Freyja - 01.01.1902, Blaðsíða 2
FREYJA
2'30
en það sjá víst allir,. að enginn er þar,
sem aumingja Steinfcu hasfir.
jSíér íínnst sem ég sjái hin sakfél'Idu heinr
er sofa hér undir f grafarrd,
með höfuðið alveg frá Jtkinu iaust
nm liðinn, sem böðullinn sundur h>ó.
Ég þykist sjá blett eftir þoínuð tár,
svo þungt og svo biturt, á skininni kinn,
og bendu, sem minnir á bióðstokkið bár,
ég blandaða saman við moidina finn.
Mér finnst sem ég borfi’ á þá hryggðarmynd.
seiii hóþur manna í kringum stóð,
og átti þann dag fyrir ungæðissynd
og óheilfaráð sitt, að missa sitt blóð.
Eg sá þar S augunum auðn og tóm,
sem útbrunna gióð eða slokknaða þrá,
og les þar ei kvfða nfe sö’knnð nfe sorg,
því sama er henni, livað gengur nú á.
Hún Iiugsar ei ðgn am þaö ókomna Iíf,
og ekkert um „guðsmannsins“ huggunarorö.
En óljósar minningar fálina sig fram
um freistingar, vonir og gæfunnar morð.
t hug hennar söngla þeir svipir um nautn,
um sakleysis glötun og dauðavein,
um synd, sem er ei nema hennar til hálfs,
en hún skal þó gjalda til fuilnustu ein.
Ég sé þennan óværa andardrátt,
sem undir það seinasta bifað fær
liinn mjallhvita, þroskaða móðurbarm,
sem morðingja hjartað undir slær.
Þar spáir hver vöðvi um lífdaga lengd
þess lífs, sem er frá eftir örskamma stund.
Sem blóni það, sem aðeins er opnað til hálfs,
en eitrast af biti, hún fellur á grund.
Og lýðurínn stendur með sakleysissvip