Ísland


Ísland - 18.04.1898, Blaðsíða 1

Ísland - 18.04.1898, Blaðsíða 1
 II. ár, 2. ársfj. Reykjavík, 18. apríl 1898. 16. tölublað. Reiöhjól (CjjIb). Undirritaður héfur einka-umboð til að selja reiðhjól á ísiandi fyrir eina stærstu reiðhjólaverksmiðjuna á Einglandi; verk- smiðja þessi hefur sjerlega gott orðá sjer fyrir vandaða vinnu, enda hefur húu áuna- ið sjer marga heiðurspeninga úr gulli. Þeir sem vilja kaupa sjer vönduð og ódýr reiðhjól, geta feingiðþau hjá mjer, einnig geta þeir sem vilja feingið hjá mjer verðskrár með myndum yfir reiðhjól, ókeypis. Sigfús Eymundsson. Takiö eftir! Viðgerð á saumavjelum og Harmo- niuiíi fæftfljótt og vel af hendi ieyst hja Markúsi ÞorsteinSsyni í Reykjavik. Að óhætt sje að trúa ofanrituðum herra Markúsi Þorsteinssyni fyrir \>nm aðgerð- um á Orgel harmoniam sem <inr.ars verða gerðar hjer á laadi, vottar eftir eigin reynslu Jónas Helgason. Organisti við Dömkirkjuna í Rvik. Lífsábyrgðarfjelagið STÁNDARD, stofnaö 1825, eitt hið elsta, stærsta og áreiðaalegasta á öilum Norðurlöndum, með 15S milj. króna í tryggingarfje. Árstekjur yfir 19 milj. króna. Uppbætur (bonus) fallnar á lífsábyrgðar- skýrteini yfir XOO milj. kr. Útborgað lífsábyrgðarfje frekar OOO miij. króna. Nýjar lífsábyrgðir 1895: 353 milj. kr. Tryggingar uú í giidi: <3LX£S milj. kr. Þægt í viðskiftum. Aðal-umboðsmaður fyrir ísland: alþm. Jón Jakobsson, Landakoti. Reykjavík. Minnisspjald. Landsbankinn opinn dagl. kl. 11 árdegis til 2 siðdegis. — Bankastjóri via kl. ll1/,—17.. — Annar gœslustjöri við kl. 12—1. Sófnunarsjóðurinn opinn i barnaskólanum kl. 5—6 slo- degis 1. mánud. 1 hverjum mánuði. Landsbókasafnið: Lostarsalur opinn daglega fra kl. 12— 2 síðd.; á mánud, mvkd. og ld. til kl. 3 sd. — Útlan sömu daga. Forngripasafnið opið mvkd. og ld. kl. 11—12 árdegis. Bœjarsjórnar-fxmiir 1. og 3 fmtd. i mán., kl. 5 siðdegis. Fátœkranefndar-fxm&xc 2. og 4. fmtd. 1 mán., kl. 5 siðd. Náttúrugripasafnið (i Glasgow) opið hvern sunnudag kl. 2—3 siðdegis. Ókeypis lækning a spitalanum á þriðjud. og föstud. kl. 11—1. Ókeypis augnlœkning a spitalanum 1. mánud. í mánuði hverjum. Ókeypis tannlækning hjá tannlækni V. Bernhöft (Hótel Alexandra) 1. og 3. mánudag í mánuði hverjum. • Nýkomið til pr. „Á. Ásgeirsson" og „Skálholt" Verkfæri Skrár og lamir Stifti — Skrúfur Eldhússgögn ölysvarningur Nichel- og Pletvörur Gull- og Silfurvörur Barómeter og Thermómeter Kústar, Bustar og Peusiar Trjeáhöld Vín. Cigarar. Tóbak Korn og Nýlenduvörur Præserveret Piske-Kjöd Saft, Syitetau, o.s.frv. Bráðapestar-bólusetning. Jeg gat þess hjer í blaðinu í seftember í fyrra, að lektor C. 0. Jensen, kennara við dýralæknaskólana í Kaupmannahöfn, hefði tekist að búa til bráðapestar-bóluefai, sem hefði jafna, ákveðna verkun og væri því hættulaust eða hættulítið hverri kind, ef rjett væri með það farið, svo og að hann hefði sent mjer bóluefni í 1000 kiud- ur til frekari tilrauna hjer á laadi. Tilraunir þessar gerði jeg í nóvember- mánuði í fyrra á ýmsum bæjum hjer í aærsveitunum og gerði jeg mjer sjerstak- lega far um að tína upp verstu „pestar- bæina" og að bólusetja sem víðast og þá einkum það af fjenu, sem