Ísland


Ísland - 08.10.1898, Blaðsíða 3

Ísland - 08.10.1898, Blaðsíða 3
ISLAND. 151 brotinni þristrendri þjö). Drotning féll við tiiræðið, en greifafruin bjálpaði henni á fætur og aðrir sem fram hjá gengu. Gekk hún þvi næst óstudd niður að skip- inu, og var auðsætt, að hún hafði ekki huginynd um að hún hefði fengið nema örlítinn áverks. Sztartay spurði hana hvort hún fyndi mikið til, en hún kvaðst ekki vel vita það, nema hún hefði ein- hver óþægindi fyrir brjóstinu. „Er eg föl?;< spurði hún, en þá var dauðafóivi þegar kominu á andlit heonar. Þegar út á skipið kom miati húu meðvitundina. Var reynt að koma henni til meðvitund- ar aftur en áranguralaust. Þegar fötin voru loauð sáust litlar blóðdrefj&r á brjóst- inu; að öðru Ieyti hafði allt blætt inn úr sárinu Enginn læknir var á skipinu, en skips- höf'nin bjó til börur úr því, sem fyrir hendi var og bar hana á veitingahúsið aftur. Raknaði hún þá við og sagði greinilega: „Mér finst alt svo nndarlegt. Hvað hefar komið fyrir?" Það voru sið- ustu orð hennar. Rétt á eftir misti hún meðvitundina aftur, dauðastríðið hófst og andaðist hún skömmu síðar, en prestnr úr greudinni hafði áður veitt heuni hinar síðustu spurning&r &ð kaþólskum síð. Morðinginn tekinn. Morðlnginn ætlaði þagar að hlaupa brott og koma sér inn í mannþröngina á torglnu „Square dos Æpea", en áður haun kæmist þangað, höfðu tveir ökumenn hand- samað harm og afhentu þeir hann lögregl- uani. Morðingina veitti enga mótstöðu, var hinn glaðasti og var að eyngja hend- ingar ús* ýmsum þjóðsöngum. í vasa hans fanst herþjónustubók hans, og sást af henni, að hann hafði verið tekinn í herþjónustu í Parma, hét Luigi Luccheai, og var fæddur í París 21. apríl 1873 af ítölskum foreldrum. Vitnisburður morðingjans. Hann kvaðst heita Luccheni, hafa ver- ið í vinnu í Lansanne uro nokkra mán- uði, en Uafa ferið til G-enf til þess að reyna að drepu eiuhvern konungborinn mann- Gjörði hsnn það til þess að geía 81 Agnes Já, svo er það; en lyft mér, lyft mér; þar líggar á, svo geti ég fylgt þér. CE, hef mig upp í hirain þinn, bvo hressist sál og dugur minn. Mig svimar oft, og hrædd og hljóð ég hangi fast við jarðarslóð. Brandnr Vit, Agnos mín, í herrans hjörð. ei heyrast skal nein miðlungsgjörð. í akri Guðs er glötun sjáif að gera ei verkin meira en hálf, það leyftra skyidi lagamál ei lagt í orð, nei, viljans stál! Agnes (leggur höndur um háls honum). Hvar helzt þú gengur, geng ég hratt! Brandur Bi gugna tveir, þó masti bratt. (Lætairinn hefur komiB og numið staíar við garðshlioið). Lœknirinn Bg horfi á ljúfiingsleik hjá dúfum á lyngivöxnum fjallaþúfum. Agnes Æ, gamli vinur, gaktu nær í garðinn hingað, fóstri kær! Lmknirinn Nei, nei, þft veizt ég illur er; að ætla sér að lifa hér, hvar nákuldinn frá nepjuslðð sig nistir gegnum sal og M6ð! þeiin fyrirmyad, sem liðu skort, en gerðu ekkert til að bæti kjör sín. Hann' hafi komið ti! Genf tii að dreps einhvern kocnngborinn, sér hafi Btaðið á sama hver væri. Hann hefði heyrt, að grdfina fré Orleaní væri í Genf. Hefði hsnn fyrst ætlað að dreps hann og þið hofði að eins mishepnast af því hann hefði verið farinn. Þegar hann var spurður því hann hefði rayrt kvennrnann svaraði hann, að það hefði ekki verið kvennmaðurinn heldur drotningin. Hann hefði haft kóröuu henn- ar fyrir auguaum en ekki líf hennar. Eitt sinn áður kvað hann sig hafa séð drotninguna á Ungverj&lahdi og hefði hann þekt hana frá þeim tíma. Hann neitaði algerlega öllum félagsskap við aðra um morðið, en ef allir fátækir og uudirokað- ir gerðu