Freyja - 01.02.1901, Síða 1

Freyja - 01.02.1901, Síða 1
 IV. BINDI. FEBRÚAR 1901. 1. HEFTI. Harðstjórinn. Orkt til Landa er barði konunaeína. j — Þfer ltst vel á stúlkurnar Landi, þig langar að festa þör mey, og sjálfsagt að velja úr þá vænstu, en vandkvæðin dyljast þér ei. Þú hikar, það berst I þör hjartað; þú ert hræddur að sagt verði nei! Sem skjótast þú skotraðir augum í skrautmeyja hópinn á laun. En hver vissi hvort að hún sá það? liún kærði sig hreint ekki baun. Og þá var sem þér ftndist byrja hin þyngsta og sárasta raun. En karlmennsku hugurinn harði. sem herðist við sérhverja þraut, við svo búið lætur ei lenda, r

x

Freyja

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.