Ísland


Ísland - 08.02.1898, Blaðsíða 2

Ísland - 08.02.1898, Blaðsíða 2
22 ISLAND. „ISLA.KTI>" kemur út á hverjum þriðjudegi. Askrift bindandi 6 máuuði, í Rvík 3 mán. Kostar fyrirfram borgað til útg, eða póst- stjðrnarinnar 3 kr. 20 au., annars 4 kr. í Kvík 3 kr., erlendis 4 kr. 50 au. Kitstjðri: JPorsteinn Gíslason Laugaveg 2, Reikningshaldari og afgreiðslumaður: Ilannes Ó. Magnússon Austurstræti ö. Prentað i Fjelagsprentsmiðjunni. hver hin fegursta kirkja í París, næst Notre-Dame kirkjunni. Hún er gjörð með gotnesku lagi, og það er St. Antoine-kirkjan. Eins og allar kirkjur páfatrúarmanna, er hún opin allan daginn og íólk streymir þar út og inn. Jeggeng h'ka inn, skoða í flýti hliðarkap- ellurnar og hinar steindu ruður; en með því að jeg verð að tala um tvær aðrar merkari kirkjur, læt jeg hjer staðar nema, fiýti mjer til járnbrautarstöðvarinnar St.Lazarne, og tek mjer þarsæti í almenningsvagni, sem flytur mig til ráðhússins Hotel de Ville. Jeg hef leyfisseðil til að skoða það. Það er sýnt á hverjum degi kl. 2—3 e. m. Þennan dag voru þar komnir um 20 manns tii að skoða það. Eins og góðir sauðir, sem fylgja hirði sínum, eltum vjer um- sjónarmanninn úr einum sai í ann- an. Allir eru salir þeasir prýddir litmyndum, bæði loft og veggir, og yrði það of langt mál, að nefna meistara þá, sem að þessu hafa unnið og vinna enn, því að ráð- húsið er ekki fullgjört enn að inn- ann. Mjer þótti borðsalurinn enn fegri en málstofan sjálf; hann er skreyttur yndislegum myndum, og eins minnist jeg með aðdáun lit- myndar eftir Delaroshe í einu nefndarherberginu: „Sigurvegarar Bastillunnar" (Les vainquairs de la Bastille). Til að slá eins og botninn í allt saman, var oss sýnt hið stóra skrautker (Vase), sem Alexander 3. Rúasakeisari gaf Par- ísarborg. Ker þetta er úr purp- urasteini (Porphyr), meir en manns- hæð að stærð og svo þungt, að rífa varð upp gólfið og hlaða upp steinlímdan stöpul undir það til að standa á. Það var gaman að sjá hátíðarsvip umsjónarmannsins, meðan hann var að segja oss frá þessu. Hann bar fram nafn Rússa- keisara, eins og hann væri að tala um guð. Það er ótrúlegt, hversu hrifnir Frakkar eru af Rússum. Rússneska merkisveifan blaktir þar alstaðar við hliðina á hinni frakknesku. Myndir af Rússa- keisara, drottningu hans og dóttur blasir við í hverju húsi, jeg tala nú eigi um í gluggum bóksölu- manna. (Framh.) Þóra Friðriksson. Uppreisnin á Indlandi. Þegar ðfriðurinn var milli Afg- ana og Englendinga, stakk Lytton lávarður, jarJ Bretadrottningar á Indlandi, upp á því, að landið milli Sudas og nokkur önnur hjer- uð milli Afganistan og Indlands væru gerð að nokkurs konar her- geira (Militærgrændse) til að tryggja friðinn. Þeasi uppástunga fjekk tram að ganga og ákveðið var að þessi lönd skyldu vera hlutlaus (neutral); þó tóku Eng- lengingar undir sig Kaiberskarð- ið til þess að tryggja sjer leiðina inn í Afganistan, ef Rússar sæktu sæktu þangað suður eftir meira en góðu hófi gegndi. Eftir þetta verður ekki annað sjeð,en meinlaust hafi verið milii Afgana og Eng- lendinga þar syðra. En öðru máli er að gegna með hergeir- ann. Þar búa ýmsir Þjóðflokkar svo sem Mohmandar, Madakelar, Orakzaiar, Afridar o. fl. Eru þeir að mestu óháðir Englendingum, enda hinir römmustu fjandmenn þeirra. Fjallaþjóðir þessar eru ósiðaðar og fullar trúarofsa, og vilja heldur