Freyja - 01.07.1900, Blaðsíða 7

Freyja - 01.07.1900, Blaðsíða 7
FREYJA 111 efnum cr kærulcysi um stjónmrfars- !e"t réttmæti sem kemur fram í mút- um gefmim og teknum, til að halla, léttu máli. Þrátt fyrir allt þctta, var Kruger spaugsainur á yngri árum, og bregð- ur því fyrir enn þegar vel liggur á honum. Sem eiginmaður, faðir og húsfaðir er liann heiðarlcg fyrir- myndoghinn elskuverðastk Enda er það hinn traustasti grundvOllur til að byggja á, jafnvel heil konungs- rlki. Mrs. Paul Kruger er eins blátt á- fram og laus við prjál og tepruskap og nokkur kona get.ur verið, og fyr- irmynd annara kvenna í iðni og sparsemi. Kruger er virtur á $£í>, 000,000 og þakkar hann það alit sparsemi konu sinnar sem hefur nú búið nieð honum I 50 ár, á öllum stigum hans margbreytta æfiferih, fyrst sem bónda, þá hjarðmanns.svo guðfræðings, svo sendiherra þjððar sinnar og síðast forseta. Hún hefur trúað á hann og aldrei efað vísdám gjörða hans. Hún álítur hann mest- ann allra lifandi og liðinna manna, og sig íarsælasta alli*a kvenna í Transvaal. Þegar Kruger bað þess- arar bláeygu bóndadóttur, leít hún undan og sagði: „Ég get bakað.inat- reitt, saumað og þvegið.“ Og enn þann dag í dag fer hún á fætur til að laga morgun kaffið handa bónda sínum, og matreiðir og sauinar eins og til forna þó hún sc kona tignasta mannsins í ríkinu. Enda segir mað- ur hennar að hún búi til betra kaífi úr minna efni en nokkur önnur kona í Transvaal. Þegar mrs Kruger hefur lokið hús- verkum sínum Uæðirh 'm sig I dökk' nn kjól, scst f litiu stlss stofun i sfna og bætir sokka. Sagt er að A'ruger sliti allra manna mest sokkum. Þegar cngir sokkar ern í snndur, saumar hún sér k jól eða vendir forn- um. Hún saumnr öll sfn föt sjálf og á aldrei neina þrjá búninga f senn, sem allir eru dökkir. Tveir hattar nægja henni, annann liefur hún til kyrkju og þá er hún sækir heituboð með bónda sínum, þekkist hann af langri þénustu eins ogsilkihatturinn forsetans. Mrs Kruger er hjartagóð kona og sárnar að fuglar skuli skotn- ir til að skreyta hatta kvenna.Eftir- fylgjandi saga sínir hjartagæzku hcnnar og hugulsemi. Þegar þjóðin ákvað að byggja myndastyttu aí forsetanuin, var henní sýndur uppdrátturinn til að vitahversu henni litistá hann. llún var í alla staði ánægð, en vildi þó láta bæta einu við ef það kæmi ei í bága við listina; en það var að hafa skál í kollinn á hattinum, svo fugl- arnir fengju þar vatn aðdrekkaeft- ir rigningar. Vrouw Krugcr gefur sig hvorki við stjórnmálum né kvennréttind- um. Verkahring konunnar álítur hún innan húss að „spara.“ Þó að maður hennar hafl £7000 um ár- ið, ogþess utan $2000 sem þjóðin gefur honuin og kallar „kaffi“ pen- inga, þó álítur hún það skyldu slna að eyða sem allra minnstu af þessuin kaffi peninguin. Einnig álítur hún að föt forseta kouunnar eigi að vera úr heima unnura voðum, enda er hún af öllum virt fyrir þessa góðu kvenn kosti.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.