Freyja - 01.07.1900, Qupperneq 10

Freyja - 01.07.1900, Qupperneq 10
114 FREYJA komumann. „Góðan daginn,“ „Færðin er slæm,“ sagði sá yngri. „Fyrir þig hefur hún verið það, en ög hafði slóð þína og gekk vel.“ „Svo er nú það,“ sagði sá yngri Svo varð þögn, þar til hinn Srfgði, „Eg veit að þetta eru hættulegir t.ímar og þessvegna aldrei of var- lega farið. En útlit þitt segir mör að þú sört uppreistarmaður.1' ,,Ber ög það svo með mer?“ „Þú hefur svip hins trúverðuga Ac- eríkubarns, svo ög gizkaði íi að þú myndir rísa á móti harðstjóranum, sörstaklega þegar hann væri að fjötra föðurland þitt. ‘ „Sláðu gullhamra sem þör þóknast. En þú áttir kollgátuna, því ög er uppreistarmaður.“ „Þá gctum við verið fólagsbræður, eða hefur þú ekki heyrt getið Karm- els uppreistar manns?“ sagði gamli maðurinn og tólc fast og innilega f hönd hans. „Jú, hver skyldi elcki hafa heyrt hans getið?“ „Jæja, ég er A’armel. Viltu nú ekki segja mér hver þú ert?„ „Jú, sannarlega. Eg lieiti Robert Pemberton.“„A’afteinn Robert Pemberton?“ „Já, ef þú vilt.“ Það var auðséð að hvorugur hafði búist við þessum fundi, og að nafn kafteinsins vakti óþægilegar cndurminningar hjágamla manninum. „Hefur þú verið lengi í landi?“ spurði hann. „Nei, alveg nýkominn.“ „Hefur þú verið í víking?“ „Já , veitt svo vel að veiði mín mun gleðja mörg ameríkönsk hjörtu. General Washington er í Morristo\vn?“ „Já, og meginið af hefnum.En hvað veiddir þú?“ „Stórt vöruskip er fara átti til gen. Howe, ogéghef sent Washington orð. „Skriflega?“ „Nei,munn- lega.“ „Gott. En hvert er förinni heitið?11 „Til Elizabethto\vn.“ „Ein- mitt. Þú átt systur þar?“ „Já, en hvernig veizt þú það?“ „Egþekkisyst- ur þina og fyrir það máttu þakka hámingjunni, og einnig það, að ög skyldi hitta þig hör. Eg kom frá ncðri hluta Stateneyjar skömmu eftir að þú fór»t. En systir þín er farin frá Elizabethto\vn.“ „Farinl og hvert?“ „Til New Bruns\vick.“ „New Brunswick! er ekki brezki herinn þar?“ „Jú.“ „Það er undarlegt að hún skyldi fara þangað,“ sagði hinn ungi maður og varð hugsi. „Er langt siðan hún fór:>“ „Tvær vikur.“ „Vissi hún að brezki herinn var þar?“ „Já, en hún var látin trúa því að hann yrði þar ekki lengi.“ „Hvað segirðu maður? Talaðu svo ég skilji þig.“ „Jæja þá, þessi kona sem átti að vera hjá henni — höt hún ekki Nancy Reed?“,—,Jú, haltu áfram,“svaraði Rebert óþolimnóðlcga—„er ekki svo trúverðug sem skyldi." hölt gamli maðurinn áfram, „svo henni var mút- að til að fara mcð liana til Brunswick. Enskur colonel, James Lyndarm að nafni varð ástfanginn í henni. En er hún vildi ekki þýðast ástaratlot hans, mútaði hann Nancy til að strjúka með hana, svo hann hefði hana á sínu valdi.“ Robert varð sem þrumulostinn. „Egfer þangað,“ sagði hann loksins. „Gleymdu ekki hverju þú hættir. Það stoðar ekki systur þína að þú sört tekinn til fanga,“ sagði gamli maðurinn. „Eg skal hætta á það og þeir skulu komast að keyptu sem reyna að

x

Freyja

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.