Freyja - 01.01.1902, Side 10
FRE7JA
tiann enn alvarlegri á svipinn, heldur en í fyrra skifrið, er hann kom.
Við frfi Sandferd gengrtm jiú t>rá*t lir skngga með þaðr að herra Síind-
ford var mjög hseStulega veikur. Morgitninn eftir var hann reralega
þungt baldinn, blóðbitinn 6x, og andardráttnrinn var ákafiega erftður-
Ogeftír þvir sero á daginn leið,þyngdi hooainæ-meirogmeir. „Abum,<i
sagði Iterra ðandford, þá um kvöidið. ,rHvar er bún Lí»lla?“ „Hún kem-
ar bráðum,“ sagði ég. Ég bljóp svo undir eíns yftr á Israðskeyta stöðv-
arnar og sendi Lölíu hraðskeyti nin það, að faðir Iseunar væri veiknr og
vi'Kti fá að sjá bana. Yið gátum böist við húrs yrði komin að eínuni sól-
arbring líðnum, með því móti að bún lcgði strax á staðj facri'i yflr Cansó-
sfundið og ferðaðist með braðlest frá Fort Mulgrave til Ilalifax.
Og allt af þyngdi herra Sandford, blóðliitinn varð (%nrlegur, and-
a'rdrátturínn hey'rðíst fram fyrir lierbérgisdymar, og bann talaði við og
við óráð. Þrir læknar vitjuðu bans ní», og vom allt af hjá hontim á mis.
Og allt af var annaðhvort okkar frö Sandford við rúmstokkinn hans.
„ Ahuml“ sagði hérfá Sandford við og við. „Hvarerhún Lalla?“ rrHún
fcemur bráðum,“' sögðurn við. rrAhum!“ sagði bann, „Guð blessi ykkur
—guð blessi ykkur!“
Svo kom Lalla og maður hennar. Lalla var uáföl. ,rEr paobi dá-
ínn?“ sagði bón. rrO, er eisku pabbi dáinn?— Elsku inamma! Elska
Eiríknr!“„Neí,hann cr ekki diihn,“sagði frú Sandford, og tárin strej’mdu
niður hinar fölu kinivar bennar.
Lalla fór svo inn í herbergi föður síns og kraup niður ríð rúm-
sto»kkínn. Hún kyssti foður sinn á énnið, klappaði á liöud lians, og grét.
„EÍskn pabbi!“ sagðí bún. „Þekkír þú mig ekki, elsku pabbí? Eg er
hún Lalía þín — vesalings lítla Lalla þín. Ég kem til að vera hjá þér.“
Það vár eíns og hann þekkti hana ekki í fyrstu, en svo sagði hann allt í
einu, og það færðist. gleðibjarmi yflr sndlit bans. „Ahum! Ert það þfi
Lalía min? Ég er svoglaður. Guð blessi þig bam!“ Svo færóist aftnr
drungi yflr bann rrAhnnir“ sagði hann lítlu siðar, „hvar er bún Lalia?“
„Éger hérna, elsku pahbí.“ sagði Lalia. „Éger lijá þér, og skal ekkí
yfirgefa þig.“
Svo Ieið sá (fagtir og' næsta nótt og dugariitn þar á eftir, cg allt af
dró méira og meira af lierra Sandford. Andardráttur hans fór smátt og
smáft að verða linari og tíðari, angnn nrðu innsokkin, og það kom gljáí
yfir þau, kinnamar nrðu innsognar. og allur likaminn varð máttvana.
Það dró allt af stöðugt tif bonum. Allir í búsinu voru mjög bljóðir, og
meim bvisluðu hver »ð öðruiu. Þegu- þeir vildu talnst við. Þegar farið
var um húsið, var aðeins tillt niður tánam, svo ekkert skóhljóð eða
skrjáfur heyrðist. Og það var 'eins og allir héldu uiðri í sér andan-
um, þegar þeír komu og fóru. Og allir vom fölir og dapurlegir. Ýmsir
koniu og fóru, þ'gulir og hljóðir — heddust út og ínn, eins og svipir