Bergmálið - 23.10.1899, Síða 2
BERGMÁLIÐ, MÁNUDAGINN 23. OKTÓBER 1899.
GEFID UT AD GIMLI, MANITOBA
I PSBHSSMIE3V
„S TT -íi. T7--A-.
Ritstjóri (Editor): G. M. Thompson.
Business Mauager : G. Thoksteinsson
r 1 ár . $ 1,00
BERGMALIÐ kostar: ( 6 nján.... $0,50
(3mán. $0,25
Borgist fyrirfranx.
AUGLÝSINGAR: Smá auglýsingar
í eitt skifti 25 cents fyrir 1 þuml. dálks-
leugdar, 50 cents um mánuðinn A
stærri auglýsingar, eða auglýsingar um
lengri tíma, afsláttur eftir samningi.
Viðvíkjandi pöntun, afgreiðslu og
borgun á blaðinu, snúi menn sér til
G. Tiiorsteinssoxak, Goili.
Utanáskrift til ritstjórans er:
Editor Bergmálið,
P. O. Box 38,
Gimli, Man.
og kærleikurinn græðir hvert sár;
sjálfsþóttinn og reiðin stenzt ekki til-
ijt lians. Aðfinningor kærleikans
hafa lieldur ekki hátt um sig, um-
vöndun hans við einstaklinginn for
ekki víða, hann lætur sem allra fæsta
heyra þœr.
Sá sem finnur að við aðra og setur
út á þá, tíl þess að svala reiði sinni
og óvild, einmitt í því skyni að lítils-
virða þá og særa tilfinningar þe.irra,
er óhrcinlyndur. Hann er rniklu
óhreinlyndari en liinn, sem ai vægð
við tilfinningar annara lætur það ósagt,
sem hann þó finuur að er satt og má-
sko þyrfti að segjast.
Það þarf sanngöfugt hjartalag og
mikið siðferðislegt þrck til þess að
um mann verði sagt með sanni, að
maður sé hreinlyndur. Algert hrein-
lyndi cr hugsjón, or skín fyrir aug-
um vorum í Jjóma eílífrar fegurðar,
en jafnvel meðan vér dveljum hér á
jörðunni, getur hugur vor ekynjað
eilífa fegurð og nálgast, þann iieim
guðs dýrðar, þar sem andinn á sit.t
sanna heinikynni.
Ó. J.
—,,Eramsókn“.
Samtíning-ur,
(Eftir J ó v i).
(Niðurlag).
Blandaðu fræíð með smáu sagi,
láttu það svo í blikkfat nálægt ofu-
inum, heltu dálitlu af volgu vatni yfir
það, og legðu svo vota dulu yfir fat-
ið, svo að rakinn haldist í því, hrærðu
við og viðífatinu og láttu það hafa
jafna velgju og raka í 5 eða 6 daga,
þá munu fræin fara að spíra, og sést
þá dálítill hvítur depill í endannm
á fræinu, það eru spírurnar. Undir
eins og spírurnar Loma í Ijós á að sá
fræinu, sé það látið híða, vaxa út úr
spírunni svo smáir frjóangar, að þeir
sjást ekki með berum augum, hrotna
þvíaf um leið ög sáð er og eyðileggja
frækoruið að nokkru eða öllu leyti.
Tóbaksfræi, blönduðu með sagmylsnu,
er mjög hægt að sá jafnt, því sagið
sézt ofan á moldinni. Sumir sá fræ-
inu þurru og blanda það með ösku
eða sandi, en þá þarf það lengri tíina
til að koma upp.
Þegar húið er að sá fræinu, sem
ekki má vera sáð þykt, getur maður
velt léttri, sívalri spítu yfir reitinn,
ef moldin er þur, vökva svo reitinn
með volgu vatni, og endurtaka það
svo oft, einkum fyrstu vikuna, aðyfir-
borð hans verði aldrei þurt. Sé kalt
veður, verður að hafa léreft yfir reitn-
uin að kvöldinu, nóttunni og morgn-
inum. Þegar jurtirnar eru orðnar svo
stórar að þær þokja yfirborð reitsins,
má taka léreftið af, efekki er hœtta á
ferðum með frost.
