Freyja - 01.02.1901, Side 20

Freyja - 01.02.1901, Side 20
20 FEEYJA neita hlutaðeigöndum um að taka það, sérstaklega þagar vinir blað' anna eiga lilut að máii. Tii þess að gjöra engum rangt til í þessu efni, tiöfum vér ásett oss að taka eftirmæli og öli prívat málefni sem auglýsingu án þess að skerða lesmá) eða stærð Maðsins. Skuluni vér þá gjöra sííka prentun svo vel úr garði, að hægt sé að setja þan í umgjörð, sé þess ósk- að. í því, að taka eftirmæii, þakkar- ávörp, fundarboð og þ. h. sem, aug- lýsingar, fylgjum vér aðeins dæmi annara hlaða, og vonurn að engmn þyki það ósanngjarnt. Sérstaklega þegar þess er gætt, að vér stækkmn hlaðið sem því nemur í hvert skifti, og að það er þessvegna aukaverk. Þetta gjöriröllum mögulegt aðkoma eftirmælum og öðrn þess konar inn í hlaðið, án þess að taka nokkuð frá öðrum. Yonnm vér að allir verði á- nægðir með þetta fyrirkoinulag- „The Hugh G.MacLean Co“ hefur heðið ossaðgetaþess, aðhlaðið „The Ladies Magazine“ í Taronto hýður vissar peninga upphæðir sem verð- iaun fyrir vel ritaðar og vel samdar sögur. Er það gjört til að uppörfa unga rithöfunda í Canada til að gjöra sitt allra hezta, og hvetja rithöfunda efni til að leggja út á djúpið. Prek- ari upplýsingar þessu viðvikjandi má fá í janúar númeri ofan nefnds blaðs. Munið eftir að þetta tilboð nær til íslendinga jafnt og annara í Canada, og notið það yður til gagns og þjóð yðar til sóma. BORGUNARLISTI. i. Mrs. S. Eastman Minneota Tðc- II. Mrs. J. Saddller Winnipeg ~5o Mrs. E. Sæmundsson Hallson $1 Kristíana Johnson Selkirk “ iVtrs. S. Eastman Minneota 25o. Guðrún Torfadóttir Gimli óOo. Fr. B. Friðriksson Gíenboro $1 Sigríður Pálsdóttir Hecla “ III. Margrét Björnsdóttir Winnipeg “ Mrs. G. Johnson “ “ Guðrún Magnússon Halison “ Steinvör Hnappdal “ “ Guðríður Ólafsdóttir “ “ Mrs. J. W. Dinusson Cavaiier “ Ingibjörg Gíslason Garðar “ Mrs. S. Þorsteinsson “ “ Mrs. G. Eyjólfsson “ “ Jfónína Walterson Selkivk “ Arni Halliðason Selkirk 50e. Guðrún Torfadóttir Gimli “ Mrs. J, Saddler Winnipeg @1 Fr, B. Friðriksson Glenboro “ IV. Mrs. J. Saddler Winnipeg “ Eisabet Jónsdóttir “ “ Jósefína Scheving “ " “ Mrs. G. Johnson “ “ Halldór Karfelsson Gimli “ Jórun S. Ólafsson “ “ Guðrún Sigvaldason Selkirk “ Sigurgeir Steíánsson “ “ J. B. Johnson Iiecla “ Jóhann.Straumfjörð “ “ Jón S. Björnsson Garðar “ Mrs. B. Jósefsson Brú “ Mrs.M.J.Skaptason Pine Creek “ Sigríður jónasdóttir Selkirk “

x

Freyja

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.