Bergmálið - 19.11.1900, Blaðsíða 1

Bergmálið - 19.11.1900, Blaðsíða 1
,,Því feðraitna dúðleijsi' er barnam.a löl og lölvun í nútíð er framtíðarkvol.“ GIMLI, MAKITOBA, MÁisMJI)AGI.XX 19. NÓVEMBER. III. 9, | Haust IiiO inra. (Eftii' Longfellow) . -------:o:---- Haust er; Ijó hið ytra ei, I méi' sjálfum kaldinn helst; Vakir lífs í vöiinum þey Vor og æska—ég hef elzt. Leikur .fugl um loftið svalt, Ljóðar dátt um hreiðrið sitt. Líísius njóta nú nní alt, Nema veslings hjartað mitt. Dajjurt æ og dýrðavlaust, Detta laufin bleik á slóð, Engin þrosking liér í haust, Héðan ekkert kvarnav-hljóð. J. B. Bretar og Búar. Margiv gera sér nú þá hugmynd að Búa-stríðinu sé nú ú enda, og að Bvetar séu kúnir að lama svo þrek og' ltráfta hins hrausta hændallokks, að engav mótspyrnu sé frnmar að óttast af hans háltu. En þ.ið er nú ekki tilfellið. J\Ieð dogi hverjnm verður útlitið með nlgerlegan sigur stöðugt ískyggilegra fyrir Bretum. Og nú ev útlitið fyrir þeim (Brettim) miklu veVra-en í síðast liðnum júuí- mánuði þegar þeir náðu Pretoria á sitt vald. Bretar hafa síðan minkað liðsaíla sinn þar syðra, og hafa hugsað sér, að fyrst þeir vtferu bún- ir *ð ná aðal borgum lýðveldisins a sitt vald, þá væri sigarinn vís. Ln síðan að Bretar fóru að fara hægra, hafa Búar samoinað krafta sín.'i, séin eftir voru. En þegar Bvetar eiga nú í vök að verjast og þurfa í mörg lioru að líta, er tví- :ýni a, hvort þeim tekst að hera ilgeran sigur úr býtum í viðureign linni við bændaflokkiuu í Suður- úfríkffi. Búai eru enn þá einráðir í vestur- hluta Tnmsvaal, kring um Vryburg; þeir Itafit einnig lykilinn að Oraníu- fiínkimt í vörzlum sínum; þeir haia söntuleiðis, hvað eftií' annað, náð tangarhaldi á járnbraufcinni milli Pretoria og Cape Tovvn. Fyrir rúmri viku síðan, tólcu þeir fjórar járnbrout- arlestir, hverja eftir aðra, fyrirBret- tun. Þeir liafa líka þvingitð setulið Breta í Eeddersburg og Ventersburg til að gefiist úpp. Búar tóku að herfangi vopn og' vistir, en sleftu mönnunum lausurn. Þessar sigurforðir Búa, hafa greitt gölu þeirra og gefið þeim nýja krafta og nýtt fjör. Liðsafli herfor- ingja þeirra, Botha, De Vet og Delirey, er nú eitrs öflngur og' hann vttr fyrir fjórum mánuðutn. Þegar þá skortir vistir, heimsækja þeir vistahúr Breta, birgja sig upp en skilja Bretum eftir ávísun á Transvaal eða Oraníu-stjórnina Kvennþjóðin í Transvaal hefir held- ur ckki talað kjark úr karltnönnun- um til framsóknar gegrt Englending- utn. Hún fær orð fyrir að vera ósáttfús, og rnörg óhöpp síu eiga Bretar að þakka kænskubrögðum ltennar. Það var kvenDþjdðin, sem hjalpaði Buum til að ná setu- liði Breta í Jakobsdalnuiu og Phili- polis. Hatur Breta fer líka stöð- ugt, vaxandi. Námaéigeiidurnir í Transvaal eru ekki ánægðir fyrir þeim fiegnum, ;<ð hmn feykilegi herkostnaðuf; sem Bretar hafa hakað sér með styrjöld þessari, eigi að greiðast.af Jýðloudunum. Areiðtnlegat' fregnir segja, að Mr. McOreary, hafi náð kosningu með L> atkvæðum fram yfú' gagnsarkj- tutda sinn, Haslam. Fregn sú hefir glatt alla fvlgjendur Mr. McCrearys hér, en ósigur víxlarans er harrn- aður sárt í herhúðum ,,conservativa“. Síöasti skrækur aft urhaí dsmauna a Gimli. Mikiunt stakkaskiftum hafa aftur- haldsmenn á Giiuli tekið frá því að kveldi hins 7. þ. m. Eins og kunn- ugt er fóru kosningnr hér þannig, að