hættast er við sýkinni. Vegna þess, að það er fremur sjaldgæft, eins og kunnugt er, að tvævet- urt og eldra fje drepist úr bráðapest, bóiusetti jeg mestmegnis veturgamalt og lömb, að eins öríáar fullorðnar kiadur. Víðast hvar skildi jeg eftir fleira eða færra óbólusett, til þess að árangurinn af bólusetningunni gæti komið því greinileg- ar fram. Af því að óvíst var, að íslenskt fjo þyldi bóluefnið eins vel og kindur þær í Danmörku, er það hafði verið reynt á, þorði jeg ekki annað en reyna það fyrst á fáum kindum og bólusetti í því skyni 4 lömb. Þegar eingu af lömb- um þessum virtist verða neitt um bólu- setninguna, tók jeg til óspilltra mála og bólusetti fje, meðan efnið entist. — Alls bólusetti jeg 989 fjár hjá 26 eigendum. Af þeim áttu 10 heima í Mosfellssveit, 9 í Hraunum, 3 í Seltjarnarneshreppi, 2 á Vatnsleysuströnd og 2 á Kjalarnesi, og eru allar þessar sveitir nafnkunn ,pestarbæli'. — Yfir höfuð að tala tókst bóiusetningin mjög vel, því að af þessum 989 kindum dó aðeins ein kind veturgömul af bólu- setningunni og getur slikt vaila talist, því að ólíklegt er, að af þúsund fjár sje ekki einhver ein kind svo viðkvæm eða veik fyrir, að eingu megi á hana bæta áa þessað hún láti yfirbugast. Skrokkinn (ketið) af Stór aðal-útsala. Frá því í dag þangað til póstskipið „Laura" kemur, sel jeg undirskrifaður all- ar þær birgðir af alls konar vefnaðarvör- um, sem jeg hef óseldar, með mikið lækk- uðu verði. Sje keyft fyrir 5 kr., gefst 10 °/0 af- sláttur og meira, eins og um semur. Holger Clausen. kind þessari sá jeg seinna og var nokkur bólga í því lærinu, sem bólusett hafði ver- ið á, en ekki var hún meiri ea svo, að varla gat hún álitist að hafa orðið kind- inni að fjöttjóni og er því hugsanlegt, sð einhver annar sjúkleiki hafi orðið orsök eða að minneta kosti meðvaldandi orsök dauðans, en úr því g-t jeg ekki skorið, at því að búið var að eyðileggja öll inn- yflin. — Að öðru leyti varð fjenu mjög lítið um; allflestar feingu kinduraar ofurlítinn— fingurgómsstóran — bólguþrymil innan á lærið í kring um stungusárið cg heltust lítið eitt, en voru þó ekki haltar nema 1—2 daga. Nokkrar kindur urðu þó tals- vert haltar, en eingin var leingur hölt en 4 daga. íge;ðarbólgu fjekk eingin kind. Nokkrír af eígendunum hafa skýrt mjer frá, að þær hafi jetið ögn verr fyrsta dag- inn, ea upp frá því eius og áður. — Að því er snertir meðferðiaa á hinu bólusetta fje, álít jeg rjettast að breyta sem minnst til við þ:'.ð frá því, sem það er vaat við. Sje fjeð vant útigangi og ekkert að veðri, fer betur um þiið úti ea inni, í misjöfnum — blautum og þraungum — húsum. Aft- ur á móti er sjálfsagt að láta nýbólusett fje vera inai í vondum veðrum, einkum ef það er húsvaat. — Yfirleitt virtist mjer veturgamalt fje þola bóluefnið verr en lömb, heltist meira, jafnvel þótt jeg hefði skamt- ana jafnstóra (4 centigrömai) handa hvoru- tveggja og er ekki gott að segja, hvað því muni valda, en ósjálfrátt dettur manni í hug kvalræðið M lambsárinu. Sökum þess að bráðapestin hefur verið óvanalega væg i vetur hjer á Suðvestur- landi, hefur árangurinn af bóiusetning- unni ekki getað orðið eins