Ísland


Ísland - 09.12.1898, Blaðsíða 2

Ísland - 09.12.1898, Blaðsíða 2
190 ISLAND. „i shj-A. nsr i>" komur út á hverjum þriðjudegi og föstudegi. Kostar í Reykjavík 3 kr., úti um land 4 kr., erlendis 4 kr. 50 au. Ritstjóri: Porsteinn Gíslason, Laug-avegi 2. Afgreiðsla blaðsins: Þingkoltsstr. -át. Prentað í Félagsprentsmiðjunni. Fiskisýningin í Bergen 1898. Bftir Bjarna Sœmundsson. Síðan ég kom heim aftur hafa margir spurt mig, hvort ég hafi haft nokkuð gagn aí að sjá þessa sýningu og hvort hún hafi verið stórkostleg. Síðara atriðinu get ég ekki svarað, af því að ég hef ekki séð neina aðra sýningu, er ég geti borið hana saman við, en víst var það, að marg- ir munir voru þar saman komnir. Fyrra atriðinu svara ég bíklaust játandi. Það er mjög vekjandi fyrir mann, er hefur augun opin og nokkurnveginn eftirtekt, að koma á stórsýningu. En menn verða að hafa dálítinn tíma og koma til að sjá eitthvað sérstakt, en ekki alt og ekkert og helzt hafa nokkra þekkingu á þeim hlutum, sem nienn skoða. Það er lítið gagn að þvi fyrir fiskimann að standa og góna á kinematógraf, fónógraf eða eitt- hvert annað furðuverk, er hann ber lítið skynbragð á, en sjái hann veltilbúið veið- arfæri, eða laglegan bát, þá er hann með og þá getur hann haft gagn af þvf, er hann sér. Vltaskuld er betra, að sjá hlut- ina í sínu rétta heimkynni, en setta upp á sýningu, en það kostar mikinn tíma og mikið fé, að ferðast víð um lönd og sjá alla þá hluti, sem skoða má á til- tölulega stuttum tíma á einum stað og í því Iiggur víst ekki hvað sízt hin mikla þýðing sýninganna, þýðing, sem menta- þjóðirnar efiaust finna vel. Annars mundu þær naumast gjöra sér jafnmikið ómak með þær og þær gera. Að rita um sýn- 197 Prófasturinn Nei, æðrist ei, það bætir lítið, þð vist sé orðið verra' en skrítið óaldartrufl, sem út á sjð. En til er von og til er iíf. Sú. tignar-gjöf sé ríkishlíf, já, rakleitt yðar rausnar-kirkja skal ríkisgarðinn vakta' og yrkja. í reglu hvað eitt hafa skal, svo haldi saman krapta-val og sundrist ei með ringli' og róli, né höfð sé frekju hrossabeit í helgrar venju töðureit. Til eru lög í cfnum öllum, þótt ýmsum nöfuum vér þau köilum. 1 konst og list það kallast skóli; í her, þð mér sé miður tamt það mál, er sagt: að stíga jafnt. Já, eínmitt þetta orð á við um alla stjðrn og hennar mið. Að stökhva bannar stjórnin hreint, að stíga í sporum finst of seint. Nei, ganga jafnt og ganga beint svo gjörvöll sporin heyrist senn, sjá, það er vandinn, viti menn. Brandur Jú, fyrir erni — forardýið; og fyrir gæsir — svimhátt skýið! Prðfasturinn Nei, Guð hefur oss ei gjört að dýri. En gott; þér viljið æfintýri, ingu, svo nokkurt verulegt lið sé í, er mjög erfitt. Ea ég óskaði oft, meðan ég var á sýningunni, að þar hefðu verið nokkrir tugir íslenzkra fiskimanna og annara, er atvinnu hafa af flskiveiðum, er ég hefði getað leiðbeint og benfc á ým- islegt, er ég áleit, að þörf væri fyrir oss að athuga. íslenzkir bátasmiðir hefðu að mínu áliti haft mjög gott af að vera þar og sjá bátasmíði Norðmanna. Ea það er satt, þeir geta séð nokkuð af því heima. Vér stöndum sannarlega ekki framarlega í þeirri iðn. — Ég er þakklátur alþingi fyrir fjárstyrk þann, er það veitti mér til fararinnar, en miklu þakklátari hefði ég verið, ef það hefði einnig veitt nokkurt fé til að kaupa fyrir nokkra muni, því það var ekki gaman, að stinda með tvær hendur tómar, þar sem margir hlutir voru, er mig langaði til að kaupa og sýna heima. Síðan ég lauk við skýrslu þessa, hefi ég fengið skrá yflr alla þá, er hlutu ein- hverja viðurkenningu fyrir sýnda muni. Það er ekki ætlan mín að telja þá upp hér, en ég ætla þö að geta þess, að