Bergmálið - 25.09.1899, Síða 3

Bergmálið - 25.09.1899, Síða 3
103 euda. Hann átti ekki til í eigu sinni ncegilega sterk orð yfíi’ þá ó- svífni, önnui’ en þau, að líkja skóla- stjórninni við stjórnina í Rússlandi. Ég bar heldur efa á, að allav þæv persónuv sem vitað höfðu undiv skjal- ið til nefndarinnav, gætu áreiðanlega talist kjósendur, eða eins og hann kofústað oiði, „gildiv og góðiv gjald- endur“. Ég gat þess einnig, að ég skildi það svo, að almenninguv, með því að sýna mév þá tiltrú að kjósa mig í skólanefnd, fæli méváhendur — oða ætlaðist til—að ég ætti minn hlut í því að i'áða þeim málum til lykta, sem skólahéraðinu við koma oða heyra undiv vevkahving skólanefndai- innar, samkvæmt lögum og venjum. Ég livaðst ekki sjá tii hvers skóla- nefndir eiginlega vævu, ef þæv endi- lega þyrftu að gefa fvá sév und.iv úr- skuið fjöldans, flest eða öll raál skóla- héraðánna, bsra ef fáeiniv menn færu fvam á þið, það færi þá bezt á því, að allirgjaldenduvuiv vævu ískólanefnd- inni.—Ég tók það að eudingu ský- laust fvam, að á meðan gjaldenduv skólahéraðsins bævu þá tiltrú til míu, að þeir vildu liafa mig í skólanefnd, þá mundi ég vinna að málum skóla- héraðsins á þann hátt, sem ég hefði sannfævingu fyviv að vævi því fyrir beztu, en lóti hvovld hv. Olson né aðra menn „venna“ mér. Það ev út úv þessu samtali, sem óg ímynda mév að hv. Olson hafi dreg- ið þvjú svöiin, sem liann kallav, auð- vitað með því að búa það til sjálfuv, að ég hafi svarað þessu uppá heina spurning, eina eða fleivi, og svo með því að rangfava ovð mín mjög, og setja þau sem allva ambögulegast fvam, en slíkt tek ég mév ekki ueitt nrevii. En þá cr fjóiði liðuvinn eftir, ég ueita því algjörlega að hafa talað þau ovð, ev hanu leggur mév í nmnii að hafasagt, nefnilega þessi: „Af því, sem þetta fólk vav „roluv“ og konur ómyndugar og ómevkav, som kotnu þessi mál ekkevt við“. Þetta evu Olsons eigin ovð og til- búninguv. Að ég liafi haft þessi um- mæli um fólk það, ov skrifaði undiv skjalið til skólanefndiuinnav, evu til- hæfulaus ósannindi, og ég lýsi lir. Olson liveinan og beinan ósanninda- mann að þeim, alt svo lengi liaun ekki getuv sannað það með vitnis- hurði tveggja eða fl. skilvísra mamia, að ég hafi tulað þessi orð, og livav og hvenæv, eða ef Lionuiu þykir hetur við eiga, þá nð ttika þau aftur. JÓN PÉTURSSON. Dóttir hafnsögumannsins. (Framh.) inni. Það eina sem favþegjar liöfðust að, var að líta eftir hvað mavgar mílur gufuknörinu fævi á hvevju dægri, og hvað margav mílur væru þá eftir. Á sjötta degi fóvu favþegjavnir að koma í lag farangri sínum, því skipstjóri staðhæfði það, að hann yvði kominn í höfn það Itvöld. Hann vav einn í tölu þeivva skipstjóra, sem vlld.i verða fvæguv fyviv það, að hafa favið a styttvi tíma yfir Atlanz- liafið on aðrii' stéttaibræðui' hans. En þ.tð var nú ekki útlit til, að svo yvði setn skip- stjóvi hafði staðhæft. Yeðrið var