vera í vinfengi við Afgana, sem eru trúarbræður þeirra, því hvortveggja játa Mú- hameðstrú. Það hafa ávallt verið smáskærur milli Englendinga og þjóðflokka þessara, en slíku heflr litil efiirtekt verið veitt fyrr en nú, enda hafa þeir haflð nú upp- reisn, er allóþægileg er fyrir Eng- lendinga. Það leikur og grunur á því, að bak við uppreisnar- mennina standi Emírinn af Afg- anistan — hann mun hallast tais- vert að Rússum — og blási að kolunum. Enska stjðrnin ljet og spyrja hann um afstöðu hans í þessu máli, en hann kvaðst mjög reiður uppreisnarmönnum, en — um sama leyti seldi hann þeim 80,000 byssur fyrir 2 kr. stykkið. Sem von er gast Englendingum ekki að þessum aðförum emírsins og gerðu fyrirspurn til hans, en hann svaraði allra-undirgefnast, að byssurnar hefðu verið ónýtar og honum hefðí því verið sama hver keypti þær. En"3 eins og raun hefði gefið vitni nm, hafa byssurnar alls eigi reynst fjalla- buum ónýtar. Þau voru upptök uppreisnar- innar, að Madakelarnir neituðu að gjalda Englendingum skatt og var það að áeggjan eins af prest- um þeirra, er nefnast „Mullah". Englendingar brugðu ' við skjótt og sendu her þangað til að heimta skattinn, en fjallabúar rjeðust á herinn á næturþeli og strádrápu hann. Sendu þá Englendingar enn á ný móti þeim 8000 manna frá Peschawir, aðaiborginni þar um slóðir; en Madakelar voru hyggnari en svo að mæta þeim flokki á bersvæði og bjuggust því fyrir ífjöllunum og gjörðu smám- saman áhlaup á enska liðið og unnu því einatt tjón. Skömmu síðar var hafin uppreisn norður í Swatdalnum og gjört áhlaup á 2 enska kastala þar (Chakdara og Malakand) og svo þreiugt að setu- liðinu þar, að það var að því komið að gefast upp, þegar Blood hershöfðingi kom með hjálparlið frá Peschawar 30. júlí og tókst honum að bægja ubpreisnarmönn- um burt og upp í fjöllin. En nu breyddis} uppreisnin óðum út og fyrstu dagana í ágúst gripu Mohmandar til vopna og ráðast á Shabkadar-borg og náðu þeir henni og brenndu. En kastala þeim er vernda skyldi borgina, tókst þeim ekki að ná, enda kotn EIIis hershöfðingi næsta dag með her manna og átti orrustu við nppreisnarmenö og vann sigur. Þótti mönnum nú, sem uppreisn- in væri bæld niður, en því fór fjarri, því að í miðjum ágúst mánuði gripu tveir öflagustu þjóð- flokkarnir til vopna Afridikar og Orakzaiar. Hinir fyrnefndu rjeð- ust að Kaiberskarðinu, sem Eag- lendingum reið mest á að hafa á valdi sínu, ef þeir vildu blanda sjer í mál manna í Afganistan og meina mönnum innfðr í Indland. Vestan við skarðið er sterkur kastali Lundi Kotal, en að aust- anverðu tveir, AIi Musijd ogMaude; og eftir skamma stund tókst upp- reisnarmönnum að ná þeim á sitt vald. Q-runur leikur á því að setuliðsmenn hafi svikið Englend- inga, því að setuliðið er að mestu innfæddir menn þar í landi; en eigi er full vissa fengin fyrir slíku enn. IJm sömu mundir höfðu Orakzaiar brotist gegnum Koramdalinn og tekið þar nokkra kastala og voru komnir nálægt Teschawar. Sem von var fór nú Englend- ingum ekki að verða nm sel. G-eorg White, yfirforingi bresk- indverska liðsins þar eystra, sendi hverja herdeildina á'fætur annari þar norður eftir og |voru þangað alls sendar >um 60,000 manna. Foringi þar á landamærunum var skipaður William Lockhard; en hann var þá í London og kom ekki til hersins fyr en seint í seftember. Hann er maður dug- andi