Freyja - 01.07.1900, Side 20

Freyja - 01.07.1900, Side 20
124 FREYJA Nú er „Dora Thorne“ komin í kápu. Þeir sem ekki verða búnir að fú hana fyrir lok júlí n. k. af þeim sem eiga tilkall til hennar, gjöri svo vel að láta oss vita það sem fyrst> svo úr því verði bætt. Einnig fæst hún til kaups, eða sem premía, samkvæmt auglýsingu í blaðinu. # Sagan „Xarmel njósnari,“ sem byrjar í þessu númeri Freyju cr eft- ir Sylvanus Cobb Jr.og álitin ein af hans allra beztu sögum. Leiksviðið er New Jersey á tímabilinu þegar Bandaríkin hófu frelsisst.'íð sitt, og iier bæði þjóðvaldssinna og konungs- sinna var í því ríki. Það er bæði að höfundurinn gat ómögulega val- ið söguríkara efni á sögurikari stað og tíma on hann hefur hér gjört. Enda tekst honum ágæta vel að fará með það, og gjöra það fjörugt og fullt af æfintýrum. Karmel er virkileg persona og saga hans líka. Sama er að segja uin Robert Pemberton að persóna hans er ekkert hugmyndasmíði þvi hann vann í þarfir þjóðvaldssinna, undir stjórn Washingtons, að þvi að hertaka brezk skip sem fluttu her- búnað og aðrar nauðsynjar til kon- ungs sinna. Það getur ekki hjá því farið að þessi saga sem hefur svo mikið sögulegt gildi, verði vinsæl meðal íslendinga, eins og hún er og hefur verið meðal innlendra. & Oss liefur iáðst að geta þess, að fyrirlestur um „Kvennfrelsi1’ eftir húsfrú Kristínu Tliorsson, sem kom út í Preyju síðast liðinn vetur, hef- ur verið sér prentaður og kostar í kápu oin lOc. Hann er 26 blaðsíð- ur, í 16 blaða broti. Þetta er að ætl- un vorri hið eina rit, som komið hef- ur út eftir íslenzka konu hér vestan hafs, að undanteknu leikritinu „Sálin hans Jóns míns,“ eftír ágœtis konuna frú Sharp sál. sem lézt í Chicago fyrir nokkru sfðan. Fyrirlesturinn er til kaups áskrif- stofu Freyju, og hjá höfundinum, Adress hennar er mrs. Kristín Thor- son, Ballard P. O. King co. Wash. Sjáið auglýsingu E. K. Kodgers á fyrstu siðu. Hann er útlærður úr- smiður með bezta vitnisburði, og hefur unnið fyrir eitt stærsta úr- verkstæði í Winnipeg. Reynið hann og mun yður það sízt iðra. Þessi hafa borgað 3. árg. Freyju: Helga Helgason Selkirk 50o Sigriður Jóuasdótlir “ $1 Guðbjörg Good inaii “ •• Iugibjörg Guðuiuudsson ** *• Siguý Olsou Winnipeg $1 iUrs. Byrou •• •* Margrét Jakobsson “ 50c. Asa Sigurðsson Loletta Miun. 25c S. Stefánssou Gimli Sl Albína Anderson Poplarpark “ mrs. Skúli Arnason Brú •* Sigríður Asgi íinsson Glenboro “ Þur. Gottskidkssou Ross Minn. “ Yalgeiður Sigurðsson Huausa

x

Freyja

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.