nærri allir þeir, er ég hefi tilgrelnt í skýrsl- unni hafa fengið æðri viðurkenningu: heiðursskjal (æresdiplom), gull- eða silfur- pening. Sérstaklega vil ég geta þess, að allir íslenzku kaupmennhnir fengu viður- kenningu, L. Tang gullpening, Lefolii og Popp silfurpening, Thor. E. Tulinius bronzepening. Mortensens Efterfölgere í Trangisvasg fengu silfurpening, og 3 gull- peningar voru gefnir fyrir saltfisk frá Færeyjum. Annars fengu Færeyingar silf- urpening fyrir aðalsýningu sína. Endir. Sjónleikirnir. i. „Leikfélag Reykjavíkur" lék í 3. sinn „Drenginn minn" á miðvikudt?gskvöldið; var aðsókn fremur dauf og ekki tókst leikendum eins vel nú og hin kvöldin, 198 sem eitthvað betur orð mín skýri; og biblían er bókin þa, sem beztu dæmin gefa má frá fyrstu bók, frá Adam, Abel, að opinberun postulans; og tokum snöggvast turninn Babel. Nú, hvernig fór fyrir fólki hans? Hið tekna ráð því reyndist verra, er ruglast fóru tungurnar, hver vildi annan ofan þar, í einu orði: Heita herra. Ég trúi hér sé tvennslags kjarni, og tel það fyrst, að hverju barni er sýnt, að aleinn sigri' ei neinn, og sá sé frá, sem berjist einn. Og hvern þann mann vill herrann slá, sem hugsar: Einn ég standast má. Og Róinverjum svo ríkt kvað að, að rænuleysi' hann nefndi það. Hvorttveggja einmitt á sér atað. Hinn staki von sér ætið á þau afdrif sömu loks að fá, sem yfirféllu Úríá. Brandur Ef til vill svo, en ei er alt & enda þð vort líf sé valt. Dér hyggið þá að þetta lið, sem þreyta vildi Drottinn við, það hefði brotið himininn hefði' ekki komið sundrungin? sem leikið hefir verið, og var þó alls ekki illa leikið. Þegar litið er á leiki þá, er hér hafa venjulega verið boðnir almenningi, sézt það skjótt, að „Leikfélagið" hefur veríð smekkvíst í vali sínu í þetta sinD. Nú er ekki á boðstólura litilfjörlegur andsnauður skrípaleikur, sem hægt er að hlægja að einusinni, en fáir kjósa að sjá aftur, en þannig hefur allur þorri þeirra leikrita verið, sem hingað til hafa verið leikin, að frátöldum „Víkingunum á Há- logalandi", „Hellismönnnnum", „Skugga- sveini" og „Æflntýri á gönguför". „Dreng- urinn minn" er fagur, skemtilegur og ærdóms- og áhrifamikill leikur; gleði og sorg skiftast þar á, auður og örbyrgð. Þar sézt hamingjunnar kvikula hjól á hendingakasti, ýmist kuuð af áhrifum sjálfskapaðra víta eða sjálfskapaðri dað. Afleiðingarnar af röngu uppaldi, kæru- leysi og léttúð æskunnar, skammsýni og sjálfbyrgingsskap foreldranna, koma þar greinilega ljós (Leopold). Föðurástin, sem alt vill leggja í sölurnar, en sem því miður er svo blind, að hún verður þeim til falls, sem hún átti að hefja, faðirinn, sem lætur með glöðu geði síðasta skild- inginn til þess að bjarga mannorði barns- ins síns og kastar um leið sjálfum sér í yztu afkima eymdar og volæðis, og rek- ur þar síðan grátinn og gráhærður raun- ir sínar með sömu innilegu ástinni á barninu sínu, án þess að mögla eða hall- mæla því, (Mörup) — ástin, SBm knýr manninn til starfa og ósveigjanlega skap- lyndið, sem aldrei gengur á orð né eiða, um hvað sem er að ræða, en sem er gott og göfugt og trygt þótt það sýnist hart og þjösnalegt (Frank), ást saklausrar meyjar, sem er svikin og dregin á tálar, en aldrei getur þó gleymt þeim sem hún einusinni hefur unnað (María). — Alt þetta er sýnt þar með lípurð og fögrum einfaldleik ásamt mörgu fleiru lærdóms- ríku og skemtilegu, sem hér er ekki rúm til að telja upp. Yfir hófuð snertir þessi leikur fleiri strengi mannlegs hjarta en flestir þeir, er leiknir hafa verið hingað til, og leiðir 199 Prófasturinn Nei, hvað þá! Hér er höfuðmál, að himins til nær engin sál. Og hér ég tek þann hálfa' kjarna úr