Freyja - 01.01.1902, Síða 1

Freyja - 01.01.1902, Síða 1
FREYJA. IV. BINDI. JANÚAR 1902. 12. IIEFTI. Steinkudys. Hvort hefur þi’i staðnasmst við Steinkadys Um stund, þegar kvölda tekur, og skuggarnir raðast á Skagans fjöll ■og ský fyrir tung! ið rekur? Hve eyðileg f jón yfir Eskililfð,— Hve auður er mýrflákinn breiði með hraukumog mógvöfum horfir við Jiððan frá Steinku teiði. Á holtinu varla finnst stinganái strá. um stórgrýtið vindurinn nseðir. <0g akhrautin íram um slík urðarhelt það allra ifærasta þræðir. Já, hvarvetua vr fitsýnio autt og bert, og allt ber það þanglyndisbteinn <og frem«r ganga þsr fáir um.garð, ■og faster þsð þó við lMeinn. <0g bærinn af holrinn hnlinn er, en hátt ber vörðuna. hvíta, sem standi hún’ á verði á boltinu hæst •og hn.fi’ -eftk' mörga að líta. En vestan við tjörnina rnikil mergð uf minningarsíeicuta gnæfir.

x

Freyja

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.