Freyja - 01.02.1901, Blaðsíða 14

Freyja - 01.02.1901, Blaðsíða 14
14 FEEYJA ekkert líklegra en að hann þekki okkur.“ „Það er satt. og hörna er ráðið, það líður yfir þig, svo ber ög þig út og ef Bright hjálpar mör, þá sendum við hann inn aftur eða losumst við hann á einhvern liátt“ hvíslaði Karmel aftur. Þettað var gott ráð. Litlu seinna hneig Robert niður úr sætinu, ogstundi við. ,,Ó,það hefur liðjð yfir kafteininn, hann á vanda fyrir aðsvif,“ hvfslaði Karmel að Jim. ,,Get ög borið hann út?“ „Sjálfsagt, ég skal afsaka það.“ „En þör er bezt að segja ei hverjir við erum.nema bara að við séum vinir þfnir, því ég er hræddur um að þessi Gráskeggur ætli að koma einhverjum öðram á framfæri, og ög æthi að líta eftir því, þú skilur,“ hvfslaði A'armel að Bright. „Ó, já, ög skil. Ilana taktu hann upp.“ Þegar Karmel lifti Robert upp fann liann brátt að hann var of þungur, svo hann bað Jim að taka hann með sör. Og er Jim gjörði svo, spurði foringinn hvað um væri að vera. „Það liefur liðið yfir þenna vin minn.“ Við ætlum að bera hann út og þá raknar hann bráðlega við,“sagði Jim, um leið og þeir tóku Robert og báru hann út. „Hann verður ekki góður hermaður,“ sagði einhver. ,,Það líður aldrei yfir hann úti,“svaraði Jim. Jim Bright var þekktur fyrir að vera einn af hinum allra stækustu konungssinnum.svo engum kom til hugar að spyrja neins eða gruna þá. Þegar þeir komu með Robcrt fram í hlöðuna þar sem blástakkur var, lögðu þeir hann á gólfið, og Karmel stakk hálmvisk undir höfuðið á honum. Og sagði Jim, að nú mætti hann fara, ef hann vildi, þvf hann væri vanur við þessi aðsvif. Jim þá það feginsamlega, því hann kvaðst vilja heyra allt er fram færi. Svo bað Karmel Blástakk að bera „veslings manninn," út með ser, tók hann því vel. Meðan Blástakkur var að opna dyrnar laut Karmel niður og lózt vera að hagræða Robert, en hvfslaði um leið að honum, að þegar hann segði „allt gengur vel“ skyldi hann stökkva á fætur og hjálpa sér til að stinga upp í Bkístakk. Með það kom Blástakkur.tók undir fæturna á Robert,en Aannel undir herðarnar, og báru hann þannig út. Sá Aarmel þá, að nokkrir menn voru komnir inn fyrir hliðið. „Hórna skulum við setja hann upp við bjálkann,“ sagði Karmel, er stöð þannig, að Blástakkur yrði ekki var við mennina. „líétt hörna.“ „Allt gengur vel“ bætti hann við, og með það sama stökk Robert á fætur, og áður en Blástakkur hafði tfma til að láta í ljós undrun sína, eða gefa af sér hljóð, var klút bundið fyrir munninn á honum, hann keyrður niður, og bundinn á höndum og fótum. Hann braust um fast, en Aarmel setti skammbyssu við vangann á honum og hótaði að skj 5ta

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.