Freyja - 01.07.1900, Page 6

Freyja - 01.07.1900, Page 6
110 FREYJA íi sporði. Oft reyndi hann sig við þá á hlaupnni, sem er þeirra bezta í- þrótt, en einnig þar veitti honum mikið betur skaut hann oft antilðpa í þeim ferðuín. A þeim árum var hann ekkiorðlnn hinn ósveigjanlegi harðlyndi Kruger af 1900. Þá var hann löttlyndur uhglingursem hafði gaman af að reyna sig við nágranna sína og láta hlægja að þeim fyrir ó- dugnaðinn. Þegar Kruger einusinni sem oftar var á kapphlaupum í skóginum, sá hann óglöggt dýr skammt í btirtu sem hann hélt hafur, og sendi þvi skot, en skotið reið ekki af. Kruger hafði eklci linað á sprettinum var kominn rétt að þessari skepnu, þeg- hann sá að þetta var ljón. Ljóninu várð flent við þessar aðfarir og sneri undan. Kruger ætlaði að reka flótt- ann, en sá sig um hönd, og lét sér nægja að scnda skot á eftir þvf, en ekki kviknaði í púðrinu að heldur. Ljónið varð vart við tilræðið og sneri beljandi afturogætlaði á hann. Nú voru góð ráð dýr, Kruger stóð með gagnslausa rjúkandi byssuna. Honum varð það fyrir að hafa enda skifti á hcnni og bjó sig til að gefa dýrakónginum duglegann löðrung með henni. Við þetta dirfskufulla tilræði varð ljóninu svo bilt, að það lagði á flótta. Siðan Suður-Afriku lýðveldið myndaðist, hefur æfisaga þess verið æfisaga Krugers. Annað sem mest einkennir Kruger er trúarbragða of- stæki. Meiri hluta æfi sinnar hefur hann verið leiðtogi trúflokks þess er kallast Doppers, og er ofstækasti og hjátrúarfyllsti floklcUr puritana, og Búanna yíir höfuð. Þar af ketnur hans takmarkalausa vald yflr Búun- um og það, að hann tefur aftur og aftur verið endurkosinn í æðsta tign- arsæti landsins — forseta stöður.a. Eftirfylgjandi saga er sýnishorn af því hvernig Kruger náði áliti sínu ltjá þjóð sinni. Það skeði svo á einni almennri árs- fjórðuugs veiði ihátíð, að Kruger á- samt miklum fjölda fólks fór áveið- ar. Alíann daginn leituðu þeir, en fundu ekki það er veiði var í. Þeg- ar það kom heim um kvöldið, lagði hann það til að allirskyldu leggjast á bæn og biðja guð að sjá þeim fyrir veiði næsta dag. AÍlir föliust á til- löguna og kusu Kruger fyrir fram- sögumann bænarinnar, Baðst hann þá fvrir í heyranda hljóði hátt og al- varlega og all lengi. Næsta dag fór allur hópurinn enn af stað. og sjá! Drottinn hafði heyrt bænir þeirra því skógurinn var krökur af alls konar dýrum. Sannieikurinn var sá að nokkrum dögum áður en veiðin hófst, hafði Ivruger látið menn sina reka dýrin úr einum parti skógarins i annann. Fyrri daginn fór liann með fólkið í þann hluta skógarins sem engin dýr voru í, en seinni daginn þangað sem þau voru. Paulus Kruger er lifandi ímynd þeirra afla sem stjórnuðu heiminum á umliðnum öldum n. 1. hjátrúar og fáfræði. Hve vel honum hefur tekist að hindra menntastrauma 1900. ald arinnar frá að ná haldi á honum sjálfum og þjóð hans, er ljósastur vottur um viljakraft hans og stað- festu. Samfara ofstæki hans í trúar-

x

Freyja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.