Reiturinn þarf jafuau að vera rakur
og laus við alt illgresi.
Hvermg sem jarðveginum er varið,
þarfað plægja, herfa og velta hon-
11115 vel> sv° áburðurinn blandist sem
bezt ofan í. Efjarðvegurinn er djúp-
ur, plægist liann djúpt, sé hann gruun-
ur, þá grunt.
Ef jörðin er uý og óbrúkuð, þarf
að ]>Iægja að haustinu, að ininsta
kosti 8 þuml. djúpt. Þétta leirjörð
veröur að herfa vel og helzt að blanda
hana með sandi. Ef láglend og loír-
kend jörð or ekki vel mulin, verður
of mikið gúmmí í tóbalanu, einkum
í votsömu sumri.
I-Iaustplægt land verður að plægja
aftur að von'nu, og plægja þá áburð-
inu 4- þuml. ofan í moldina. Tóbaks-
akur gctur vart orðið of feitur. Sum-
ir strá léttuni áhurðj ofan á moklina
ofur þunt, uugjurtunum til næringar.
Gróðursetji maður Havana-tóbak,
rúmast 64 raðir á ekrunni, verða þá
125 jurtir í hverri röð, 20 þuml. á
milli hverrar jurtar, en 38 þuml. milli
raðn, eða alJs á ekrunni 8000 jurtir.
Hafi rnaður 3 fet niilli raða og 18
þuini. á milli hverrar jurtar, koinast
9730 á hvorja ekru. Ef að 5 jurtir
af þurkuðum Havana-hlöðum gera eitt
pund, þá fást 1946 pund af ekrunni.
Reynslan hefir sýnt að hezta og
fínasta tóbakið fæst, ef menn gróð-
ursetja heldur þétt, hér um bil 9000
á ekru. A þann hátt geta menn, ef
lánið er moð, fengið eins gott tó-
hak og „Sumatra wrappers1'.
Jurtirnar verður að gróðursetja und-
ir eins og þær eru mátulega stórar.
Bíði þær of leugi í reitnura, svo að
þar verði of þröngt um þær, verða
þær langar og mjóar, og verður þá
erfitt úr því, að fá þær til að vaxa
eðlilega. Sóu l'aðirnar áakrinum þurr-
ar, verður að vökva þær, gera svo
4 þuml. djúpa liolu með tréstaut og
setja jurtina varlega ofan í hana.
Havana-tóbak ætti að gróðursetja fyrri
hluta júnímánaðar. Það þarf frá
75—90 daga til að þroskast.
Þegar jurtirnar eru fluttar úr reitn-
mn, verður að gegnvæta hann og
taka þær upp með gaffa), halda svo
jurtinni beinni og dýfa rótinni ofan
í vatn, þegar vatuið er sigið af henni
er hún )ögð í körfu og snúi rótin
niður; sé þurkur, er gott að vökva
blöðin ögn. Gróðursetja verður jurt-
iraar þegar 10—15 mínútur eru liðu-
ar frá því akurreinin var vökvuð,
eða áður en moldin þornar. Ekki er
vert að vökva jurtirnar strax á eftir
að þær eru gróðursettar.
Gróðursettu ekki stórur og smáar
jurtir saman.
A mögrum akri skal gróðursett
þéttara en á foituni. Eklci má þrýsta
moldinni fast að þeim. Þó að jurt-
trnar visni á daginn í sólarhitanum,
ná þær sér aftur að nóttuuni, ef jörð-
in að eins er íök.
Þegar blöð jurtannp eru ámóta stór
og silfurdollar, eru þær mátulegar
til flntniugs. Beztar eru þær sem
hafa fjölblaðaðan topp. Þær löngu og
mjóu eru 1 ítu nýtar.
