Freyja - 01.07.1900, Side 15
FREYJA
11!)
ég vorkenndi stúlkunni.“ „Og verður rotaður fyrir ömakið.“ „Mar-
teinn Mayflower," endurtók bóndi, eins og hann allt í einu kannaðist
við manninn. „sá sem veiddi bezt í fyrra?“ „Einmitt,“ svaraði Karmel.
„Ekki er ég nú svo viss um það,“ sagði einn af hermönnum og starði
fast. á njósnarann. En hvorki honum né bónda brá, og þó þcklctu þcir
hann báðir í senn fyrir mann sem einu sinni bjó í New Jorsey og síðar
leiðbeindu landskoðunarmönnum þangað.
„Hver er haun þi?“ spurði foringinn. „Hefurðu heyrt getið um
Karmel, Njósxara?1' „Ilver skyldi ekki hafa heyrt hans getið?" „Þarna
er hann þi.“ „Ertu alveg viss?“ „Já, alveg viss.“ „Svo við höfum náð
hinum alræmda uppreistara njósnara,“ sagði foringinn og sneri sér
að ganda manninum með illkvittnislcgt háðsglott á dökklelta andlitinu.
„Það er undir því komið hvað þú kallar njósnara," svaraði K. rólega.
,/Jegndu honum ekki, ltann er Aarmel njónsari og enginn annar.“
„Við flytjum hann t.il herbúðanna í allt fall, og fái ég ekki lieuten-
ants nafnbót fyrir þetta morgunverk.er ég illasvikinn. Alræmdur njósn-
ari og iliræmdur sjóræningi! það er svei mér laglegt morgunverk.“
III. KAPITULI.
I myrkrinUi
Karniel sem var bundinn á hönduin og fótum, sá að frekari mót-
spyrna var óinöguleg. Undirgefni og þolinmæði var hið eina sem gat nú
gagnað honum, og þess vegna fór liann að temja sér þessa kosti. Með
Robert var allt öðru máli að gegna. Sjálfs sín vegna óttaðist hann ekk-
ert. En að vita systur sína fjötraða í klóm þessara níðinga og gctaekki
að gjðrt, var honum ofraun. En þó varð nú svo að vera.
Foringinn skipaði mönnum sínuin að koma með hesta uppreistar-
mannanna og gjörðu þeirsvo. Armstrong stakk upp áþví, aðþeirskildu
Clöru eftir, en við það var ekki komandi. Þeir urðu sjálfir að aflienda
herra sfnum stúlkuna til þess að verða aðnjótandi verðlaunanna, og
þetta var orsökin til þess að þeir tóku hana fasta og fluttu hana nauð-
uga til enn meiri niðings.
Uppreistarmennirnir voru fluttir bundnir á hesta sína og þannig
átti í fyrstu að flytja þá. En rneiri hluti hermannanna koin sér saman
um að þeim væri ómögulegt að strjúka, svo þeir voru látnir riða lausir,
en vopn þeirra voru tekin frá þeim. Loks var Clara sett á bak hjá for-
ingjanum, og svo lagði allur hópurínn af stað til New Brunswick. Tveir
vopnaðir hennenn riðu á undan, þá uppreistarmennirnir og tveir her-
menn fast á eftir þeim, með hlaðnar skammbyssur, reiðnbúnir að skjóta