eins og hann mundi auðveldi meðalstéttanna bráðum hverfa. Hanu kveðst vera fæddur í París; hafa aldrei þokt hvorki föður né móður, vera •atinn upp í líknarskólanum í Parma, hafa hlaupið þaðan 10 vetra gamall og farið að vinna fyrir sér á ýrnsan hátt, Tvítug- ur að aidri var hann tekinn í herþjónustu. Var hann í henni 42 máunði, ýmist í Ca- serta eða Neapel. Varðþvínæst herberg- isþjónn prinsins af Aragou, en dvaldi þar ekki nema 3 mánuði. Tóku nú stjórn- leysingjahugmyndir að vakna hjá honum. Síðan flæmdist hann hingað og þangað. Kom til Budapest 1894 og sá þar Elisa- bet drotningu. Varð þar félaus og flutt- ist til ítalíu aftur. Hafðist eftir það viðí Pays de Vaud og Lausanne og þar keypti hann þjölina, er hann framdi morðið með og skefti hana síðan sjálfur. Hami iðraðist ekkert vorks síns, ea eagði, að það hefði verið heimskulegt, að gjöra það út úr eymd og fátækt, en ef slík morð færu eitt á fætur öðru, mutidi það skjóta þeim skelk í bringu, er svelta og kúga fátæklingana. Dauðameinið. Þjðlin hafðí brotið fjórða rifið, og geng- ið gegnum lungua og hjartað og út úr því hinum megin. Dauðanum olli blóðrás í hjaít'ihvolfuuum. Þykir það bera vott 82 Brandur Bi gegnum sal — Lœknirinn Nú, svo? Æ, nei; það segja skal ég heldur ei. Mér finst sem ykkar flausturs-band sé fast og gott, það sést ei grand að það sem stofnist fjarska fljðtt, sem fðlkið segir, endi skjðtt. Agnes Eitt sólatbros á aumaivegi oss sælum spáir marg oft degi. Ijæknirinn Far vel! Til veikra vík ég nú. Brandur Til veíkra? Er mððir mín það ei? Lœknirinn Jú, með mér eftaust fylgist þú. Brandur Ei nfl. Lœknirinn Þfi varst þar? Brandur Var þar? Nei. Lœknirinn Þfl, prestur, hjarta-harður ert. í htíð og ðfæið gekk ég þvert ura fjallið; þó ég vissi vel að völt eiu laun hjá hflðar-sel. Brandur Guð launar sjálfur lofsverk fríð, um kjarklyndi drotningar að hún skyldi geta gengíð niður í skipið eftir tilræðið. þiölin fanst í anddyri á húsi einu í götunni Rue. des Alpes, er morðingian hafði flúið eftir. Ætt drotaingar. Elizabet Amalia Eugenía hét hún fuilu nafni og var dóttk Maximians hertog.i af Austurríki, en sky!d Bæjarakonungi í móðnrætt, fædd 1837 og því nú 61 ars, gift Franz Jósef I. Austurríkiskeisara 1854. Var húa mjög hneigð fyris reiðar og veiðar og geðjaðist Eng'.eadingum því mjög að henni er hún dvaldi þar áður en hua giftist. Sögð er hún að hafa verið vel gáfuð og uppfrædd, alvarleg og svo hreinskilin, að engura miður heiðruðum maani var unt að koma svo nærri henni, að hann fyadi ekki misþóknun hennar og olli það henni ekki vinsælda. — Hún var mjög gefin fyrir drattlist og söaglist og iék mjög vel á organ og cither. Reykti 50—60 vindlur á degi hverjum. Hár bar hún gullgult á yngri árum og var óvenju fríð; er sagt, að keisarinn hafi ætlað að biðja systur henaar upphaflega, en hafi orðið ástfanginn af henni áður hann vissi af. Voltakrossinn og lífsvekjarinn. Mér hefur gefist færi á að sjá verkan- ir Voltakrossins og hius svonefnda Lífs- vekjara næstl. vetur og sumar, því ég hefi talað við marga sem keyptu hvort- tveggja eér til hoilsubótar, fóru þar eftir meðmælaginningum bíaðaauglýsinganua mrð þessu svikaglingri. Aliir, sem brúk- að hafa Vo!takro3>dnn eða Llfsvekjarann, hafa íokið upp sama muani um það; að þessir hlutir hafi alls ekkert gert sér, hvorki gott né illt. Ein kona á Vesturlandinu tðk 9 glös af Lífsvekjaranum og brúkaði; sagði hún mér að h&nn hefði hvorki gert sér gott né illt það hún til viasi, nema hvað hún var 13 kr. 50 a. fátækari eftir en áður, því