Sé viðvarandi þurkur eftir að jurt-
irnav eru fluttar, verður að vökva þær.
Það er notahezt, á þann hátt, að gera
ofur litla lægð í moldina kring um
jurtina og hella þtr í cinni mörk;
þegar vatnið er sigið niður, ýtir mað-
ur moldinni að jurtiuni aftur. Tvær
siíkar vökvanir eru nægar, enda þótt
viðvarandi þurkar séu.
Oft íisækja Cutworms tóbaksakra,
en á morgnana sneimua má finna þá
og drepa. Allai skemdar jui'tir verð-
ur að taka tipp og gióðurselja aðrar,
á meðan tíminn leyfir það.
Alt iilgresi verður að tína hurt úv
akrinum. 11 fi maður hvorki tóbaks-
eða mais-kultivator, er bezt að hrúka
hóf til að höggva illgresisræturnar
sundui' í moldinni og sjá jafnframt
um að inoldin sé laus í k'ing um
Vilji „inark“ ásækja jurt-
irnar, verður að drepa hann. Hann
er oftast auðfundinn, annaðhvort á
jurtinni eða í moldinni kring um
hana. Það er grænn orrnur, alt að
4 þuml. langur og tæplega eins dig-
ur og venjulegur vindill.
Undir eins og hlómknappar fara
að gera vart við sig, skaltu brjóta
legginn fyrir neðan 5 eða 6 blaðið.
Það er mikill vandi að toppa tóbak,
og er reynslan í því falli sá eini
kennari sem dugar. Ef maður 'er
hræddur vtð frost og jörðin ei' mög-
ur, þá er bezt að toppa neðarlega.
Æft auga og næma fingur þarf til
þess, að vera viss um nær tóbak er
hæft til nppskeru. Þó eru tvö merki
sem alment eru talin ugglaus: ljós-
grænir blettir á blöðunum, og að legg-
urinn brestur svo í heyrist þegar
hann er beygður milli fingranna.
Tóbak með þesstim merkjum ætti strax
að höggva. Áður en jurtin er höggv-
iti, vei'ður að skera af alla anga, ann-
ars vefjast blöðin um þá um leið og
þau þorna, og nást varla aftur. Til
að höggva tóbak með er brúkaður
huífur, í laginu sem hálfur hófur,
með 18 þuml. löngu skafti. Höggva
verður fast niður við mold. Leggja
skal blöðiu á akurinn með varúð, svo
þau ekki brotni. Þegar blöðin eru
þur oða visin, leggur maður 4 raðii-
samaa, með 20—30 jurtum í hverri,
ei' liggja hver ofan á anuari.
Þegar troða skal jurtunum á rim,
verður maðui' að hafa tóbakshest, og
er haun þannig tilbúinn : Maður
festir 2 horð, 4 f'eta löng, á öðrum
endanum, við 7 fetalangan Scantliug,
en lætur hinn endann hvíla á jörð-
inni, svo býr maður til mátulega holu
í Scautlinginn til að setja rimina í.
I annau enda í'imarinuar rekur maður
mjóan brodd og heiir hlikkhólk um
emlann svo ekki klofni. Þenna hrodd
rekur maður svo í gegnum rótarenda
jui'tarinnar, og' má þaanig smokka 5
eða 6 síórum jurtum á hvern hrodd,
fleiri ef litlar eru.
Ekki er vert að höggva tóbak fyr
eu k 1. 2 á daginn, og þá ekki roeira
eti svo, að því verði komið í hús að
kveldinu eða á rimar úti á akrinum.
Ekki skal liöggva tóbakið vott, hvorki
af dögg né 'ogni. I kofanum þuvfii
að vera 7-8 þuml. milli hverrar
riniar. Rótarendinn snúi upp þá
þ>ð er horið inn og mega hlöðin
livergi við .koma.
Stærð kofans fer eftir lóbaksupp-
skeruuni. Ekki má hann leka, en
loft þ uf að geta leikið um hann eD
114
jurtirnar.