Ísland


Ísland - 08.10.1898, Blaðsíða 4

Ísland - 08.10.1898, Blaðsíða 4
156 ISLAND. Undir fyrirsögniani stendur feitritað: Hétztu bækur íslenzkar. Og í ár verðar þar fyrir œarmi efst á blaði: Ágúst Bjarna- son: Einar Jönsson: Befsidömur. Mynd. Eimreiðin, 111. Þetta keimir skráia okkor, að sé ein af helztu bökunura sem út hifa komið a íwlpnzku á því herrans ári 1897. Ef mig mírttiir rétt, þá er þctts ofurlítill grein&rsiufur, 10—12 línur, neðaa við mynd í Eianeiðinni. Og svo er hver maður, sem skrifað hefar línu í það tiœarit og nokkur ð'iuur, talinn með- al helztu rithöfundanna á árinu. Úr Aidamótum, Tínuriti Bókmeatafélagsins, Andvara og Búnaðarritinu eru og allar greinar taldar fram, úr öðram tímarítum engia. Dr. Valtýr Gkðmundasoa er eftir bökaskráani að dæma einna frjós&mastur rithöíundur á árinu; þar er þess meðal ann&rs getið, að hann hafi ritað um "ríki og þjóðhöfðingja heimsins". Mörgum mundi nú forvitni á að sjá, hvað hinn margum- talaði stórpólítíkus okkar hefði um þetta efni að segja, og þá er að fletta upp Eimreiðinni. Þar verður þá fyrir manni þur upptalning á ríkjnuum og er sagt, hvo stór þau séu, hvað þjóðhöfðingjarnir heiti, hvenær þeir hafi fæðst og komið tii vaida, og er til skýringar látið fylgja 20 myndum í ritinu. Þess er og getið að doktorinn hafl ritað „Úr öllum áttum" í tímarit sití. En það eru uokkrar smá- greiaar á tæplega hálfri blaðsíðu og efu- ið samskonar og blöðia flytja nndir fyrir- sögninni: „Hitt og þetta". í Ameríku koma út þrjú tímarit á ísíenzku: Alda- mót, Stjarnan og Svafa. Hver smágreia í Aldaœótum er talin meðal „helztu bóka íslenzkra", en ekkert nm getið, hvað hin ritia hafl inni að halda. Hin- um nákvæma og natna höf. bókaskrár- innar hefur þó sést yfir að telja fram ýmislegt, sem prentað er á kápu Eimreið- arianar, og hefði það þð sómt sér vel í skránni, t. d.: Ti! heimalitanar (augl.) Eimr. III, Bezta sjókólade (augl) Eim- reiðia III. o. s. frv. Að telja npp sérstakar tímaritagreinir í bókaskránni er ný upptundning höf. í ár, hver sem hann er. Það hefur ekki tíðkaat áður. Reynd<u- væri ekki 85 Brandur Menn gleyma: að velja verður fyrst; í viljann er Guðs lögmál þyrst. E>ú vilja átt ei að eíns það, sem er þér fært í hverjum stað; ei að eins það, sem erfitt er — þó ætli rétt að sálga þér. — Nei, þú skalt vilja ljóst og leynt í logans ógnir ganga beint. Ég píslarvotta vísl ei sé í voða-deyð á kros3Íns tré, — nei, hitt, að kjósa krossins deyð að kjósa mitt í holdsins neyð, að kjósa andans ógnar-pin, sjá, einmitt það er lausnin þín. Agnes (grípur um handlegg hans). Ef krafan hræðir hörð sem nfl, 6 hrausti vinur, tala þú! Brandur Ef viljinn stenzt í slíkum styr, þá standa opnar kærleíks dyr, þá dalar hann sem dúfa hrein með Drottins friðar viðaajjörs-grein; en hér í klækja-kuldans voða í kærleiks stað skal hatur boða. Já, hatur! (með hryllingi). 