ískyggilegt. Það gerði níðaþoku svo vavt sást neitt frá sév. Vagtmaðuvinn gat naumast gvilt í lítið fav, sem vav skamt fvá skipinu. Það vav hafnsögubátuv nr. 20. Noklvviv af farþegjunum sera staddiv vovu á þilfav- inu, sáu litla gaflkænu koma fvá hafnsögubátnum með þvjá meuu. Óldugaoguv vav mikill og nijög fakj-ggilegt að leggja að hafskipinu. Loks kom litla kœnan svp ná- lægt skipinu að kaðli vavð kastað til hennar, og á sanni augnabliki kom maður eftir kaðlinum að uppgönguhliði skipsins, og vav gripinn af mövguni stevkum liöndum í ^einu, og vavpað mjög gætilega inu yfiv öldustokk skipsins. ’Það ev einkennilegt, hvað þessi hafnsögumaður ev léttuv á sév‘, sagði Bobert Clay við unnustu sína, sem stóð við hlið hans. ’Nei, hvað er þetta! Hafnsögumaðuvinn er lcven- maðuv!‘ hvópaði ungfrú Simpson undrandi. ‘Hún hovfiv á þig, Robevt; hún kastar á þig lcveðju svo kunn- uglega og bvosiv til þín‘. Yinnie Gveen hafði farið þessa fevð með föðursíu- um. Hinn aldurhnigni faðir hennar kom nú á c-ftir dótt- ir sinni inn yfiv öldustokk slcipsins. Eavþegjarnir flyktust utan um ung'u stúlkuna. Þeim vavð mjög stavsýnt á hana; það var svo sjuldgæft að sjá kvenmann á lítilli kænu, út á hafi í stóvviðri. Yinnie vav glöð og ánægð að sjá, en Eohevt svavaði kveðju hennav með því, að lyfta hattiuum og hneigja sig veig- iuslega. Ilanu vav alt annað eo í þægilegum lcvingum- stæðum. ’Hvaða stulka ev þetta? ‘ spuvði ungfvú Simpson. ’Æ, hún er dóttiv ganila liafnsögumannsins.—En ev ekki of kalt og hráslagalegt fyrir þig, Betty, að vera uppi á þilfavinu ? ‘ ’Það líðiir elcki langnv tíiui þnr til við komumst í höfn', svaraði liún og stavði rannsakandi á Robevt Clay.— Að snúa sér svona fljútt að öðvu umtalsefni, vekuv ávalt gvunsemi lijá kvenfólkiuu.— ’Já, ef þessavi banusettri þoku vildi létta fvá, þá mun þessekki vevða langt að bíða, að við komnmst til Nýju Jóivíkuv. Gufuknön'nn leið ofuvhægt áfvam; þokan vnv svo svövt, að ekkeit sást. Gamli Liafnsögumaðurinn stóð nú á fovingjapallinuni, og liovfði með ainhvössuin augum í kringum sig. Hanu lét tvo monn veva á varðbeigi, am an í fiamstafni skijisins og l.inn upjii í siglutié. Skijiið leið nú áfvam með fjóvðungs hraða. Hafnsögu- roaður lagði eyvað við, til að vita hvort hann lieyvði liljóni klukkunnar í gainla skotvíginu La Eayette,— klukku þessari vav ávalt hvingt, í Iivert skifti se.n þolcu- læðingur iagði sig á skipaleiðina inn til hafnarinnav. En nú vav lionum ómögulegt að geta lieyrt til klulclcuun- ar, og skipaði þar af leiðaudi að stöðva vélarnar. En um leið og vélarnar voru stöðvaðav, lieyrðu far- þógjar þeir, sem staddiv yovu á þilfarinu, töluverðan há- vaða uppi á fovingja pallinum. Skipstjóvi varð fok- vondur við hafnsögunianninn fyviv það, að halda elcki áfram; hann sór og bolvaði sév uppá það, að gnoðin skykli vevða komjn í höfn þxð sama lcvöld, hvovt sem þolca yrði eða ekki. Gamli sjómaðuvinn