Freyja - 01.07.1900, Síða 3

Freyja - 01.07.1900, Síða 3
FREYJA 107 ég hugsaði’ að vinna méi' hlessun og brauð og byrgja míg upp með stríðlausan auð, en Lukkan hún lðt ekki sjá sig, Og þegar á árin 6g fullorðins fór mér fannst ég þá orðinnn svo mak- ala.ust stór, að allsnægtir gæti í hendi mer haft, ég hugsaði að gefa alla fyrirhöfn tapt en Lukkan hún lét ekki sjá sig. En þá tók að breytast mín frum- hugsun fröm, en farsældar vonin mér æ var svo töm ég varð oft að svitna við vesöld og basl, og veröldin reyndist mér hrjóstleika drasl, því Lukkan hún lét ekki sjá sig. Eg spilaði’ út trompi sem til var í greip, og togaði’ í árar og settist við keyp, og rendi út færi og djarflega dró, með dálitlum kaldranda’ að heimin- um hló, þó Lukkan hún léti’ ekki sjá sig. Eg gekk út f skðginn og skelti af trén og skar sundur landið og þurkaði fen og korninu’ í akurinn kastaði létt; hvað kom þá í bága að allt sjmdist slétt? það Lukkan að lét ekki sjá sig. Eg reyndi með góðu, ég revndi svo margt ég reyndi með hörðu og sókti svo djarft, en fundið ei veginn að velmegun gat, ég víltist út þangað hvar Örbirgðin sat því Lukkan hún lét ekki sjá sig. En þó er eitt eftír, sem i<;tt lief ci rcvnt, ég reyni það bráðum þó nokkuð sö seint; ég labba til hvilu og efa það ei að örmagna þreyttur ég sofna og dmj og Lukkan liún lætur þ í sjásig. Jóíí Stefáxsson. MltS. STAN I'ON SKOÐAIi ÞAÐ KÉTT. Iværa Mrs. Stanton.— Ég rita þér, sem ert heiðursforseti féla^sins „National Legislative Leage,“ til þess að vekja athygli þitt á kosninga baráttu Republieana sem fer í hðnd, og ætlast er til að endurkjðsi William McKinlcy. Grace Whito, Boxvling Green Building Neiv York 25. maí. Sem svar uppá þctta bréf skal ég láta þess getið, að þó ég álíti sigur sanveldismanna og endurkosningu McKinleys mér áhugamál, vildi ég samt gjöra mitt ýtrasta til að vekja konur þjóðarinnar til að hugsa al- varlega um sína eigin réttarbót, þar sem þær eru helmingur þjóðarinnar Forsetar, flokkar, fínansmál og toll- mál, eru smámunir einir f saman- burði við borgaraleg og félagsleg

x

Freyja

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.