0, að heimsstríðs hyggja í bálfu orði skuli liggja! (gengur fljótlega inn i htlsio). nema rétt að geta um helzta innihild tímaritanna á einum stað, þar sem þau erii nefnd í skránni, og er þó engu meiri ástæðt til að geta þeirra en ýmsra rit- gerða í blöðunum. Hitt er svo álappa- legfc, eiasog hver maður hlýtur að sjá, að telja undir fyrirsögninni: „Halztu bæknr ísleazkar" sámgreinir eina og þær, sem nefndar eru hér að ofan. Ef menn vilja hafa bókaskrána fyllri en húu hetur verið hingað til, þá mundi það heppilegast fyrirkomulag að geta í eiau lagi við nafn hvers höf. helztu rit- gerða hans, eins og hór er gert við sum nöfnÍD. Eða, þótt ekki væru nafngreind- ar aliar ritgerðir höf., þá væri þess getið, hvar þeir hefðu skrifað. Það er títt, að sami maðurinn ritar í mörg blöð og tíma- rit. Og flestir eru svo gerðir, að þeir hafa bérstakar mætur á öllu því, sem ein- hver viss maðnr ritar og vilja gjarnan sj4 það alt og lesa. Bókaskráin gæti þá bent mönnum á, hvar það væri að finna. T. d. væri getið um það við nafn séra Matth. að kvæði hefðu komið frá honum í „Lögbergi", „Þjóðviljanum" o. s. frv Setjum nú svo, að einhver vildi sjá og lesa alt sera Guðm. Friðjónsson hefur rit- að árið sem leið og leitaði leiðbeiningar í bókaskrá Bókmontafélagsins. Þar er getið, auk fyrirleatranna, sem komu út í sér- stökum bæklingi, um eiaa smásögu eftir hann, fremur ómerkilega, í Eimreiðinni. Ea í fyrra kom út eftir hann mikið af kvæðum í „Sunnanfara" og viðar og mörg ágæt, Ef bókaskránni væri breytt í það horf, sem hér er bent á, yrði hún auðvitað ofnrlítið lengri en verið hefur, en undir eins að miklu rseira gagni. Skráiu yfir útlendar bækur er að lík- indum ekki mikið notuð og mætti hún víat missast alveg. Það eru helztu iunlendar fréttir, og í þeim íslenzka bókaskráin, sem út ættu að koœa af því, sem í „Skírni" er; að öðru íeyti ætti að leggja hann niður. 86 Agnes (Lorfir inn viö gættina), Hann krýpur barns síns kodda hjá; hann kyppist við som byrgi grát; hann leggur kinn við lökin smá, sem leiti ráðs, — sem nær við fát. Ö, 6, hve mikil elska Bönn, Bem önd hans geymir, sterk og sæl. Sitt barn hann elskar, barnsins hæl ei bitur enn þa höggormstönn. (hr6par upp). Hann hrökkur frá með hræðslu fár! Ó, hann er fölur eins og nár! Brandur (kemur út). Kom ekkert boð? Agnes Nei, ekki neitt. Brandur (horflr inn). Hann brennur, bvo er barnið heitt, og æðar hans nieð ákefð slá. En öttast ei! Agnes Hvað gengur á? Brandur Nei, hræðstu ei. (Iltur út eftir veginum). Svo, — þar sé ég manninn. Undan oyeðri. Briœið í naustunum nöldrar, nóttin er lygn og heið, tunglið glottir á grúfu grunar skiptapa og deyð. Tryggur í túni situr með trýnið spert og hátt, spangókr yfir sig eða ýlfrar sárt og lágt. Hrafninn úr fjöllum flýgur fljótt og með vængjagust, steypist úr stálheiðu lofti og stöðvast á lágri bust. Þar hvessir hann nefið og krunkar og kyrfir sig góða stund, sknggar sem vofur væflast vængjunum þöndum und. En hundurinn ærist alveg á því slikt kukl að sja, hann stökkur á vegg upp með voli og vill hann í burtu hrjá. Krummi er þó hvergi hræddur, krunkar með ólánsspá, hringar í kríngum húsin, heldur svo bygðum frá. Tryggur gólar ur garði, gjálfrið sem bergmál deyr, en sogin i voginum vaxa, og vindnrinn hvín — enn meirl Ágúst Bjarnason. Svar. Þegar ég hafði lesið ritdóm „ísafoldar" 21. f.m., 