Freyja - 01.04.1898, Blaðsíða 7

Freyja - 01.04.1898, Blaðsíða 7
FREYJA. APRÍL 1898. Ronald og gleymir henrá fyrirhafnar- laust.1 Alla r.æstu nótt dreymdi Lady Earls- court undarlega drauma. ’Skuggar yflrvofandi hættu legej- ast yfir þetta hús’ sagði hún við sjálfa sig er hún vaknaði; ’þetta hefur illar afieiðingar.’ Daginn eftir fór hún á fund Ppra; hún gat næstum fyrirgefið syni sínum, þeg- ar hún sá þessa ímynd sakleysisins. En með allri hennar fegurð sá frúin að hún var ekki fœr um að verða hús- móðir á hinu eldgamla, tignaða höfð- ingjasetri Earlscourt ættarinuar. Nei. ■öldungis var það ómögulegt. ’Þú getur víst gizkað á h.vað ég vil þér Dora. Sonur minn hefur sagt mér af kunningsskapykkar; en honum verð- ur nú að verða lokið. Það hryggir mig að þurfa að segja þór það, og græt- ir þig; en skynsemi þín hlýtur að segja þér, að það er ómögulegt að halda lengra áfram, aö það sé ómögulegt að ég og lávarðurinn, maðurinn minn get- um tekið þig að okkur sem dóttur, þó við snertum ekki við >því djúpi sem milli ykkar er þaðsem að ætterni lýtur, hitt er nóg, að þú ert ekki jafningi hans í neinu sem að mentun og siðfágun lýt- ur.’ Dora fór að gráta, en svaraði engu, enginn elskhugi þerði- nvi tár hennar; svo þegar frúin sendi eftir föður hennar strauk hún burt frá þeim, hún þoldi ekki meira. ‘Ég bafði enga hugmynd um það frú mín góð,’ svaraði Thorne því sem frúin hafði sagt við hann því honuin kom þetta alveg eins óvart og liúsbændum bans. Ralph Holt hefur beðið mig um telpuna, og ég gef honum liana náttu'- lega. Ég hafði ekki hugmynd um nð hún hefði séð hinn unga herra, því hún hef- ur aldrei minst á hann. Lady Earle vann sigur; gömlu ’ hjónin hétu því að sónda dóttur sína, að vísu voru þau upp með sér af því að dóttir þeirra skyldi fánga hjarta hins unga herramanns. þau lofuðu að vera henni góð og neyða hana ekki til að eiga Ralph fyr en fyrntist yfir söknuð henn- ar. Svo rétti írúin Thorne 20£ seðil og sagði: ‘Þti sendir hana burt míu vegna þetta borgar ferðakóstnað hennar. ’ ‘Yið þessu get ég valla tekið, frú mín góð, það væri nærri því að selja ást hennar. Þá rétti frúin út hvítu smáu höndinasína; þá ofraunstóðst karl ekki kysti hann hönd gjafarans, og tók við peningunum. Þettasama kvöld var Dor- a send til Eastham þar átti hún að vera þangað til Ronald sigldi. Alt varð nú kyrt, að því einu undan- teknu að þeir feðgar sióu eina brýnu út af því að Dora var burtu send. Kallaði Rouald það svik, og hét því að giftast henni hvar og hvenær sem hann gæti. En lávarðurinn bjóst við aðhann mundi sætta sig við c-rðinn hlut. Sagan hefði máske farið öðruvísi ef Ronald hefði ekki mætt Ralph Holt við hliðið einmitt þegar hann var í sem æst ustu skapi eftir kulda, og það sem hann kallaði vélráð föður sins. ,Ég þarf að jafna um þig minn ungi herra, örninn giftist aldrei dúfunni. Ef þú vilt giftast, þá taktu þér konu sem að ætterni er þér samboðin, en láttu Doru Thorne vera.’ sagði Ralph Holt er þeir mættust og hinn reiðasti. 'Dora Thorne er mín; svaraði Ronald drembilega. ‘Nei, það skal aldrei verða! Ég hef elskað hana síðan við bæði vorum börn. Foreldrar okkar voru nágrannar í mörg mörg ár; og aldrei hef ég litið aðra konu ástaraugum. Láttu okkur í friði, heim- urinn er stór, os þú getur kosið þér hverja aðra konu sem þú vilt.’ ‘Eg vorkenni þér ef þú virkilega elsk- ar hana, því hún er og verður min.’ Aldrei, aldrei. Fyrst þú vilt ekki sans- ast, þá fer ég til Eastham og yfirgef hana ekki fyr en við erum gift.’ Svo rifust þeir stundarkorn. I ástar- ofsa sínum hafði R. Holt opinberað leyndarmálið sem Ronald langaði til að vita. Dora var í Eastham. Svo fór Ronald ti 1 Eastham undir því yfirskini að finna þar skólabræður sína. Föreldra lians grunaði ekkert. Hann gleimdi hlíðninni viö foreldra sína og sú eina afsökun gilti að hann var ungur og hafði aldrei \ erið synjað um neitt. Svo 'voru þau gefin saman. Dora Thorne varð Dora Earle. Ronald yfirgaf hina yndislegu brúði sína samstundis liann fór heim til að fáfyrirgefning föður síns, Ef hanú neitaði, var Dora samt orðin hans, og þá kæmu dagar og þá kæmu ráð og þó lávarðurinn ræki hann burt, yrði það aðeins um stuttann tíma, og þá hefði hann hana með sér. Ronald fór heim; láyarðurinn hélt hann hefði gleymt Doru, þvi nú mint- ist hann aldrei á hana, og leit út fyrir að vera ánægður. VI. Kap. Það var yudislegur Águst morgun, jávarðurinn blaðaði í blöðum og bréfum sem morgunpósturinn færði honum. Lady Earle fletti smáspjöldum með heimboðum frá hinum og þessum. Ron- ald var heldur daufur, hann átti eftir að segjáforeldum sínum fréttirnar og svo langaði hann til konu sinnar- ‘Þetta. eru góðar fréttir Rubert, Sir Hugh kemur hingað með konu sinni á morgun;’ sagði Lady Earle og gekk yfir til mans eíns. ‘Það er ágætt;’ sagði lávarðurinn glað- lega. Ronald andvarpaði; nú hefðu for- eldrar hans engan tíma ti 1 að hlusta á ástarjátning hans. . Valentine er glaðlynð, og viðverðum að láta hana liafa mikið af dönzum og öðrum skemtunum;’ sagði frúin. Og Ronald andvarpaði á ný er hann liugsaði um allar þspr skemtanir sem haun hlyti að njóta með þessum fínu léttúðgu dömúm, áður en hannfengi að sjá ástmey sína. ‘Nei, ég skal segja hon- um alt í dag.’ Svo þegar kvöldverði var lokið, gekk hann með föður sinum út á gangstéttina og sagði bonum þar sögu sína. Og þar sagði lávarðurinn honum hinn þungorða dóm sem saga vor byrj- ar á; en það yar of seint. Hefði lávarðurininn reiðst, er líklegt Ronald hefði sagt hið sanna, og einu- sinni 14 lionum við að gjöa það. En hinar hógværu og viturlegu, fortölur föðursins færðu syninum heim sanninn um að þetta gæti ekki blessast. Tíminn var svo stuttur. ‘Lady Chart- eris kemur með dóttur sinni á morgun, og Ronald,’ sagði frúin ‘ LadyCharteris var mér undur góð þegar ég heimsótti hana fyrir mörgum árum síðan, og nú verður þú að hjálpa mér til að endur- gjalda það.’ Ronald brosti ‘vertu óhædd móðír; ég mun aldrei bregðast í því að gjöra skyldu mína gagnvart vinum þínum.’ Ef hann verður mikið með Valentine er öllu borgið, hugsaði móðir hans. Ronald var ekki heima þegar þær mæðgur komu. Lady Earle og Lady Charteris skildu Valentine eíua eftir í stáz-stofunni er þæa gengu inní lestrar- salinn. Þar hitti Ronald hana fyrst, hann sá aðeins á hvíta ermi er hann kom að dyrunum og hélt það móður sin a svo hann gekk hiklaust inn. Aldrei hafði hann séð aðra eins konu þar var hún eins sjálfstæðisleg og hinar grísku sögu dætur svo göfug og tíguleg, há og grönn, svn kvennleg, en þó svo virki- leg, Hið ljósa hár liðaðist í bylgjum um hið tignarlega höfuð. Hún stóð á fætur er Ronald kom, og leit á hann með sínum yndislegu, bláu augum, og léttur roði færðist yfir hið fagra andlit hennar; henni flaug í hug hvað Lady Earle hafði sagt um son sinn. Hún vissi líka vel að hana gilti einu þó hún yrði konan hans. ‘Fyrirgefðu,’ sagði hann. ‘ég hélt Lady Earle væri hér ein.’ 'Hún er frami í lestrarsalnum,’ svar- aði Valentine, og bros hennar töfraði hann. ‘Hann fór út; þetta var þá Valentine og komu þessarar konu hafði hann ótt- ast, og svo ynðlsleg sem hún var, kom honum ekki til hugar að bera hana saman við Dora; en Ronald var lista- maður, og frá listarinnar sjónarmiði málaði hann vöxt og viðgang þessarar undraverðu kouu, og fann að hún var fullkomin ímynd fegurðarinnar. Honum gékk aúðveldlega að sýna henni hina vanalegu kurteisi, opna fyrir hana Fortepiano-ið, og færa henni nótnabækurnar. Það var skemtilegt að heyra hana segja frá ýmsu af leikhús- um sem hann hafði aldrei heyrt neitt um. Og það var yndislegt að horfa á Framh. í næsta númeri.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.