og hefur sýnt allmikla hreysti af sjer fyrr. Ófriðnum hjelt framfog ýmsum veittíbetur. Fyrst var flokkur manna gegn Orakzaium og framsókn þeirra stöðvuð. Ellis hjelt. móti Afrid- um, en Blood fór mót Momöndum er aftur höfðu rjett við, enda gerðist nú einnjaf prestum þeirra foringi þeirra. Kom ; til orrustu milli þeirra og nokkurs hluta af liði Bloods í Rambatskarðinu 16. seft. og biðu enskir mikinn ósig- ur; hörfaði þá Blood undan, en átti þó orrustu tveim dögum seinna en hvorugur bar þar þann sigur úr býtum, er vert sje um að tala. Ellis hershöfðingi fór þá með 6000 menn til hjálpar Blood og áttu þeir orrustu við uppreisnarmenn í Bajaur, skammt fyrir norðan Peschawar, 23. seft. Mohmandar biðu ósigur og flýðu víðsvegar, en enskum tókst að ná ýmsum borgnm og hagkvæmum stöðum á sitt vald. Töldu menn að með þessu væri lokið ófriðnum frá hlið Mohmanda. Þá höfðu og Eing- lendinga veitt gððan styrk kast- alanum Quetto, er Iiggur við norðurtakmörk Betschistans og hefur sá kastali varist vel, þótt hann sje . umkringdur af fjendum og liggi mitt i landi þeirra. Þá er í annan stað að segja frá flokk EIiss. Hann hafði skundað til móts við Blood, en meðan höfðu sveitir þær, er hann hafði skilið eftir undir forrustu Biggs til varnar gegn Afridum, þokað fyrir þeim, enda höfðu Afridiar og Orakzaiar sameinast og bjuggust sem bezt fyrir. En um þessar mandir kom Lockhast til Peschawar og bjóst nú að taka til sinna ráða. Tók hann sig upp frá Kohat 10. okt. með 11,000 enskra manna og 24,000 inn- fæddra og bjóst til að taka Sem- paghaskarðið, en eigi var það laust fyrir. Var mikill bardagi um það og stód í tvo daga (28. og 29. okt.) og náðu Englending- ar loks skarðinu, einkum fyrir góða framgaungu Westeamotts hershöfðingja. Hörfuðu þá Afri- diar norður á við, en Lockhart hafði ekipað svo fyrir að liðsflokk- ur komi frá Pechawar og rjeðst hann norðan 'að uppreisnarmönn- um, en hann sjálfur skyldi sækja sunnan að. En þessi ætlun brást; að vísu gjörði Westeamott, sá er íyr var nefndur, áhlaup að þeim 9. nóv. en varð frá að hverfa og veittu uppreisnarmenn honum harðar búsifjar á leiðinni aptur til aðalhersins. Meðal annars drápu þeir eina sveitmanna gjör- samlega. Þó náði Westeamott nokkrum dögum síðar Datoiskarð- inu, en þá urðu Englendingar að fara að halda í austur íleið apt- ur, sakir snjóa og kulda; en upp- reisnarmenn rjeðust á þá, er þeir sáu sjer fært og varð hörð rimma milli þeirra 11. desember.'" Biðu Englendingar þar allmikið tjón. Hafa nú Einglendingar sest í vetrarherbuðir þar eystra og bíða þar til vor8 og mun þá ófriðurinn hafinn að nýju. En'.eigi er sjeð fyrir endann á þessari uppreisn, því að þó enskir hafi æfðari liðs- mönnum á að skipa og betri út- búning að öllu leyti, þá eru þeir landslaginu ókunnari en innfæddu mennirnir og illt við að eiga að heyja ófrið í fjöllum, þar sem uppreisnarmenn hafa vígstöðvar sínar. Eftir því, sem ensk blöð segja, hafa fallið af Einglendingum 62 sveitarhöfðingjar og 272 hermenn, en særðir eru 68] sveitarhöfðingjar og 272 hermenn, en af uppreisn- armönnum eru fallnir 262 menn en særðir 657. Þó vita menn ei með vissu, hvort þær tölur sjeu rjettar að því er uppreisnarmenn snertir. Frá fjallatindum til fiskimiða. hjer ofan við bæinn og ætlar að reisa þar hús í sumar kemur. Ætlnn hans kvað vera sú, að koma npp síldarveiði