hinni fornu Babels-sögn: Það bresta ráð og bila gögn ef bygging vor skal ná til stjarna. Brandur Svo hátt komst Jakobs himinstígi, svo hátt er kent að sálin fiýi. — Prófasturinn A þann hátt! Hjálpi' oss herrann! Hvað! Ég hugði sízt að rengja það. Himininn er vort hnoss og laun þá hér er unnin trúar-raun. En blinduð verður breytni sú, sem blandar saman lífi' og trú. Sex daga skaltu verk þitt vinna, en vikunnar fyrsta svölun finna. Ef væri hringt hvern virkan dag, þá vendust menn af helgibrag, og drjúgast orðsins verður valdið ef vitið temprar bænahaldið. í helgri trfl, sem hverjum leik skal hugurinn aldrei vaða reyk. Af stólnum er það sjálfsagt synd að sjá ei lífsins fyrirmynd; en hún skal fylgja hempukjólnum þa hringt er út, og þér úr stðlnum. í öllu drottna leyni-lög, þau lög sem heimta takmark sett. beinan og greiðan veg til sjálfshngsunar sérhvern þann, er festir hug við hann. Og trúa mín er það, að það hafi að minsta kosti fyllilega eins góð siðferðisleg áhrif, að horfa á leik þennan og að hlusta á meðal prédikun. Það sem belzt mætti finna leikritinu í heild sinni til foráttu eru söngvarnir, en í því á það sammerkt við mörg önnur Ieikrít; það er samt æði óeðlilegt, að vera að syngja við borðhald milli bita og sopa eins og í upphafi leiksins og' þar og víð- ar hefði verið heppilagra að snúa söngv- unum í óbundna ræðu, og einkum þar sem leikendunum sýnist helzt ábótavant hvað söng snertir. Búningur leíkendanna er allsæmilegur, en þð sýnist mér að leggja hefði matt til hliðar rauðskjöldótta sloppinn hans Mörups. En andlitsbreytingarnar á leik- endum eru með lakasta móti sem ég hef séð hér; liturinn á andlitinu er óeðlilegur, svo leikendurnir eru ýmist rauðflekkóttir eða eins og mjöli hafi verið stráð í and- lit þeim á einstöku blettum; hár Mörups og skalli er hvorugt eðlilegt og á fleirum hefir skeggið setið skakt og óeðlilega, einkum á miðvikudagskvöldið, enda voru leikendur Jakast málaðir það kvöld. Leiktjöldin í fyrri hluta síðasta þáttar hefur hr. Guðm. Magnússon sjónleikafræð- ingur málað og er það verk prýðilega af hendi leyst. Allir hafa leikendurnir yfirhöfnð kunn- að hlutverk sín vel, og til þess, er minnir leikendurna á, hefnr sáralítið heyrst þegar hús hefur verið fult. Þá er að minnast á hina helztu ein- stöku leikendur og skal það gert í fám orðum. Hr. Kriatján Ó. Þorgrímsson leikur að- dáanlega -vel Mörup, yfir höfuð allstaðar í leiknum, en einkum þð í síðasta þætt- inum. Hann skilur auðsjáanlega hlutverk sitt mjög vel, — hann er ríkur að geð- breytingum og tilfinningar sínar kann hann vel að láta í ljósi. Það ernaumast hægt að bindast tára að sjá hann og heyra þar sem hann situr síðast á kvistherberg- inu lélega, flettur fé og firtur vinum og 200 Mín löngun var að leggja drög að laga mættuð breytni rétt. Brandur Þeir mörgu ríkis sálna-sjóðir ei sæma mér, þðtt kallist gððir. Pröfasturinn Þá sæmir yður samt að fylla; en satt er það, að yðar hylla er alt of lág. Brandur Fæst fremd með því að falla dýpra sorpið í? Prófasturinn Nei, hver, sig lækkar, hann skal hefjast, og, hver sig stærir, niðurkefjast. Brandur En mun ei bezt að maður deyðist? Prófasturinn Nei, mikil ósköp! Hugsið þér ég vilji það? Brandur Svo virðist mér að fari bezt, að blððið eyðist; því ykkar horuð hálflífs-mynd ei heimtar nema beinagrind. Prófasturinn Neí, Kristur veit ég kreíst ei blóða úr ketti, og yðar miklu síður, en hélt það væri víst til gððs ef vissuð þér hver frami fríður, ef fetið þér í mín spor, bíður. + l

x

Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísland
https://timarit.is/publication/30

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.