Freyja - 01.02.1901, Síða 12
12
FliKYJA
„Kaldiir morgun eftir nóttina,“ svaraði sá sem fyrir var.
„Nógu kalt fyrir konginn sjálfann,“ sitgði Jim.
„Þá er þtr bezt að leita að heitari stað,“ svaraði blástakkur, svo
var bóndinn kallaður, af því liann var í blárri strigatreyju.
„Sem hinir trfifóstu finna aðeins,“ svaraði Jim.
,,Gott“ sagði blástakkur, og stóð upp, og fylgdi gestum sínum
aftur í hesthúsið. Hann leit velþóknunaraugum á þi félaga og tók þá
auðsjáanlega fyrir einhverja heldri menn. Meðan stóð áþessu einkenni-
lega saintali, lituðust þeir fölagar um, en sáu enga menn nema þá
sjálfa og blástakk og ekkert var þar grunsamlugt. Öðrumegin I hest-
liúsinu var heykleggi sem tók yfir rúma tvo þriðjuparta af öllu húsinu,
í hinum partinum vóru básar fyrir tvo hesta hver, til vinstri handar
var annar hevklcggi, sem tók yfir aðra tvo þriðju af gólfinu, og náði
upp undir sperrur. Milli hevkleggjanna vóru göng sem lágu út í fjarri
enda húasins, þar voru kúabásar og fjórar kýr bundnar.
Gegnum göng þcssi teymdi Bright hest sinn og benti þcim félögum
að fylgja sér eftir. Þegar hann kom til kúnna, ýtti hann á hurð sem
falin var í heykleggjanum, og svo var þar haglega umbúið, að þá er
hurðin féll aftur, sýndist þar sem fyr heyveggur vera, þegar þeir
félagar komu þarna inn sáu þeir yfir 50 bása, og á fiestum þeirra voru
liestar. I hverjum bás var þvkkt lag af sagi, sem gjörði það að verkum,
að lítið eða ekkert heyrðist til hest inna, en það lítið sem heyrðist gat si
erfyrir *Vaman vegginn var, ætlað að kæmi frá kúnum.sem voru í þeim
endanum.
Það var ekki ónátturlegt þótt þeirn félögum dvtti í hug að eigend-
ur hestanna væru ekki langt í burtu, enda urðu þeir þess bráðum varir,
þvi Jim leiddi þá inn í heyganginn aftur, og þar á öðruin kleggjanum,
þar sem löng heytugga hékk út úr, opnaði hann aðrar dyr, og bað þá
fylgja sér inn, koma þeir þá í sal er hafði sæti fyrir meir en 200 manns,
var þarna inni svo óhultur felustaður, að engum hefði komið til hugar
að Ieita þar, þvi veggirnir sein vissu út í húsið, litu út eins og skorinn
heystakkur.
Inni í þessum sal, voru í það minnsta 50 menn samankomnir, þeir
fölagar voru i skósíðum yfirhöfnum, og hnepptu þeir vel að sér svo ein-
kennisbúningarnir sæust ekki. Seinna kom þeim þessi varasemi að
góðum notum. Með það settust þeir aftast í salnum.
Fyrir miðjum stafni stóð borð, samanrekið úr óhefluðu timbri. Bak
við það sat maður er virtist vera við aldur. Hann bafði langt hæru-
skotið hár og skegg. Þessi maður var auðsjáanlega foringi flokksins.
Af einhverju sem hann sagði, réðu þeir félagar, að liann væri nýkominn.
Allir sátu mennirnir andspænis hinum aldraða manni, á óhefluð un
langbekkjum. Fáir a( þessum mönnum voru vopnaðir en fram í einu