þ-ið kostaði vekjarinn. Einnig hafði hún reyat Voltakrossinn heilt ár og farið 83 og léttu ef getur hennar stríð, Læknirina Hann launi viljann; víst er það, þá vildi' hfln bjálp, ég gekk af stað. Brandur Hún gerir orð — en gleymii mér ég geng á nalum, hvar sem fer. Lœknirinn Kom óboðinn. Brandur Ef ei hftn sendir í öðru verra för mín lendir. Læknirinn (til Agsesar) Þfl, stráið, í svo harðri hönd! Brandur Ég er ei harðui. Agnes Hennar önd hann mundi feginn frelsa og giæða með fðrnarblðði hjartans æða. Brandur Af eigin hvöt ég að mér tók sem arf minn, hennar skuldabðk. Lœknirinn Gæt þinnar eigin! Brandur Margia meins ei minst ei tíðum Bakir eins. Lœknirinn En sa er skárri síknu-gjaftnn nákvæmlega eftir fyrirsögaiuni um það, hvernig hann skuti nota, vætt haan í ediki við og við, eins og þar segir, ti! að endurlífga rafmagusstrauminn, — en áraagurinn var samur þar og af Lílsvekj- aranum, sem sé alls enginn. Sjðnarhðl 30. september 1898. L. Pálsson. Skírnir. Það var gengið til atkvæða, um það í vetur meðal féiaga BókmentafélagsÍDS, hvort hætta skyldi við utgáfu Skiruis framvegis, og v&r sú tillaga ruaniu frá Hafnardeildiani. Mcð litlum atkvæðamun var samþykt að halda útgáfuani áfram. Skírnir virðist þó vera orðinn óþörf bók. Fyr meir var hann nær eínasta rítíð bér á lsndi, sem flutti fregair að nokkru gagni af því, sem fram fór í heim- iaum í kríngurn okkur, og hafði þá auð- vitað mikla þýðingu. Nú flytja blöðia mikíu návæmari fréttir frá útlöndum en rúmast geta i Skírni, svo að þeirra vegaa virðist ekki ástæða til að halda i hana íengur. Iauiendu fréttirnar flytja bíöðia einnig míklu fyilri, svo að það er Jítt skiljanlegt að margir kæri sig um að halda í hann þeirra vegaa. Þó er þar öðru ináli að gegna. Því þýðínga hefur það þegar fsá líður að eiga íslenzku fréttirnar allar á eiuum stað, þar sem greiðari aðgangur er að þeim en í b!öð- unum. En til þess þyrftu þær ekki að vera annað ea þurt registur eða upptala- ingar. í Bökmeataþættiaum eiu taidar upp helztu bækur, sem út hafa komið á árinu (og þar fléttað ian í ritdómum í tveimur eða þremur setningum, sem er ó- smekklegt og á alls ekki þar við). Á öðrum stað í ritiau er svo Bókaskrá, þar sem aftur eru taldar upp sömu bækura- ar. Þá er félagatal og ekki mjög fróð- legt, þar sem þuiin eru sömu nöfain í 8örou röð ár eftir ár. Er aiveg óskiljan- legt &ð uokkur félagsmáður geti haft af því gagn eða ánægju. Þá er bókaskráín, og var það sérstak- iega húa, sem hér áttí að miaaa.t á. 84 ei sjálfur liggur skuldum vafinn! Brandur Líkn eða ei, ég heimta heilt, ei hálft, né volgt, né sunduideilt. Lœknirinn Já, viljana kiafta quantum satis1 skal kvitta alt, og gott er það? en fjársius Conto caritatis'i er, klerkur minn, þitt eyðublað. (fer). Brandur (horfir um stund á eftir honum). Ei finst í máli lýðs og íands eins logið orð sem kœrleikans; raenn sveipa því með Satans hrekk sem silkihjftp um viijans flekk; menn hafa það um dufl og dorg; menn dylja með því lífains sorg. Sé brautin krókótt, kröpp og hörð — í kœrleik skal hfln styttri gjörð, og sé hftn eins og syndin breið, menn sanna það sé kœrleiks leið; þó viti menn það kosti kross — í kcerleik fá, þeir lífsins hnoss. Ríði þeir öllu réttu slig rata þeir allir — kœrleiks stig! Agnes Það satt er alt, ég segí já, en samt ég spyr oft: Hvernig þá? C h. e. svo nóg sé. 0 1>. e, reikningur kærleikans.

x

Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísland
https://timarit.is/publication/30

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.