57. tbl., sem ég þykist skilja að hljóði um ræðu þá, er ég flutti á þjóðhá- tíð Borgfirðinga, og sem stendur í 68. tbl. N. A., komu íi'ér i hug orð Festusar við Pál: „Sá mikli lærdómur gerir þig ærð- ann". Þvi jafnvel þó ræðan, svo sem hún er fram sett í blaðinu, geti ef til vill eígi staðizt alla „kriíik", helzt fyrir það, að burtu hafa fallið orð á tveim stöðum, þá 87 Maðurinn (maour við garösWioið). Nu kallar hún þú komir, Brandur Strax! Hvað áttu að segja? Maðurinn Leita lags; hún lá við dogg og sagði þanninn: „Ég heimta prest, — vil hafa sent; gef helming, fái ég sakrament". Brandur Hvað helming? Nei, seg nei! Maðurinn Þá væri ei nðgu hreint, sem fram ég bæri. Brandur Hvað, að eins helming, alt er efnt? Maðurinn Já, hvað um það, en hreint og beint það hljððar svo; ég gleymi seint. Brandur Dá salu þinni er síöast stefnt, þú sverð að það orð væri nefnt. Maðurinn Já! Brandur Seg þá henni er hefur sent að hún fái ekkert sakrament! Maðurinn Þfl manst víst ekki, maður, þá, finn ég þó ástæðu til s?ð regja. að hér sé sem oftar áfellisdómum nefudá blaðs skelt á hugsunarlítið og tilfinningarlaust, og tek ég rnér það því eigi iiærri. Sem eitt af óteljandi dæmutn um þenn- an sérþótta má, minna á iimmæíi „ísa- foldar" nýlega um séra Jón Bjarnason, sem blaðið kallar nýjan etjórnmálahöfund : „Óhætt er að fullyrða, að í ritrabbi hans sé eigi nokkur heil bru, ekki nokkurtorð af viti sagt". Hver er nú mestur aulinn? Getið þér piltar. Svar: Sá, sem ómögulegt á með að finna orðum sínum stað. Þorst. Jönsson. Upphlaupið á Krít. Hinn 10. f. m. var skrifað frá bænum Kanea, að af þeim 100 kristinna manna, er farist hefðu þar í óeyrðunum hefðu 50 brunnið til dauða í húsum enska konsúls- ins, er hefðu fiúið þangað undan árásum Múhameðsmanna. Sima kvöldið var manntjónið komið yfir 400 og eignatjónið afarmikið. — AIl- ir konsúlarnir leituðu hælis á skipunum á höfninni. Eyþórs Felixsonar verzlun í Reykjavík, kanpir EINLITA hesta 3—4 vetra, samt ekki HVÍTA, til 30. þessa mánaðar, fyrir vörur með peningaverði. Rvík *-/10. — '98: Gestur Pálsson: 3 sögur Óskast til kaups. — Ritstjóri vÍ3ar á. Takið eftir! Nú er aftur kominn þessi ÁGÆTI skó og vatnsstigvélaáburður, sem hvergi fæst betri í bænum en hjá Jóhannesi Jenssyni. Skósmið. 88 að mððnr þinni liggur á? Brandur Ég þekki engan æðri rétt í ættlið manns, en fðlkið slétt. Maðurinn Hörð orð, Brandtir Hún veit það var ei falt ef vildi' hann gefa minna en alt. Maðurinn Svo? Brandur Segðu gullkálfs minsti raoli í mannsins sál sé skurðgoðs boli. Maðurinn Ég vil með svarsins svipu slá ei sárara en þarf og má. Kannské' hana geti glatt su f"'i að öuð sé henni betri' en þú! (fer). Brandur Su huggun hefur heyrst, og mest um heiminn blásið eiturpest; sú mútan drjúg á dómsins Btund er dðmaranum lögð i mund; sem von er; hér eru víðar dyr; þeir vissu hvernig gengur fyr; þeir sáu fyr við svika-spil að Ba hinn gamli slakar til! (MaSurinn kemur aftur með öðrum)

x

Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísland
https://timarit.is/publication/30

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.