svavaði. skipstjóra of- uv vólega, leiddi honum fyviv sjónir, að það væri ekki vitlegt að halda áfram, on skipstjóri sat við sinnkeip. Svo vovu vélíirnav settar aftur í hreifiugu, og gufu- kuövinn leið áfram. Skipstióvi hafði sjálfnr viljað ráða, enda þótt það ''æri nú hafnsögumaðuriun, sem að réttu lagi átti að hafa alla stjóvu á hendi. Vinnie Gveen var að ganga fram og aftuv á þ:Ifa.i'- inu, þegav Rohert Clay, klædduv í síðx regnkápu, kom upp frá káetunni ’Ég hef sont oftiv yðuv‘, inœlti hún, ‘af þeivrí ástæðn, að mikið liggur við. Slcipstjóri hefiv unnið föðuv ininn, til að hnlda áfram, sem liann þó sjálfuv veit, aö er ákaí- lega hættulegt. Sé haldið lengra áfvam, mun skipið bera upp á gvynningavk Á næsta augnabliki var Robevt Clay komínn upj ú foringjapallinn. ’Nafn mitt er Robevt Clay‘, mælti hann við skjp- stjóva. ’Það er svo‘, svaraði skipstjóri. ‘Imyndið þáv yðuv það, að þótt þév séuð ski'ifari gufuskipafélagsins, að þér hafið þá leyfi til að koma liingað? Nei, kovnið þév yðuráhuvt, sem allra fljótast'. ’Ég ev Rohert Clay‘, endurtók hinn ungi maðuv aftuv með mestu vó. ‘Ég kem nú fiá Lundúnabovg; ég ev umboðsmaður félagsins á þessu skipi, og þav af leið. andi slcipa ég yður, að varpa strax akkerum. Þótt þér séuð skipstjóvi, þá hafið þér eng'it heimild til að eiga það á hættu, að slcipið bevi upp á gvynningavk Aldrei fyv á simii þvjátíu áia skipstjóvnar-æfi, hafði skipstjóvi ovðið fyviv svona stvangvi skipan, og það af slíkum laudkvabba, sem Robevt Clity. Skipstjóvi var hamstoln af reiði. ‘Ég vav einmitt að hugsa um að vavpa akkerum1, sagði hann nöidrandi. ‘Og snautið nú strax á buvt héðan; ég slcal skýva fvá framhleypni yðav, stvax og ég kem til Nýju Júvvíkui'. ’Því fyv, því betva. hvað mig sjálfau snevtir', svavaði Ivohert, um loið og hann geklc á bnrt. Þegxr hann geklc niðuv ti'öppuvnar, var hxinn rétt að segja bú'nn að stíga ofan á feitlaginn Englending, sem hafði hnipvað sig þav saman á einní tvöppunni og slegið yflv sig stóvu sjali. Ilann hafði vevið að hlusta á samtal skipstjóva og Eobevts. Gufuskipið lá nú alla nóttina fyriv akkevum. Euv- þegjavuiv, sem vovu orðniv mjög óþolinmóðir yfiv því, að geta ekki stigið á land þxð kvöld, eins og þsjr böfðu þó væust eftiv, eyddu tímanum með alls konar skemtun- um. Fyvst vav hafðuv samsönguv, þav næst söng Brezk loikmæv kv.eðið „Heiinili og móðiv“. Hannleikamær ein lék „Eintal Humlets“. Dóttiv hafnsögumannsins — sem ein bókfióð hefðarkona kallaði „bavn sjáfavguðsins— las upp „Jim Bludso“. Þegav Vinnie stóð nú þarna á meðxl farþegjanna og geislar vafmagnsljósanna skinu á hana, þá sannfævðust tilheyvendur hennav um, að þ.xð í vaun og veru hefði veiið yndis-falleg stúika, sem liefði bætst við hóp þeirru

x

Bergmálið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmálið
https://timarit.is/publication/29

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.