Freyja - 01.08.1900, Page 14

Freyja - 01.08.1900, Page 14
138 FHEYJA augum heiðarlegi'a manna.“ „Þú kennir mér laglega lexíu. En þú ert mér heilögaf því ég' elska þig. Skilurðu nú?“ „Jú, ég skil, t)g treysti ást þinni álíka og ljónsins á lambinu, sem það hefur dregið í bæli sitt.“ ,,Þú ert berorð ungfrú góð.“ „Já, því ög vil að þú skil.jir migsem allra fyrst.“ „En ef ög vil ekki ski)ja?“ „Þá hef ég sagt yður álit mitt á yður.“ Það var auðsöð að hann fann bituriega til fyrirlitningarinnar sem lá í orð um hennar og að hann reirldist. Þó sat hann á sér og sagði nokkurnveg- inn rólega: „Það er þýðingarlaust að jafnkíta svona. Þú veizt að ég elska þig, og vil um fram allt eiga þig, og að ög get veitt þör allt sem þú ósk- ar eftir. “ „Col. Lyndarm, þör misbjóðið mér með þessu tilboði. Skkert. nánara samband getur orðið milli okkar en nú er. Eg vona þör skiljið mig.“ „Eg mundi gjöra það etög væri okkisannfærður um að þör breytc- uð þessari skoðun.“ „Eg breyta skoðun minni-------“ „Eg vil giftast yð-. ur. Er nokkuð óheiðarlegt við það?“ „Svo þör ætlið virki'iega að giftast mór,“ sagði Clara með áherzlu og horfði á hann fast og aivarlega ,,Já, sannariega.11 „En ög vil yður ekki.“ „Þör vifjið ekki'-“ ,,Nei!“ „Hæg- an hségan ungfrú. Er yður annt um líf bróður yðar?“ Qlara hrökk við, hún vissi strax livað þrællinn fór. Þó lierti hún upp hugann og sagði alvarlega: „Já, við elskum hvort annað.“ „Setjum þá svo að það stæði í þínu valdi að frelsa hann,“ sagði hann og kastaði til hennar þýðingar, fulln augnaráði. „Guð gæti að svo væri, ög vildi devja fvrir hann.“ „Meinarðu þnð virkilega?" ,,Já.“ „Þá er auðvelt að frelsa hann. Gifztu mör, og ög skal gjöra það.“ „Hatið þör valdtil þess “ „Auðvitað." , ,Ég er hrædd um að þér segið mör ekki satt.“ „Haldið þöraðég mundi segja yður ósatt?“ „Ég- er hrædd um það.“ „Nei min góða. Eg get frelsað hann. og þó hefur hann verið dæmdur til að hengjast." „Tilað hengjast“ endurtók Glara ótttaslegin. „Eg bjóst annars við þvi,“ bætti hún við, „Á þriðja degi fyrir hádegi verða þeir hengdir, en ég get frclsað ann- ann.“ „Ó! þeir skulu ekki myrða hann þannig,“ hrópaði Clara. „Hægan hægan. Samkvæmt herlögum þjóðanna verðskuldar hann að deyja. En eins og ég sagði, get ög frelsað hann.“ „Viltu þi gjöraþað.“ „Já, ef þú vilt verða mín með sái og líkama?“ „Þör þekkiðekki sanna ást ef þör lialdið að ameríkönsk stúlka taki siiku tilboði. Nei, þúsundsinnum betra að bróðir minn deyi, en lifi til að sjá systur sína smánaða. Ég vildi heldur.myrða hann sjáif, en færa honum slíka frogn.“ Hinn óskamm- feilni níðingur skammaðist sín fyrir ósvífnina, en það varði ekki nema skamma stund. Svo sagði hann með uppgerðar bros á vörunum; ,,Hvi vilt þú leggja rangar meiningar í tilboð mitt? Eg vil giftast þér, það er engin smán. „En þú ætlar ekki að giftast mör.“ „Jú, svo sannarlega sem guð er tii.“ „Og gefa Robert fjör og frelsi þegar við erum gift?“ „Já, ég sver það.“ Clara horfði á hann meðviðbjóð og fyrirlitning, dróbréfið úr banni sfnum og sagði háðslega: „CoL Lyndarm. þör hafið gefið mértvö

x

Freyja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.