Ísland


Ísland - 03.05.1898, Blaðsíða 3

Ísland - 03.05.1898, Blaðsíða 3
ISLAND. 71 flötin væri áreiðaniega eggsljett, jarðveg- ur allar samskonar og jafnlaus og undir- grunnur hinn sami, þá er eingin ástæð* til að húíi þýfist fyr en beðasljetts. Þeg- ar jeg sá Austurvöll í Roykjavík fyrir 11 áram síðaa, áieit jeg að eingar líkur væru til að hanu þýfðist fyr, en hinar vöudaðustu beðaaljettur. Mjer er ókann- ugt um, hvað "tíminn hefir leitt í ljós síð- an, en jeg treysti því, að hann hljóti að sanna mál mitt. Eu það skal jeg játa, að það er vandaminna og fljótlegra að ganga tryggiiega frá beðasljettunai; en það hrek- ur alls ekkert af því, sem jog hefi sagt í þessu efni. 8. Sp. „Því myndast ávallt þúfur í sljettum þar sem snarrót er?" Svar. Þar, sem jörð er vel slegin ár- lega, hefi? jurtagróðurían lítil eða aiis eingin áhrif á þýfiamyadunina. Víða vex snarrótá gruadam, sem hafa haldist óþýfð- ar manusöldrum samau, ef þær hafa verið áríega slegnar. Og þar, sem saarrót vex í þýfðuia túnum, er hún að jafnaði als eigi meiri á þúfunum en milli þeirra. Ean f'remur ef litið er til annarar spurningar- innar hefir jurtagróðurinn eigi verið aðal- gjörandi þufnanna áður en gröðrarlagið myudaðist. 9. Sp. „Og því eru sumar þúfur í mýr- um mestmegnis mosi, ýoiist rotnaður eða órotnaður og lifandi?" Svar. Oeta verið ýmaar orsakir, en rnjög oft á „þykka vatuið" í jarðveginum þátt í því t. a. m. holklaki o. fl. 10. Sp. „Hveraig steadur á því að einginu minnsta breytiag verður á jarð- veginum þar sem sajóskaflir liggja á vet- ur eftir vetur, eias og t. a. m. við garða o. s. frv. Svar. Að eigi þýfist undir sköfluaum sannar greinilega það, sem jeg hefi áður sagt. En ef heiðr. spyrjandi á við skafla- mósia, þi verður breyting þar, netna und- irgruuni íjo þannig háttað að hanu geti vatið breytingunni. Það virðist aanars, að iítið sje um girðingar eða mishæðir innaa sjóndeiidarhrings hins heiðraða spyrj- anda, heldur bara eintóm auðn. Heiðr. höf. ieggur mjer tii ámælis, að jeg deiii skoðnn við skynsama menn, og forðist að senda ritgjörðir meðal almenn- ings, fyr en þær eru svo vel hugsaðar sem faung eru á. Þetta hefi jeg þó skoðað skyldu mina að gjóra, eins og alira, er viija gjöra gagn með því, sem þeir rita eða birta á prenti. Jeg álít að það væri einnig vansalaust fyrir þeana heiðr. þufua-S. að fylgja þessarl reglu. Þingeyrum 12. apr. 1898. Hermann Jönasson. Um suncl Þó margur dauðdagi sje voveiflegur og sár þsím er aærri standa, þá er það þó fátt, er ver grípur tilfinningar manns ea það, er menn drukkna upp við land- steina í logni, því hörmulegri atburður getur naumast orðið en sá, af falla í vatn og hljóta að sökkva og drukkaa á sömu sfuada, og eins fyrir þá, er á kunaa að horfa og heyra óp drukknandi manns, en geta ekki hjálpað, fyrir þá sök, að suudkunnáttu skortir. Og þó eru slys þessi svo tíð, að árlega farast menn ali- margir, hér við land, stundum svo tngum skiftir, er bjargast hefða, h8fðu þeir kunn- að að fleyta sjer vel á sundi. Jeg hefi margan heyrt segja, að suadkunnátta bjargi möanum sjaldnast, þá er um lífs- háska á sjó er að ræða, og mun það satt vera, einkum þá er bátum hvolfir á hafi úti og fjarri löudum, en hitt er þó jafa- satt, að ósyadir meau sökka þar oft, og deyja, er suadfær maður þyrfti ekki nema nokkur tök til að ná laadi eða bjargast á einhvern hátt. Ea þá kem- ur annað til greina, og það er, hvort dauði sundmannsins sje verri en hias sem ósyndur er. Um þetta hafa mean þráttað og ekki orðið á eitt sattir. Fyrir mitt leyti mundi jeg heldur kjósa, ef ekki væri annars koatur, að deyja á sundi en drekka sjóinn, því tilhugsun sú að berast í kaf með fuliu fjöri og ðskertum kröftum er svo ægiíeg, að hver maður, er það á fyr- ir höndum, hlýtur