Freyja - 01.01.1902, Page 7

Freyja - 01.01.1902, Page 7
flttiYJA 235 Fram! í ykkar frelsis setri, farm, og verið okkur l>etri. XIII. r r, Velsæmd þín í veði stendur, vissir lua la kvennaföndur, ef þfi ferð í áimaserkinn,*) **) *** ef þft fæst við karimannsverkin! Nei, éff held það ekki yrði. Auðgrund blíð er meira virði, kynni sjálf að heimta og hafna, hcimta ið ritta, málin jafna. XIV. Hver sfi mey, er göfgis gætir gesti heimsins stórum bætir. •Ágæt sérhyér eiginkona eflir gæfu manns og sona. Blíðlynd systir bróður leiðir, brúður ágæt veginn greiðir, Svanni hreinn sem sólin bjarta, sveipar geislum mannlegt lijarta. XV. Svík þig eigi sjálfa í stríði, sýn þú dug og hjartapi-ýði. Treystu ei köidu karlmannsþeli, kossum oft þó frá þör steli! Trúðu’ ekki, að þeir víki úr vegi, uf vQrkunsemi og lotning þegi! heldur efl þitt eigið mæti æðst svo fáir tignarsæti. JÓN K.IOCRNF.STEf). *) Vigur—vopn. H8f. **) Vðst—mið. Vanavöst, gömul mið, gamiar venjur. Ilðf. **) Álmaserkur, brjrDja, herklæði. Hðf.

x

Freyja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.