afturhaldsfiekkurinn fékk 5 at- kvæði fram yfir frjálslynda flolckinn. En svo var mál vaxið, að 6 fijáls- lyndir menn héðan náðu ekki í kosningu; þeir voru á leið milli Sel- kirk og Gimli og var búist við þeim hingað á hveni stundu allan daginn, og ef þeii' hefðu konrið í tíirra, lrefði vitanlega þessi dverga- signr Conservtiva snúist úpp í ósigur En þeim hlotnaðist nú einu sinni þessi stundarfró. En hún nægði til þéss, að þeir urðu heldur en ekki upp með sér. Þeir höfðu útt eftir dálítiirn slatta af ,,Heiðrúnai'dropunr“; áttu þeir því fund með sér þegar unr kvöldið, og var þá freniur glatt á Iljalla. Fyrst heyrðust óhljóð svo frámuna- leg', að Kkara þótti athæfi villimanua en siðaðra þjóða, eu svo var gengið ^ til alvarlegri starfa, er mesta siguv- j fögnuðinum létti af nrönnum, nefui- | lega að skipa í embætti, því þessi 5 | manna (ó)sigur þeina var í þotrra i augttrtr ahjerður sigur frá hafi til \ liafs. Hér skal talið það, sem vér i höfum heyrt af emhættisskipan þess- i arar nýju, en skamlífu Nýja Islands stjórnar: 1. Póstineistari: svarti dómarinn. i 2. Sveitarráðsniaður: gamli | Klukkuhrafninu. 3. Heilbrigðisumajónarmaður: Einar - tneð apóteki ð. 4. Friðdómari: Jón á Strympu, i og var sú kosning rökstudd þannig, að þar sem hann væri við- tirkendur hinn mesti fullhugi í svardögum, er nú væri uppi, þá nrundi hann manna hezt |1900. kjörinn til, að íétfca ,,hókina“ að náunganum. Hver átti að verða sveitar-oddviti, i höfttm. vér ekki heyrt með vissu; sum- i ir segja: Jón á Strynipu, suniir i Haslams-iigentinn, og en aðrir i Benodikt, en slíkt stendur nú á i litlu. En hið s&nia einkenni hefir i þessi kosning þó, og aðrar enrbætta- i veitingar afturhaldsmaima, nefoil. að óhæfustu mennimir í liði þeirra eru tilnefndir, eti gengið fram hjá þeim, sem líklegftstii' væru, og' sem óneit- anlegn. eru til í þeim hóp, en til þess liggur emi sama ástæðan: brauðbiti í svanga maga. En sú makalausa fyrirhyggja fyrir heill almeunings! Makalausa óhlutdrægni! Makalausu vitsmunir! Makalausi heiðarleiki! I einu orði: makalausa—svínapólitík! Yér getum nú ve) húist við, að flokk- uiinn grípi til sinua yanalegu ein- kunnar orða gegn oss og sögu þess- ari; þau eru, eins og kunnugt er: svik. lygi, lygi, svik, í öllu falli í þessu kjördæmi alt ofan frá fylkis- þiugmanninum og niður—niður— niður—niður til Jóns á Strympu — ,,......og þar undir er helvíti“, seg- ir í Heljarslóðaroi'i'ustu Þó vér á öði'um stað í blaði voru mirnunist á framkemu Consewativa hér við þessar kosningar, skulum vér þó hæta hét' við, nefnil. því, að þar má ekki dænra alla eftir santa rcælikvarða, t. d. strákabjálfa, sem aldrei hafa á mannamót komið, og sem Þorsteinn ErlingssoTt lýsir svo nákvætnlega með þessum orðum: „senr hálfvitar fæðast, sem skipting- ar deyja“. A þeim tokur enginu rnai'k; þeir eru að eins aunikunar- verðir og—dáltið káthroslegir. En þá er að athuga forgangsnienn skrílsháttarins: Manni, sem er eins sárgrætilega illa úr garði gerður með heilhrigða skynsemi og „Svarti-dóm- arinn“, og þar að auki þrotabúsmtið- ur að mentun, houum er mögulegt að virða slíkt til vovkunnar og— fyrirgefa; en manni, sem hefir góða

x

Bergmálið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmálið
https://timarit.is/publication/29

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.