í stðrum stýl þar í vogunum. Einsog kunnugt er, hefur 0. Wathne umskapað margt á Austfjörðum, og má telja víst, að Suðurland hefði einnig gott af fram- kvæmdarsemi hans og dugnaði, ef hann settist hér að. Svo er sagt, að landshöfðingi sje nú kallaður af stjörninni niður til Hafnar í vetur til skrafs og ráðagerða. Þö kvað hann ekki fara með næstu ferð. Það var í orði í fyrra, að hr. utto Watbne, kaupmaðr á SeyðMrði, ætlaði að kaupa Viðey og Betjast þar að. Bn ekkert varð þö úr þeím kaupum þá. Nú hefur hr. 0. Wathne feingið leyfi til átmælíngar í Kleppslandi, skammt í Mýrarhúsa-barnaskðla á Seltjarnar nesi stofnaði Sigurður Dórðlfsson búfræð ingur og kennari þar á skólanum barna stuku at Ó. R. G. T. 6. þ. m. Stofn endur voru 18 börn og 3 fullorðnir. Stúkan heitir „Diana" og stendur ekki nudir neinni verndarstúku. Pundi held- ur hún kl. 10 f. m. á sunuudögum og hefur hreppsnefndin lánað benni skðla- húsið ókeypig til fnndahalda. Gæslumað- ur er Sig. Þórólfsson. Telefónfjelagið hjeld ársfund sinn 22. f. m. Tekjur þess voru síðattl. ár 287 kr., urðu nokkuð minni en árið næst á undan (kr. 343) af því að þráðurinn varð eigi notaður um tíma vegna bilun- ar. Ný málvjel var keyft fyrír nær 200 kr. til að hafa til vara ef hin bilaði. Stjórn endurkosin: Jón Þðrarínsson, Björn Jónsson og Guðbrandur Pinn- bogason, Vopnafjarðarlæknishjerað er veitt læknaskólakandidat Jðni Jónssyni frá Hjarðarholti, settum lækni þar. Stðrkaupmaður Pr. Pischer hefur koyft Knudsons verslun í Hafnaríirði ásamt útistandandi skuldum og eru þær sagðar allmiklar. Þessi^ lög frá síðasta alþingi hefur kon- nngur nú staðfest í_viðböt við þau sem áður eru nefnd (sbr. „ísl." 4. des.}. 16. Um brúargerð á Örnólfsstaðaá. 17. Um brýrnar á Skjálfandafljðti. 18. Um að umsjðn og fjárhald nokkurra landsjððs- kirkna sknli feingið í hendur söfnuðnn- um. 19. Um hækkun á fjárgreiðslum þeim er hvíla á Hólmaperstakalli í S.-M.- prðfd. og Staðarprestakalli í Barðastr.- prðfd. 20. Um breyting á lögum um styrktarsjðði handa alþýðufölki. 21. Um breyting á reglugerð 3. maí 1743, 69 gr og kongsúrskurði 26. seft. 1833. 22 Viðaukalög við sðttvarnarlög 17. des 1875. 23. Um stækkun verzlunarlððar innar á Eskifirði. 24. Um stækknn verzl unurlððar á Nesi í Norðfirði. 25.-29 Um loggilding þessara verslunarstaða. Á Grafarnesi við Grundarfjörð, á Pirði í Múlahreppi, á rHaganesíl Pljðtum, á Hjalteyri við Eyjafjörð, á Hallgeirsey í Eangárvallasýslu. 29. lagafrv. frá síðasta þingi eru þá staðfest af konangi, en 18. af frv. þess hafa enn ekki náð staðfestingu. 2 hefur rerið synjað: 1. Um eftirlaun og 2. Um skipun læknahjeraða a íslandi. Austanpðstur kom í gær. Úr brjefi af Eskifirði 12. f.m.: „Síldarlaust er hjer sem stondur, en nokk- urt fiskislór í firðinum. Lítið er þó gagn að þvívegna beituleysis. Sama aflaleys- ið kvað vera í Norðfirði.. En í Mjðafirði var mikill afli síðast er frjettist. í Pá,. skrúðsfirði aflaðiBt vel um tíma, en nú sem stendur mun þar lítill afli. A Eyja- firði var næg síld í byrjun þ.man. Veðrátta hefur verið hjer mjög gðð til þessa; hefur fje ekkíverið á gjöfenn þá, enda mun mörgum koma það vel, því heyjaforðinn var víst lítill undan Bumrinu.

x

Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísland
https://timarit.is/publication/30

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.