Freyja - 01.02.1901, Qupperneq 18

Freyja - 01.02.1901, Qupperneq 18
18 VliKYJA Þíið væri gagnlegtog skemmtilcgt m5 hafa nú við lok 19. aldarinnar myndir af lienni og hinum 18 systr- nm hennar til samanburðar. En varla myndu þeir sem uppi voru í byrjun þess tíma sjámikið ættarmót meðþeim fvrstu og þcssari síðustu. Líklegt er og.að þeir sem við lok 38. aldarinnar líta aftur í tímann er vér nú iifurn á,sjái þá lítið ættarmót með þeim sjálfum og oss, eða þeim ein- kennum, sem aðgreina þessar aldir og þeirra tímabil. Aðal einkenni 19-ald. er auður og velmegun, sem aldrei hefur átt sinn líka í allri sögunni. Nítjánda öldin er sannkölluð ,véla öld.‘ Framleiðsla hennar er hin hraðskeytta fallbyssá sem kastar 20 sprengikúlum á mín- útunni í 4 - 5 mílna fjarlægð. Nítj- ánda öidin er öld eimvélanna og afi- fræðinnar. Þeási síðustu hundrað ár höfum vér fremur lifað í smiðju Yulkanos en á hæðum Olimpusar. En það eru ekki eimskip né eim- lestir, heldur „hugsjónir sem skelfa mannkynið;“ sem gjörir 19. öldina ódauðiega í annálum heimsins. En sem stendur er örðugt að segja fyrir hverja af þessmn hugsjónum,hennar verður Iengst minnst. En í verkum skáldannna og vitringanna finnum vör þá hluti sem vara lengst. „Því hið sýnilega er forgengilegt, en hið ósýnilega, óþekkta eilíft. N ÖLD NAPÓLEONS í EYRÓPU. Það er næsta örðugt að finna aðal einkenni hennar. Maður kemst ekki nema að yfirborðinu,verða þar fyrst- ir hennar „mestu menn“ og þeirra áhrif á siðmenning lieimsins. [Framhald næst.] * -ti | RITSTJORiNARPiSTLAR. | * 4$ Kæru vinir og kaupendur Freyju! Oss þykir tilhlýðilegt að ávarpa yð- ur með nokkrum orðum, um leið og Freyja hefurgöngu sína til yðar, í byrjun síns fjórða árs. Vör gctum ekki minna gjört, en votta yður innilega.þakklæti vort fvrir viðskift- in á undanförnum tímum, og vör treystum yður til að sýna oss sömu velvild og áreiðanlegheit ogað und- anförnu. Vér munum halda Freyju í sötnu átt og að undanförnu. Láta hana flytja yður ágrip af markverðustu viðburðum heimsins, merkilegar rit- gjörðir.og sögur og kvæði eftir beztu föngum;og yfir höfuð gjöra hana svo uppbyggilega sem vér framast get- úm. Jieð vinsemd og virðingu M. J. Benedictsson. PAN-AMERICAN EXPOSITION. Allar frámfarir heimsins stíga nú árlega þau risafet að slíks eru ekki dæmi fyr 4 ölduni. Enginn hlut. ur berþess ljósari vott, en hinar stórkostlegu alheints sýrdngar sem haldnar hafa ýerið hin síðustu ár n. 1. Chicago og Parísar sýningarnar. Pan-American Exposition eða AI- Ameríku sýningin sem hö.r er unt að ræða, er hin fyrsta sýning sem 20. öldin hefur fram að bjóða. Samt á hún að skara langt fram úr báðum hinum ofannefndu sýningum. Það var byrjað að efna til hennar siðast- íiðið sumar og er unnið að henni af

x

Freyja

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.