áþreifanlegur og annars hefði mátt búast við og að því leyti mætti segja, að við hefðum verið ó- heppnir með bólusetninga-tilraunirnar; en samt sem áður bendir aðal-niðurstaðan — svo og mörg einstök dæmi — til þess, að bólueetningin sje ágæt vörn gegn bráða- pestinni. Ef'tir því sem hiair 26 fjáreigendur, er jeg bólusetti hjá, gáfu mjer upp, áttu þeir í haust eða höfðu uadir höndum 1693 lömb og veturgamalt fje, er þeir settu á í vetur. Af fje þessu voru 70 kindur dauðar úr bráðapest áður en jeg bólusetti, eða 4,1 TækifæriskauB! Postulí ns-bol lapör 30 aura parið hafa komið í verslun H. W A. af hundraði. Þegar jeg hafði bólusett 989 f)hr, áttu þeir eftir 634 óbólusettar kind- ur. Af bólusetta fjenu hafa drepiat í vet- ur úr bráðiipest 10 kindur eð-i hjer um bil 1 af 100, eu af hinum 634 ðbólusettu kindum hafa drepist 60 eða hjer um bil 9,5 af 100. Samtals hefur þá í vetur dá- ið af óbólusettu fje 13 til 14 af hverju hundraði, enafbólusettufjeaðeiuslaf hverju hundraði. Muauriaa á dáaartöiu óbólu- setts og bóíusett fjár er þannig alls ekkí lítill, enda þótt þetta ár hafi verið óv-ma- lega vægt pestarár, þar sem 8. eða jafn- vel 7. hver kind óbólusett drepst úr pest- inni, ea að eias 100. hver if bóluaettu. í fyrra áttu sömu menuirnir 1612 kindur veturgamlar og iömb og viðlíka margt munu þeir hafa átt í hitt eð fyrra. Úr bráðapest misatu þeir i hitt eð fyrra að meðaltali fjórða partian af uagu fje hver eða hjer um bil 400 kiadur samtals. í fyrra misstu þeir samtals 302 kiadur o?í ár 140 kindur alls. Ef aú allt fjeð hefði verið bólusett í haust áður en pestin í'ór að drep 5, hefðu þeir — eftir því sem drep- iat hefur af bóiusettu fje — ekki átt að niissa l vetur nema einar 16 eða 17 Mnd- ur. Hefði þar á móti eingia kind verið bólusett, áttu þeir — eftir því sem drapst af hinum 634 óbólusettu — að missa í vetur 225 kindur úr bráðapest. Af eiastökum dæmum þess, hve gagn- leg bólusetningia er, skai jeg geta þess, að á einum bæ, þar sem mjer var sagt að vanalega færi úr bráðaþest ^/g af ungu fje, bóíusetti jeg allflöst lömbin og allt veturgamalt fje — samtais h4tt á aunað hnrdrað — að undanteknum 15 kíadum. Af bólusetta fjeau dó ekkert seinna úr pestinni, en &f hinum 15 óbólnsettu vet- urg. kindum dóu tvær og auk þess 10 kindur fullorðnar; áleit eigandinn, að pestin mundi hafa drepið um fjórðapart- iun af unga fjenu, ef ekki hefði verið bólusett, úr því að hún dr&p svo margt fuilorðið. Á öðrum bæ, þar sem pestin er vöa að drepa allt að helming af ungu fje, bólusetti jeg öil lömbin og ailar vet- urg&miar kindur neœa 4. Ekkert drapst af bólusettu (um 90 fjár), en þar á móti helmingariun af hinum 4 óbólusettu. Hjá b6nda einum, sem átti 43 lömb, bóíusetti jeg 37; af hinum bólusettu dóu 2, en af 6 óbölusettuai dóu 3. Hjá öðrum bónda, er átti 47 ungar kiadur, bólusetti jeg 36; at þeim dó ekkert, ea af hinum 11 óbólu- settu dóu 3 úr pestinni, Fieiri dæmi mætti telja, en þess gerist ekki þörf. Af hinum 10 bólusettu kindum, sem

x

Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísland
https://timarit.is/publication/30

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.