Freyja - 01.01.1902, Qupperneq 14
FRETJA
'2Í2
Geir og fór að róa ineð höndunum og átta voru hendurnar, stórar eins
og tunnu blemmar. Eg fór að ausa. Ég hafði náð í bátinn sem hvolfdi
og notaði ha»n nú fyrir austurtrog — jós úr austurrroginu með fjögrá
manna farí. Nú gekk það glatt! En þama var ský-strokkur. llann sog-
aði okkur inn í sig. Upp, uppfUpp fórum við, hærra og bærra, npp í
tunglið. Hvað það var geigvænlcgt að borfa ofan á jörðina! Mig næst-
uin sundlaði. Þarna sá ég Vistmiæiin alian, mikið af Atlantsbafinu og-
fitla rönd af Krrrabafinu. En hvað var þetta? Var þá ekki Island rétt
fyrir austan Nýfundnaland! Það var eittbvað bogið við landafrseðina.
Mig bafði lengi grunað það, en nú var ég alveg vis& úin þtið. Landa-
fræðis-þekking jarðarbúa var þá ekki meiri en þetta eftir allt gumið.
Og Island var rétt fyrir austan Nýfundnaland. Nei, jafnvel snð-austur
af því. Nei, hvcrnig í ósköpunam vfek þessu við! íslandl fiaut! Þaðbarst
fyrir vindinum snður, suður, suður—atlt af fór þaðsuður, óðttuga. Suð-
nr fyrir Nýfundnaland, suður bjá Nýja Skotlandi, Suður bjá' Hatteras-
hcifða, suður hjá Fiórida-skaga og suður að Cúba-ey og rak sig á Cúba-
ey.Vesalings Island! Hafi þeirekki fundiðtil jarðbristingsá Hornströnd-
tun, þá er feg illa svikinn. Eg verð að fara og segja einhverjmn frá þess-
tim ósköpum.— Geir var horfinn Eg lá í rúmi, ég vissi ekki hvar. Það
rar einhver hjá mfer, feg vissi ekki hver, mig langaði lieldur ekkert tií
að vita það. „Tikk, tikk, tikk,“ sagði eitthvað. Égvissi ekki bvað það
var, mig varðaði heldur ekkert um það. „Búm, búm, búm!“ sagði eitt-
hvað, feg vissi ekki livað það var, og ég kærði mig ekkert uu? að vita
það. En það var verið að klappa á ennið á mfer. „Kom inn!“ sagði feg,
„kom inn/“ Nci, það kom enginn inn, en það var allt af baidið áfram
að klappa á ennið á mfer, og það var eitthvað svo óviðfeldið. Svo varég
allt i einu kominn útá Atlantshafið. Hafið varalltsléttogspegilfagurt.
Það var ekki amalegt að syuda. Ég synti og synti. Ég var ekki lengí
að fara yfir bafið.það var svo lygnt. Eg var allt í einu kominn yfir hafið
—yfir í Biski-bugt. Ég stcfndi snður, fór í gegnum Gibraitar-snnd og
Ínn i miðjarðar-sjóinn, það var áreiðanlega ieiðin til Aðaibeiðar. Ég
varð endilcga að komast til Aðalbeiðar. En hvað mér miðaði fljótt á-
fram/ Suður, suður,gcgnum Zues skurðinn, inn í rauða sjóinn, út álnd-
jahattð, frani hjá Oeylon, gegnum Malekka-sundið. En bvað þeir sungu
hátt á Singapom/ „Tra-lá-la-la/“ Afram, áfram inn t Kína-sjóinn, fram
tijá Forinosa; fram bjá Japan- En hvað þeir stigu lfettilega dansinn
í Tókió/ „Eja/ svo diliandi dans.“ Áfram, áfram út á Kyrrabafið, það
var lciðin til Aðatlieiðar. Áfram, áfram til Ameríku, austur yfir Kletta-
fjöllin — feg sveif í ioftinu, austur yfir grasslfettuna, austui* yfir stór-
vötnin, austur yfir skciga og vötn, lx>rgirog byggðir, austur að Atlants-
tiafi. „Húrra/“ Ég var búinn að far.v liringinn í kringum jörðina, eins
og herra Fogg. Maður gat svo sem farið í kringum jörðina á ofuriítið