Freyja - 01.06.1898, Blaðsíða 6
6
FREYJA, JÚNÍ 1898.
DORA THORNE
eftir
BERTHA M, CLAY.
(Framhald frá síðasta númeri).
Yfirbuguð af sorg og sviknum vonum
gat Valentína ekki annað en dáðst að
drenglyndi hans og hreinskilni.
‘Svo giftist ég henni’ hélt Ronald á-
fram: ‘og ég skal verða henni góður.
Ég vonaði að faðir minn mundi fyrir-
gefa mér; en um daginn sagði hann, að
nema ég algjörlega hætti við Doru vildi
hann hvorki heyra mig né sjá framar.
Viltu nú hjálpa mér? Ég hef ekki séð
hana síðan við vorum gefin saman i
Eastham.
Valentina ásettisér að helga mannin-
um sem hún elskaði alla sína krafta,
hversu sem henni sjálfri liði.
Ég skal gjöra alt sem ég get fyrir þig,
en hvað get ég gjört?
‘Þegarég hef s igt lady Earlesögu mína
viltu þá vinna hana fyrir Doru, henni
þykir vænt um þig, og blíða þín og
rökfærzla hafa áhrif á hana.‘
Sorg þrungiðáhyggju ský sveifyfir ið
göfuga andlit.
‘Ef þú álítur byggilegt fyrir mig svo
ókunnuga að hreifa við svo heimuglegu
málefni, skal ég gjöra það. En til eins
langar mig til að ráða þér, og það er að
segja foreldrum þínum strax hvar kom-
ið er, það hefur dregist of lengi.‘
‘Hvernig lýst.þér á sögu mína, hef ég
gjört rétt eða rangt?’
‘Spurðu mig ekki, ég er ekki óskeik-
ull dómari.’
‘Jú, svo ert þú vina mín. Hef ég gjört
rétt eða rangt?’
'Ég vil ekki, get ekki sagt ósatt, en
reiðstu mér þó ekki. ' t>ú hefur gjört
rangt. Mannorð hvers e'nstaklings er
hið helgasta sem liann á til í eigu
sinni, það er meira virði en ástin, meira
virði eu lítíð sjálft. Þú hefnr kastað
skugga á mannorð þitt með því að gift-
ast á þenna liátt þvert ofan í bann
foreldra þinna.’
‘Ég hélt það hefði verið failegt af mér
að taka Doru að mér, hún átti engan að
nemamig:’ sagði Ronald og var nú nið-
ur lútur.
‘Það varlíkafallegtí vissum skilningi
guð fæfi það yrði þér til hamiugju.’
‘Hún er ung og sveigjanÞg, ég get
auðveldlega beygt hana eftir mínum
viija. Þú ert áhyggju fuli missCbarteris.’
‘Eg er að hugsa um þig’, svaraði hún
blíðlega. ‘Fanst þér virkilega að ham-
ingja þín væri komin undir þessu hjón-
abandi, ef svo, hef ég ekkert meir um
það að segja, en það er ójafnt á komið,
ójafnt frá hvaða Jilið sem á það er litð.’
Það var undarlegt að hún skyldi hafa
sömu orð og faðir hans’
‘Viltu reyna að fá móður mína til að
elska Doru?’
‘Þú hefur iýst Doru vel, ég skal gjöra
fyrir hana alt 3em ég get.’
‘Þú ert sannur vinur:’ svaraði Ron.
‘Gjörðu ekki cfmikið úr áhrifum mín-
um. Aí misskílningi á skyldum þínum
hefur þú rasað um ráð fram;það er ávalt
ervitt að sætta sig við afleiðingarnar af
sínum eigin yfirsjóum; sá er því mikill
maður sem ber þær vel; það verður þú
nú að gjöra annars er alt tapað.’
‘Það skal ég gjöra;’ sagði Ronald. í
hjarta sínu óskaði hann að Dora gæti
hugsað og talað eins og þessi hugrakka
stúlka, en svo datt honum í hug hve
innilega Dora mundi v efja sig örmum ef
honum liði illa.
‘Við verðum vinir miss Charteris’
sagði hann í bænarróm. ‘Þú bregst mér
ekki, hversu sem alt annað fer.’
‘Égskal verða vina þín,’ sagði hún og
rétti honum litlu hvítu höndina með
fullu valdi yfir tiifinuingum sínum. ‘Þú
hefur trúað mér fyrir leyndarmáli þínu
því gleymi ég aldrei, ég skal vera \ina
ykkar beggja.’
‘Dora yrði hrædd við þig, hún er svo
feimin;’ sagði Ronald brosandi.
Svo sagði hann henni frá Doru, því
lengur sem hann taiaði, því Ijósara varð
henni hverju hún hafði sjálf tapað; eu
hún var of göfuglynd til að iáta það
gremja sig. Höndin sem hingað til liafði
fitlað kæruleysislega við blórnin kyrðist
og varirnar náðu sínum vanaleja blæ.
Hún reis upp; og kiftist' ósjáifrátt við
er hún hugsaði til þess er hún hlyti að
segja móður sinni.