að deyja með ðgn og skelfiau. Þar á mót verður suadmannin- um aldrei eins felmt þó hann detti í vatn eða sjó; hann grípur sundtökin jafn ósjálfrátt og hann hreyfir sig á þurru landi, og vald það, er hann hefir yfir vatninu gefur honum þrótt og elur lífa- von í brjóstí hans, svo hann örvæntir seiut tii fulls um alla hjálp. Að því skapi, sem sem haun syndir leagur, þverra kraftar hans smátt og smátt, og að sama skapi sljófgast hugsun hans og tilfinningar, og er mátturina er með öllu þrotinn er hug- raunin einnig á enda. Þegar litið er til þess, hve stuttan tima þarf til að læra sund svo maður sje sjáltbjarga, þá gegnir það furðu, hve fáir hafa áhuga á þessu máii. Nú hef jeg þó orðið þess var um allmarga, sem séð hafa á sund, að hjá þeim hafur vaknað laungun til að læra að fleyta sjer, þó ekki hafi það komist til framkvæmda. Það er að sönnu nokkuð mismunandi, hve langan tímu mena þurfa til að læia grúfuauad, ea fiestir munu þó komast upp á að geta fleytt sjer á viku eða hilf- um mánuði. Mig rekur nú minna til þoss að þegar Jón Stefánsson hreppstjóri áLitlu- strðnd kendi sund við Mývata fydr ein- am 13 árnm, þá varð hann að hætta kennslnnni efir rúma viku vegna ótíö.tr, og var eada illfarandi af fötum suma dagana, sem keant var vegna kulda, ea samt sem áður höfðu flestir piltanna skot- ið höfðinu úr hafi og lært að fljótn, og urðu enda sumir allgóðir suiidmeaa þegar frá leið, við það að æfa sig sjálfir. Jeg get þessa til að sýna það. að sund er ekki tornumin íþrött. Nú ættu allir þeir, sem heídur vilja fijóta en sökkva, að teygja hendur úr ermum og efla sundkunnáttu, hver í sínu hjeraði. Víðsvegar um land eru tií heitar laug- ar, og má veita þeim með lítilii fyrirhöfa í sundstæðin, og hvergi er sú sveit, að ekki megi þar finua einhvern polí, er kennt yrði sund í. Loks skal jeg taka það fram, að auk þess sem sundkunnáttan má oft firra mann hættu, er hún þar að auki svo fögur og dáðrík íþrótt, að piltar og stúlkur ætti jöfnum höndum að læra hana og temja sjer. Þegar ís Ieysir og vötn fara að hlýna á vorin, þá er eingin hreyfing oss þarfari en sú, að leggjast til sunds í ár og vötn. Það styrkir líkamann,, en firrir oss leti og lydduskap. K. Q. 64 „Já já, eruð þjer nú að hagsi um meðferð efnisins?" sagði sessunautur minn. „Hvaða efuis?" „Hvaða? — efaið verður auðvitað skipbrot". „Jeg hef þegar sagt yðar, að jeg hef aldrei sjeð skipbrot; það hafið þjer ekki sjeð heldur. Eða gætuð þjer ef til viil sigt mjer frá einhverju skipbroti?,, „Já, jeg held það. Jog held jeg hafi heyrt svo margar skipbrotssögur þessi fjögur ár. Hjer gera meau hvort sem er ekki annað en spila 1' hombre og tala um skipbrot. Bíðum við nó við, jeg gæti sagt yður fra því seinasta ..." Hest- arnir stóðu við. Þeir máttu til að kasta mæðin'ni. Síðasta skúrin hafði geingið hjá og við höfðum baðk kveikt í pípunum okkar. Hafið var tekið að ýfast; nú var ekki ieingur gráthljóð í rdust þeas, það grenjaði eitthvað til mín; en jeg skildi það ekki. — Ofaa frá sandhólunum, ofan frá gröfanum, kom mað- ur með kaðiavíndu um herðarnar. Hestarair stóðu kyrrir, maðuriaa stað- næmdist. Það var hár, magur, þreklegur maður, nokkuð framlútar, eins og flestir þeir, sem heima eiga á þessari ströud. Hann hagræddi kaðlinum, þegar hann var kominn niður að fjöruborðinu, starði á holskefluraar, eias og haan þyrfti eitthvað að segja þeim, — eða hana hlustaði á, hvað þær væru að segja. Síðan þyrlaði haaa kaðiinum út í brimlóðrið, dró hann aftur til sín, virtist verða höggdofa, hljóp aftur á bak, þeytti kaðlinum út aftur, og á með- an á þessum kynlega leik stóð, heyrðist í sífellu til hans eitthvert murr, sem írauninni varólíkt nokkru mannshljóði. Hann hagaði sjereinsog barn meðan hana var að bisa við þetta; mjer varð