Freyja - 01.07.1900, Síða 13

Freyja - 01.07.1900, Síða 13
FREYJA 117 stund lieyrðu þcir lirotur hermannanna, tðku þcir þá á sig náðir. Um miðnætti víiknuðu þeir við þrusk í eldaskála ogmannamál. Giskaði Kar- mel á að eitthvað af hermönnunum hefði farið ftt f hestliús að vitja um hestana, og með því þetta var sennilegt, sofnuðu liáðir aftur. Næst v3kn- uðu þeir við að einhver klappaði liægt ádvrnar hjá þeim. „Hverer þar<’“ spurði ftobert. ,.Eg,“ svaraði bóndi. „Þið haldið kyrru fyrir þangað til þeir eru farnir.“ „Náttúrlega. Eru þeir farnir ofan?“ ,,J&, og ög er að fara.“ Svo fór bíndi ofan og þeir voru í þann veginn að leggja sig fvr- ir aftur, þegar ný háreysti vakti athvgli þeirra. „Þei! hvað er þetta?“ sagði Kobert. „Það er kvennmanns rödd. Þessir þorparar hafa líklcga náð annari dóttur Armstrongs“ svaraði Kar- mel. Kobert stökk ofan, opnaði hurðina ogsagði: „Það er kvennrödd, og hftn á eitthvað bágt.“ „Máske það sé Betsey.“ „Þei! Guð minn góður! Það er Clara systir,“ sagði liobert og stökk ofan. „Ertu viss?“ spurði Karmel og þreif til hans, „Eins viss ogög veit af þér hörna. Ðauði og D .. . ! þcir eru að binda hana.“ sagði Robert, sem nú klæddi sig f snatri, greip skammbyssurnar og hljóp ofan og félagi luins á eftir. Þegar Robert kom í dyr eldaskálans, sá liann systur sína bundna sitja á stól, og tvo menn að binda fyrir munninn á henni. Clara var 1‘.) ára gðmul. tneðal kona á hæð, vel vaxin og hörunds björt, með afar mik- ið jarpt hár sem féll óhindrað um herðar liennar og mitti. Augun voru móbrftn, þrútin og þreytuleg. Hftn var skólaus, og föt hennarog sokkar rifnir. Allt fttlit hennar sýndi að hún hefði nýlega koniið að utan. „Ó, Clara! Hví ert þft hér? Hvað eru þeir að gjöra?“ varð Kobert að orði.Hermennirnir höfðu nú lokið verki sínu, svo hún gat engu svarað. Hermennirnir, sem voru tíu alls inni og foringjárnir báðir, stukku nft á fætur. „Hver ert þft?“ grenjaði annar fóringinn, sein var stór maður og sterkur. „Burt með ykkur! Hver sem cr svo djarfur að koina einu feti nær, skal dejrja!“ hrópaði Robert. Hann hafði borið systursína með stólnum sem hún sat á, inn í eitt hornið á skálanum, skorið af henni böndin og losað frá munninum á henni, allt I einni svipan, og nft stóð liann hjá henni með báðar skammbyssurnar á lofti, og Karmel hjá honuin og kvaðst mundu veita honum allt sem hann mætti. Hermennirnir sem ekki áttu von á mótstöðu og þótti of snemmt að deyja, hörfuðu undan. „Eg flúði frá Brunswick í gærkvöldi," sagði Clara til svars upp á spurninguna sem Robert endurtók. „frá ofsóknum coi. Lyndarms. Með- an hann fór eftir víni, stökk ég ftt um gluggann, komst á veginn og hingað í ófærðinni. Eg tíndi skónum mínum í snjónum og skar mig á skaranum. Oft hneig ég niður í snjóinn af þreytu, en braust samt áfram því annars hefði ég frosið í hel. Loks komst k<* hingað og barði. Her- maður kom til dyranna og hleypti mér inn. Eg vonaði samt að hann —

x

Freyja

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.