Freyja - 01.08.1900, Qupperneq 4
FREYJA
sem hindrar Cnbakonurnar frá að
brjóta af sér okið og taka upp háttu
ameríkanskra kvenna.
Þó Cuba sö ey-land, á hún samt
viðburðaríka og stórkostlega sögu.
Þessi perla Antileyjanna er nú íi
þroskaskeiði sínu. Engil-Saxar eru
að kenna latneska þjóðflokknum
undirstöðu atriðin í sjálfstjórn, oger
þess sannarlega þörf. Fyrir drengi-
lega hjálp Ameríkumanna er hún
nú frelsuð undan ánauðaroki Spán-
verja, og þjóðin er frj&ls, en að liálfu
leyti aðeins. því dætur hennar eru
enn þá háðar þrældómsoki vanans
svo, að í kvennabúrum austuuianda
eru konur ekki ófrjálsari. Astæð-
urnar cru alstaðar liinar sömu n. 1.
drottnunargirni karlmannsins,þó að-
ferðin sé mismunandi. Enn sem kom-
ið er, hefur engin vinarhönd snert
við hlekkjum kvennfólksins á Cuba.
Það verður sjálft að berjast fyrir
frelsi sínu, með aðstoð hinna fáu
bræðra sinna, sem krefjast þess, að
þvf sé sýnd sama virðing og veitt
sama frelsi, og heimsmenningin
gefur annara þjóða konum.
Endurfæðingartími sérhverrar
þjóðar hefur ætíð baráttu í för með
sér. Afturhaldsmennirnir halda fast
við liið gainla, endurbótamennirnir
heimta liið nýja, og eina dagleið frá
oss eru öll öfl siðmenningarinnar sett
í hreifingu og biturt innbyrðis stríð
liafið á hverju heimili, að þeim ein-
um undanskildum sem umgengnin
við erlendar þjóðir—ferðafólk hef-
ur þegar borið sigur úr býtum, og
konurnar standa jafnfætis bræðrum
sínurn heima hjí ser.
Félagslííið í Havana samanstend-
ur af allra handa sundurleitum og ó-
Ííkum efnum, sem ekkert land, nema
Bandarikin gæti sameinað. Fyrst eru
konur ameríkanskra hershöfðingja
og annara embættismanna, sumar af
göfgustu ættum, fleiri af almúga ætt-
um. Þá er fólk frá Kalamazoo sem
dvelur sér til skemmtunar í Havana
lengri eða skemmri tírna. Þá er sæg-
ur af skrifstofu þjónum, þingmönn-
um, fregnritum, stjórnmálaherrum,
auðmönnum og stjórnarsnöpum með
óundirritaða samninga í vösunum.
Af öllu þessu samanstendur félags-
lifið á Cuba, og þetta hlýtur að \ erða
grundvöllurinn undir þjóðfélags fyr-
irkomulag komandi tíma í llavana.
STÉTTASKIPUNIN Á CUBA.
Stéttadramb aðalsins á Cuba
þekkist ekki í Ameríku. „Fyrir Tfu
ára stríðið sté engin aðalborin kona
fæti stnum á bera jörð, þær stigu af
marmarastéttinni heima hjá sér upp
í skrautvagna sína ogóku eftir stein
lögðum götum út um stólpahliðin,
sitjandi í dúnmjúkum silkisessum,
með konunglegri prakt Hvorki
auður né aðrir verðleikar opnuðu al-
þýðnfóiki dyrnar að félagsliíi þess-
ara hamingjunnar óskalmrna, og
ekkert nema ættgöfgi og óflekkað
skjaldarmerki. Og þótr vér nú sé-
um fátækir, svo sumir af vorum
beztu ættum neyðist til að vinna á
skrifstofum og við illa launuð em-
bætti, og kvennfólk vort verði nú að
gangaog bera sjálft böggla stna, þá
littr samt stéttadrambið, og haflð
milli aðalsins og almúgans er eins
breitt og djúpt og nokkru sinni áð-