Freyja - 01.01.1902, Blaðsíða 5

Freyja - 01.01.1902, Blaðsíða 5
FREYJA 232 Illa karlmenn enn Jþá heyra ykkar hróp, um frelsixneirá! Sýsla smátt um systra bænir, sjáJtir þykjast drengir vamir. Bikar lífs er bezt að tæma, bezt er að forðast karimenn slæmá! V. .Forðast kartmenn, <er þ<3 eigi, •aðferð rétt á þessum vegi. Okkar beggja eðli sannar -alla návist, skilnað bannar. Við eigum því að vera saman, vinföst sigra þjóðlöst titman. iHitt er satt: Óll harðstjórn víki- Ilöfuin aiit jafnt í sama rikl. VI. liöf-um ailt jafnt, það er hið eina, -æðsta, sauna, rétta hreina, cí þessu máli. JÞví með viti, .þorngrund fari, i tali og riti. Ofsi og frekja ekl«ert bætir, -aðeins spillu', skemmir, grætir. Fengst hún kemst með iyndi fríðu, lengst húu kemst með sinni blíðu. VII. -Engill ertu1, ég áðan sagði. Illt er því að Jíkjast fiagði. í>ér gaf vísir þýðing mesta, þú átt-allt Jiið versta og beztai Drottning fríð í dýrðarheimi, •drottning fríð hjá sönuum beími, •drottning, þótt þig kóngar kvelji, ikarlutemi lægri hlut þér veljL VIII. Krafa þin-er rétt, ég ræði. Rétt við höfEiu sarna bæði. En eins ogþú vilt uppbefð þíua, •okkurþarftu dáð að sýna.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.