Freyja - 01.07.1900, Page 12
íiG
FIiEYJA
en tvær voru lieiraa. Kom önnur þeirra María að nafni þá inn. Hún
var bjarteyg íalleg stúlka 17 vetra gömul, og sýndi brátt að liún kunni
að vinna, því innan skamms var góður kvöldverður tilreiddur, oggest-
irnir tóku hressilega til matar síns.
Að því búnu kveyktu þcirí vindlum sínum og ræddu horfur stríðs'
ins, og þegar þeir gcngu til hvílu, var komið lágnætti. bá varð gamla
manninum litið út um gluggann. „Danði ogeyðilegging," varð honum
að orði. „Iívað er að?“ spurði Karmel. „Komduog sjáðu,“ Þeir fölagar
litu út og sáu hóp af ríðandi brezkum hermönnum. .
II. KAPITULI.
Morr/unoerkið.
„Ilvað á nú að taka til bragðs.“ spurði bóndi. Hann si 50 manns úti
„Hýsa þá ef þeir óska þes V' svaraði njósnarinn. „Farið þá í herbergi
ykkar, taki þeir eftir dyrunum, segi ég að einhver liggi þar veikur.“
Þeir félagar gjörðu sem þeim var boðið, því þeir gátu ekkert á móti
svo mörgum. Svo opnaði I óndi fyrir hermönnunum. „Þú hefur þó ekki
vakað svona lengi, gráhærði svefnpúkiP1 sagði foringinn. „Nei, þör vökt-
uð mig af fasta svefni,“ svaraði bóndi. „Jæja, kærðu þigekki karl minn,
en nú verður þú að hýsa okknr og hestana með.“ „Auðvitað, hermenn
hans liátignar eru æfinlega ve!komnir,“ svaraði Petur. „Fallega sagt
ga.mli minn. Svo skultrm við eta, drekka, sofa og fara svo. Það er ann-
ars heiftar kuldi í kvöld,“ sagði feringinn. Svo voru hestarnir hýstir en
hermennirnir fóru inn, fttu alls sem ætilegt var og tóku siðaná sig náð-
ir. Allir lágu þeir á góliinu í brekánum sínum, nema foringjarnir
tveir, þeir báðu um sérstök herbergi. Bóndi hafði ekki nema eitt
samhliða herbergi uppieisia: mannanna og þangað fylgdi hann þeim,
og bauð þeim góða nótt svo háct að þeir félagar lieyrðu og þyrftu ekki
annarar aðvörunar við.
Petur Armstrong vissi að hermennirnir gátu tekið allt sem þeir
vildu,og vrðu þeir að gjöra það,myndu þeir engu hlífa og þessvegna löt
hann ljúflega í tö það sem þeir heimtuðu. Hann hataði hin brezku leigu-
tól eins og skunk í hænsaliúsi, eins og hann sjálfur kcmst að orði. En
það var hættulegt fyrir liann að sýna þeim opinberan fjandskap meðan
herstöðvar þeirra voru svo nærri honum. Þeir vissu ekki að hann átti 4
sonu í uppreistarhernum né hve margar kúlur dætur hans höfðu soðið
sarnan fyrir þá til að senda fjandmönnunum, og það var gott að þeir
vissu það ekki.
Þeir félagar heyrðu samtaliðeins og bóndi ætlaðist til. Eftir nokkra