Freyja - 01.02.1901, Page 11

Freyja - 01.02.1901, Page 11
FREYJA 11 „ffuð blessi þig,“ hrópaði liobert og stökk á fætur, og greip fast og innilega í hönd hans. “Þ.i hef ðg nieiri von, guð geti að okkur auðnist að frelsa hana.“ ,,Amen“ svaraði Karmel, lötu þeir svo talið falla. Seinna um dag- inn kom Andrev, og ræddu þeir nú um ýmsa hluti. Þegar rökkvaði tóku þeir félagar liesta sína, höldu til raóts við hermennina sem áttu að taka konunglegu sjálfboðaliðsdeildina. Var svo ráð fyrir gjört að þeir skyldu fara til Van Ness — bónda eins, sem var þeim vinveittur, og bjó tæpa mílu frá stað þeiin er leynifundurinn skyldi lmldast. Tveir menn fóru með þeim Karmel og Robert og úrtu þeir að fylgja í hum&tt & eftir þeim, er þeir færu tjl Brights, og þaðan til mótsins skyldu þeir fara svo langt, að þeir sæu staðinn, snúa svo aftur til Van Ness, og sælcja félaga sína, og fylgja þeiin til mótsins. „Fjandmenn okkar verða vopnaðir, en við konmm að þeim óvör- um, og vinnum þannig helminginn af stríðinu fýrirhafnarjaust. Við komum ekki í hóp, heldur tveir og tveir,“ sagði Karmel. Þegar þessari r&ðagjörð var lokið, héldu þeir til Adams Werner, buggu sig í brezku búningana, riðu svo til James Bright, sem beið þeirra með óþolinmæði. Fór hann svo með þeim tafarlaust áleiðis er fundurinn átti að vera. XVIII. KAPITULI. Leijnifundurinu. Vegurínn eða vcgirnir, því þeir fóru allskonar krókavcgi og vegleysur, vóru góðir með köflum, og riðu þeir þar alít sem hestarnir gátu farið til að bæta upp fyrir tapaðan tíma. En þegar ■ fannþyngsiin voru meiri, urðu þeir að hægja á sér. Tvisvar leit Bright aftur og hlustaði, rétt eins og hann heyrði eitthvað. Og Karntel spurði, hverju það sætt', sagði hann sér hefði heyret hófadynur. i En skeð gæti saint að það væri misheyrn. Karinel kvað svo vera mundi, því livorki hefði liann heyrt neitt, né séð. Svo þeir liéldu áfram leiðar sinnar, þar til þeir komu að bóndabýli einu fremur smáu, en ^ all-langt frá íveruhúsinu var hesthús, stórtog milcið, ekki sást þar ljós. „Þetta er staðurinn, en samkomjstaðinn sörðu bráðum,“ sagði Bright. Svo héldu þeir inn um breitt lilið, og að framdyrum hesthúasins þar sat maður, og fiéttaði mottur úr hálmi, við birtu af lukt sem hékk á veggnum gengt honum. „Köld nótt í morgun,“ sagði Jim, og lagði óvanalega álierzlu á orðin r.

x

Freyja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.