Ég get aldrei full þakkað þér veglyndi
þitt mér til handa;’ sagði Ron . er þau
gengu til baka.
Valentina brosti, og horföi upp í hið
heiða hreina sumar loft, eins og sæi hún
þangað hverfa vonir þær, sem fyrir
stundu síðan vor hennar, en nú algjör-
Jega dánar — dánar.
‘Þú finnur þá föður þinnstrax.’
‘Jáj’s .a'aði Ronald. Þau voru komin
lieim; ladyEarle kom út og sagði að
lávarðurinn vildi tala við lianu.
Valentina fór til móður sinnar. Ég
vona þér líði vel barnið mitt’ sagð hún
hlý ega.
‘Mamma, alt sem ég sagði þér í gær-
kveld, var misskilningur. Earlseourt
verður aldiei mitt heimili.’
‘Hefur ykkur orðið sundurorða?’
‘Nei, við höfum aldrei verið betri vin-
ir en nú. Hann langaði aðeins til að seg-
ja mér frá crúnaðarmálum sínum.’
‘Honum hefur farist skammarlega við
þig;’ sagði frúiu í gremju róm.
‘Þei, þei mamma! Ég hefneitað rík-
ari mönnum en Ronald Earle. Láttu
engan merkja það á þér að ég hafi mis-
skilið hann.’
‘ Oneí, en hvernig stóð á því að hann
var altaf að flækjast kringum þig?’
‘Hann þarfnaðist vináttu minnar.’
‘Ég skil, eigingjarn eins og aðrir karl-
menn. Hverja elskar bann?’
‘Spurðu mig ekki mamma, hann er í
voðalegum kröggum.’
Lady Cliarteris fann sorgina í rödd
barns síns, og var fljót að átta sig. ‘Við
förum héðan á morgun, föður þínum
leiðist eftir okkur; ég vildi óska að ekki
hvesti fyr en við erum friðsamlega burt.
,Earls hjónin eru of stolt til að láta
uppifyrir gestum sínum heimilis sorgir
sínar. Við skulum ekki hafa orð á því.
‘Ég er svo þreytt mamma;’ sagði Val-
entine, sveipaði yfir sig sjali tók upp bók
og lést fara að lesa.’
‘Hvíldu þig þá barnið mitt,’ sagði
móðir hennar; ‘ég þarf að skrifa nokk-
ur bréf.’ Valentine fleigði sér niður í
sofann og huldi andlitð í höndum sér
Enginn vissi um þau brennandi tár sem
þar flóðu, né hjartakvöl, sem þurfti
allann viljakraft þessarar hugrökku
konu til að sefa; og þó var hún búin að
ná sér aLjörlega þegar móðir hennar
kom aftur tveim kl, siðar; þá var lmn
n eð hiun sama rólega tignar svip sem
avalt einkendi hana frá öðrum konum,
og út úr svip hennar mátti lesa þann á
setning að giftast ekki fyr en hún fyndi
Ronalds líka.
VIII. Kap.
Lávarðurinn sat í hæginda stól þegar
Ronald kom inn. ‘Ég hef beðið efiir þér
Ronald;’ sagði hann. Hvar hefur þú ver-
ið?’
‘Með ungfrú Charteris niður í skemti-
garðinum;’ svaraði Ronald.
Lávarðuriun hrosti ánægjulega.
•það er liyggilegt að eyða þanuig tíina
sínum Ronald, enda er það ástalíf
ykkar sem ég vildi tala um við þig.’
'Ast okkar, milli okkar er um enga
ást að ræða, þetta er hrapirlegur mis-
skilningur.’
‘Nú mátt þú vera óhræddur lionald
minn, móðir þín sagði mér brot af sain-
tali ykkar í gærkveldi; og í staðin fyrir
itð yera því mótfallin, er það mín inni-
legastaósk að meiga kalla ungfrú Chart-
eris dóttur mína.’
Af ásettu ráði höfum við aldreiminsfc
á þetta við þig,’ hélt Lávarðu'innáfram
þegar Ronald svaraði entrii, ‘Eu í mörg
ár höíuin við vonað að þetta gæti orðið.
Ungfiú Charteris er afbragðs kona, við
erum stolt af vali þínu, stoitari eu við
getum frá sagt.’
‘Þú mátt vera óhræddur Ronald, ung-
frú Charteris neitar þér ekki.svo mikið
veit ég meira má ég ekki segja-’
‘Þettað er alt voðalegur misskilningur
ungtrú Charteris hefur ekki hugsað til
mín á þann hátt;’ varð Ronald loksins
að orði.
‘Hún hugsar um engan annann.’ greíp
fiúin fram í.
‘En inér hefur aldrei komið það til
liugar, ég elska hana ekki og get ekki
átt hana;‘ sagði Ronald.
Frúin varð forviða; og brosið dó af vör-
um lávarðarins. ‘Því hefurðu þá altaf
verið með henni?’ spurði hann undrandi.
‘Mig langaði eftir yináttu hennar,
hyorki meira né minna.’