Freyja - 01.02.1901, Síða 15
FREYJÁ
15
hann ef hann væri ekki kyr, hægði hann þá, á sör. Þegar Blftstakkur var
bundinn, fóru þeir fólagar til hliðsins, og liittu þar Warner og lier-
mennina 40 í hóp.
,,Veiztu hvar þeir oru?“ spurði Warner þegar hann síí þ;í félaga.
„Ó, já við höfum þá hérna.“
„Gott, það var líka gott að þið komuð, því við hefðum aldrei
fundið þá, án þess að gjöra þeim aðvart.“
„Jæja, þá er bezt að fara strax, því tíminn liður. Skiljið hestana
eftir bundna við girðinguna, komið svo eftir okkur, bíðið úti fyrir
dvrunum, og takið þá einn ogeinn, um leið og þeir koma út.“
Þetta var gott ráð, og öllum kom saman unx það.Þeir fólagar sögðu
hermönnunum hvernig umhorfs var, og báðu þá bíða þar til fundi væri
slitið. Skyldu þeir svo taka þi, áður en þeir hefðu tíma til að átta sig
strax er þeir kæmu út. Þeir fleygðu brekánum yflr Blástakk svo liann
frysi ekki. 0g fóru svo inn. Var Gráskeggur þá að sannfæra tilheyrend-
ur sína um,að inir drottinhollu vinir sínir ættu vísa vist í himnaríki. Og
meðan þá dreymdi um þá sælu vist, vissu þeir ekki hvað bcið þeirra
rétt útifyrir dyrunum.
XIX. KAPITULI.
Faii'jarnir. Grfalte'jgur mixsir grda nkcggið.
Þcir fólagar þurftu ekki að bíða lengi. Eftir tíu mínútur heyrðu
þeir þrusk inni, og réðu afþví, að fitndi væri slitið. Warner hafði komið
með væna snærishönk, og skáru þeir hana niður í m&tulegar lengjur.
Loks var hurðinni lokið upp. „Uss,“ sagði Karmel. í þvi kom einn út
gjörðu þeir honutn fljót skil, slóu ltann niður, og dróu hann burt, og
*svo annan, þriðja og fjórða, áður þeir sem inni voru fengu nokkurn
grun.
„Við höfum verið sviknir,“ hrópaði einn sem út kom og sá fólaga
sinn sleginn í rot.
„Hérna,“ kailaði Robert skýrt og rólega; „fari einhverjir þarna í
gegti hjá kúnum, því skeð getur að þar séu aðrar dyr.“
Nokkrir menn hlupu þegar til, og um leið bauð Karmel þeim sem
eftir voru að sækja að konungssinnum og taka þá áður en þeir nœðutil
að vopnast. Svo hljóp hann inn og Robert eftir honum og svo hver af
/Jðrutn. Konungssinnar voru all-illa staddir, því áhlaupið var svo ó-
vænt að fáum kom til hugar að grípa til vopna, en þeir fáu sem reyndu
það, fundu skjótt að byssurnar voru óhlaðnar, og voru því aðeinsbrúk-
legar setn barefli. Nokkrir böfðu skammbyssur, en einmitt þeir, höfðu