Freyja - 01.02.1901, Page 2

Freyja - 01.02.1901, Page 2
tliKIJA hann leggur ei árar í skaut; þá sver þú, að fljóðið hið (ríða skuli fylgja þér Mfsinsá braut. 0g mærin, sem fífsglöð sör leikur„ svo lundhýr með óspilta sál„ liún veit ekki hvað er að hræðast„ því heimsins hún þekkir ei tál; ei neistann sér hún þá inn hulda fyr en hún er öll komin í búl. Þá hvíslar þú hljóðíega að henni; ,,nú hef ég á vald mitt þðr náð.. Og aldrei þör sleppi eg aftur. þeim örlögum verðurðu Uáð, að fylgja mfer altuf í öilu og aðhyllast vald mitt og ráð.u En þá með ögir þýðsrri wðonv í þrekleysis uppgerðar róm þú segir að ást þín söeinlseg og eih'f, — en bakvið slíkt hjóm þar les hún, að fám vikum liðnum svo látanöi skelflngard'óm; „Þinn kongur. þinn keisari er ég„ í hvívetna heimtr ég af þer, þú virðir og elskir minn vilja, en verðirðu óhlýðin njér þá vit, að það verður þinn bani,. því voðaleg harðstjórn mln er.“ Hún þegjandi höfuð sitt hivegir, svo huglítil viðkvæm og sár, þú ber hana stundum í bræði, hún bleik er af ótta sem nár; öll gleðin og frelsið er farið, og fár veit um öll hennar tár. KauóUxa Dalman:.

x

Freyja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.