Freyja - 01.02.1901, Side 19

Freyja - 01.02.1901, Side 19
FREYJA 1'9 kappi í allann vét.ur. Hún fer fram í ríkinu New York í Bandaríkjunum og við borgina Buffalo cr stejidur við Erie vatnið og skammifrá Niagara, sem flestir munu liafa heyrt, getið. Sýningin opnast 1. maí n. k. og verður opin til 1. nov. n. k. Maður nokkur Canada nregin við (andamerkjalínuna, sem hefur horft á undirbúning sýningarinnar segir í ,,St. Thomas Ontario Journal:11 „Undanfarandi nránuði hafa hygg- íngar . , Pan-American ••. sýningar- innar rísið upp ein á fætur ann- ari, þar til þeir bera við brún Svarta klettifina, en yflr allt gnæfði þ(5 gyllt- ur kross seni stóð upp á hæsta turn- inum á katólskri kyrkju, giönsuðu geislar kvöldsólarinnar á honum löngu eftir að skuggar næturinnar huldu allt nágrenjiið í skauti sínu. Þetta var í octóber máðuði. En er sá mánuður leið tók að bera á annari byggingu bak við kyrkjuna,er með mánuði hverjum varð hærri og hærri og nú gnæfir hún langt yflr kyrkju- turninn með gullkrossinn og allt nágrennið. Þessi bygging er rafseg- ulmagns turn Al-Ameríku sýningar- innar, sem er 400 feta hár- I þrem eftirfylgjandí atriðum á þessi sýning að skiira fram úr Ch eago sýningunni. (1.) Ilvað hún er nálægt Níagara fossinurn, þar sem rafsegulfræðin hefur stærsta fullkomnunar mögu- leika. Fram. að þessum tíma hefur það dregið mjög úr rafljósadýrðinni þar sem vatn liefur verið aflvaki raf- magnsins, hve vatnið sjálft hefur verið skuggalegt að næturlagi. A þessari sýningu verður vatnið sjílft dýrðlega uppljómað með rafljósum, svo vötn og fossar verða sem brftðið gullhaf til að sjá. Upp í rafmagns- turninum verður risavaxin mynda- stytta með rafljósablys í hendínni. Ljósadýrðin frft þessum turni á að sjást i 50 mílna fjarlægð. A AI-Ameriku sýningunní verða byggingarnar ekki drifhvítar eins og á Chicago sýningunni. En einmítt það þreytti aúgun, svo marg- ír voru eftir sig af ofbirtunni, því hvar sem augað leit, var allt hvítt. Þegar í öndverðu kom Pan-Americ- an sýningarnefndin sér saman um að liáfa byggingarnar fjölbreytilegri að lit, og samkæmt því var litunum blandað saman á íþróttanlegan hátt. Veggirnir eru næstum hvítir, en þó hefur liver bygging sinn sér- kennilega blæ. Þökin cru fagurrauð, en grindaverk máluð skrautlitum, sérstaklega verðahliðin skrautleg. (3) Hvað byggingarnar eru þétt saman. Þær taka aðeins yfir 350 ekr- ur af landi, svo maður sem þarf að flýta sér, getur söð mikinn hluta sýn- ingarinnar á tveimur eða þremur dögum. Þar sem hinn sem hefur nægan tíma og nóga peninga hefur nóg að skemmta sér við um mikið lengri tíma.“ Vér höfum tekið eftir að mörg- um þykja tækifærisljóð svo sem eft- irmæli o. fl. þ. h. sem sérstaklega viðkemur einstaklingum, fremur heyra undir auglýsingar en skemmt- anir eða fróðleik og álítaaö það taki upp rúm f’rá öðru lesmáli blað- anna. Þessi kvörtun er ekki ástæðu- laus, þó það hins vegar sé hart að

x

Freyja

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.