Freyja - 01.01.1902, Blaðsíða 11

Freyja - 01.01.1902, Blaðsíða 11
CIIKYJA 23Í1 liinnn dánu. Lögregluþjónarnir koinu, uinn á fætur ciðrmn, læddust á tánum að rftmi liius deyjaudi félaga stns.Þeir lutu ofan að honum.gengu svo frá rúminu aftur, þurkuðu tárin af auguni sér, og fóru — læddust ftt þögulir og hljdðir, eins og svipir hinna dánu. Svo liðu tveir dagnr enn, og ðilum nærstöddum var það Ijóst, að hauti niundi deyja. liann var nft lengi bftinn tið vera rænulaus, og and- ardrátturinn var alltaf að verða linari, en jafnframt ttðari. Dauðastrtð hins þrekmikla manns var átakanlega crlitt.Líf og dauði háðu hör ógur- legt einvíg, og dauðinn varð hér að lokum yfirsterkari eins og vant er. Allt í einu fékk herra Sandford rænuna sem alira snöggvast. „Guð blessi þig Jenny,“ sagði hann látt (Jenny var konan hans), „guð b|essi. þig Lalla. Guð blcssi þig Eirikur. Guð blessi ykkur öll.“ Það var aðeins með naumii.dum að orðin heyrðust. Svo leið hann 6t af 1 dvala. Við vissuin að hann átti að eins fáar mtnfttur ólifað. Læknirinn hölt um vinstri ftlfiið hans, en frft Sandford uin hiua haigri hönd hans. Ppest- urinn stóð við höfðalag hans. Við Lalla krupum niður við rftuistokkinn, en hinir stóðu lttið fjær. Svo kom dauðinn fyrir alvöru, hægur og þögutl—en óttalegur—ótt- alegur fyrir okkur, scm vorunt nærstödd. Og hin þrekmikla, góða og ástúðlega sál var svifin y flr móðuna, yfir á ómtausu ströndina fyrjr handan harui og dauða—var svifln á hausti ælinnar, inn í hið eiltfa vor. Þrekmeiri mann hef ég ekki þekkt, nö neinn, sem var hrcinni í hjarta, og göfugri og betri og ástúðlegii en herra Sandford. „Sælir eru hreinhjartaðir, því þeir niunu guð sjá.“ Og herra Sandford var dáirm. Yfir audliti hans livtldi Ijós guðs friðar. Læknirinn gaf prestinum vlsbending, og presturinn tilkynnti öllum uærstöddum að herra Sandford væri bftinn að stiiða. Allirgrétu. íiing- að til hafði verið dauðaþögn, en nft grétu ailir—grétu cldheitum tárum saknaðar og trega. Jarðarförin var viðhafnarinikil, líkkistan var skrautleg, blóinsveig- arnir margir og fjölskrftðugir, og líkfylgdin fjölinenu. ÖIl dagblöðin i Halifax færðu lesöndum stnum mynd af herra Sandford, jafnframt ágripi af æflsögu hans. Ilonum var hrósað fyrir þrek og atorku, hrósað íyrir skyldurækni ogstarfsemi, hrósað fyrir háttprýði og hjartagæzku, hrósað sem elskuleguin hftsföður, ástftðlegum eigiuinanni og trúföstum vin, sóma stéttar sinnar og ágæíum meðborgara. En nft var hann dáinn. Ög ritstjórar blaðanna höfðu ekki t.ekið eftir mannkostum hans fyrr— ekki fyrr en hann var dáinn.Hus góða og hreinhjartaða manns ersjald- an getið í þessu lítt, nerna lianu eigi auð fjár,sö í hárri stöðuog hali mik* ið vakl, þá er bans að sjálfsögðu getið, en annars sjaldan <*3a aldrei fvr en hann er dáinn. Reyndar eru flestir lofaðir, þegar þeir deyja, þvt fáir

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.