starsýnt á hann; hárið var fremur hvítt en grátt, og þó virtist haaa ekki vera gamall maður. Hana glápti á okkur og virtist standa alveg á sama um návist okkar. Síðan byrjaði hann aftur á nýjan leik. — „Paraa getið þjer sjeð hann Mads!" sagði lækniriaa. Og haaa hjeit áfram og saeri sjer betur að mjer: „HannMads, það var maðurinn, sem þjer þurftuð að sjá. Hann var aleiaa hjeraa upp á sandhóluaum eitt kvöld, þegar mikið og frítt skip braut í spóa hjerna fyrir framan. Hann sá alla at- höfnina frá upphafi. til eada. Það var víst óvenjalega hrikalegt skipbrot. Hann hefði getað sagt yður frá því. En því míður" ... „Því miður?" spurði jeg. „Hann varð hálfringlaður eftir þá nótt — eins og þjer sjáið. Og — þótt merkilegt megi heita —hana missti málið lika. Að jeg ekki minnist á hárið; — það var áður blóðrautt. „Varð haan vitfirrtur?" spurði jeg í háífum hljóðum. „Já, blátt áfram — og máliaus. Hann hlýtur að hafa verið veikbyggður" ...! sagði lækuirinn. Á.. P. þýddi. 61 ina í huga þíuum. Þú manst betur eftir því, eu þótt tiu aðrir heilsi þjer eftir öllum tískunnar reglumf"það er eitthvart undarlegt rökkur yfir allri með- vitund hans. — Hann er hvorki móður nje örvinglaður, ea það sjeat ekki nema lítil dagsbrún eftir af því, sem vjer erum vaair aðkalla heilbrigða skynsemi. Og oss verður ósjálfrátt að skoða útlit loftsius núna eins og ljósmyndina af sálarlífi hans: Það er skammdegisrökkrið, en — hvirfilbyljalaust. En þegar hann ávarpar oss og býðar gott kvöld, er sem vjer sjánm glætu kvöldstjörn- unnar hálfhulda þokuhjúpi, og þó er þetta endurskin hins sama ljóss og þess, sem gerir líf vort að heiðbjörtum degi. Korndu nær og virtu hann betur fyrir þjer. Væri ekki orðið svona fram- orðið, mundirðu sjá, að ennið er óvenju sljett, nefið beiat og augun bera miklu fremur vott um djúpa, dulda sorg, ea vitfirring. Þaa eru svo b!á, blíð og róleg, eins og það væru systurnar Auðmýkt og Þoliamæði. — Bráðum fer þig að minna, að þú hafir sjeð andlit þetta áður, en þú getur leingi ekki áttað þig á því, hvar eða hvenær það var. Það er orðið svo iangt síðan, og auk þess er það oiðið svo mjög umbreytt; en virðirðu það nægilega ieiagi fyrir þjer rifjast smám saman upp fyrir þjer, að þeíta geti naumast verið annar maður, en unglingur sá, sem þú sást standa uppi á klettinum vormorguninn forðum daga, þar sem hann horfði í dáleiðslu draumsjóna ímyadunarlifs síns yfir hauður og haf, þótt nú sje orðið fátt, sem mianir á æskublómann. En því mun þig þó furða mest á, að enn þráir hann bjarteygu, ljóshærðu meyaa og eaa þá vonast hann eftir, að hún muni koma á hverju augnabliki og dvelja hjá sjer það sem eftir er, og aldrei framar við sig skilja. Hann hefur hvorki látið kemba nje skera hár sitt frá því hann sá hana síðast og hvorki kambur aje eggverkfæri á að fá að snerta það fyr ea húu kemur með gull- kambinn og gullskærin. Þá ætlar hann að kasta höfuðdjásni sínu fyrir fætur hennar, ieggja af sjer skrautskikkju sína, krjápa og leggja höfuð sitt í skaut hennar, því húu eio er þess verð að fara höudum um hárlokka hans, því hún ein á hvert hár á höfði hans. Heima í höll sinni á rnnn aftur stóra hrúgu af alls konar gersemum. Þar eru bjarnarfeldir og bjórskinn, safali og silki- dúkar, pell og purpuri, gull og gimsteinar, og alls konar kjörgripir og fágæti, sem nöfnum tjáir að nefna. Þessu hefur hann safnað saman um mörg, mörg ár og sí og æ bætt við einhverju nýju á degi hverjum. Þetta má einginn hreifa, einginn skoða, þangað til hún kemur, drottning hans, sem hann hefur vonast eftir á hverjum degi nú um mörg ár, því handa henni einni hefur

x

Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísland
https://timarit.is/publication/30

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.