Freyja - 01.01.1902, Síða 17
FREYJÁ
24Ó
Lalla kom með staup, sein var hálf fullt af einhverju, og bað migað
drekka úr því. En hvað það var rammt, sem t staupinu var.
„Reyndu svo að sofna aftur,“ sa)fði Lalla. ,
Mér fannst svo s<-.m ég hafa sofið nóg— k'unið langt fram á dug.
Eg velti mér nft samt & hlið og sofnaði fyrr en mig varði.
Þegar ég vaknaði aftur, var Lalla hjá mér, en mér heyrðist einhver
1 ganga frá dyrunum á herberginu.
„Þérer að batnasagði Lalta, „guði sé lof.“
„Eg fer að klatða mig,“ sagði ég.
„Nei, etsku Eiríknr, ekki í dag.“
„En á morg«nf,'‘
„Við skulum vera róleg til morguns.**
Svo gaf hún inér eittlivað gott að drekka,ég varsvo þyrstnr—alltaf
þyrstur. Hún gaf mér aftur að drekka, það var cnn þá bragðbetra. En
livað ég svitnaði! Hún var allt af að þurka svitann af andlitinu á mér.
Allt af kom hún með annan og annan klút og var aUt af að þurka af
tnér svitann. Ilún sagði mér tvær eða þrjár smásogur og fór með nokk
wr kv'æði. Og þegar fór að líða á daginn, sofnaði ég á ný.
Næsta morgun, þegar ég vaknaðl, sat Lalla hjá inér, eins og hún
var vðn, og bauð mér góðan morgun.
„Nú fer ég 4 fætar í dag,“ sagði ég,,þvi nú finn ég aðég erorðinn
IFrískur.1"
„Við sknlum nú bíða fram eftir deginutn.‘" sagði LaHa.,,En inanstu
mokkuð eftár því, að ég skrifaði fvrir þig bréf til konunnar þinnar?"
„Jú," sagði ég, „Þú skrifaðir það á mánudaginn, cn nfier vist föst
udagur, ég vona að bréfið féekki farið.því Aðalheiður verður svo lirædd,
<ef hún veit að ég er veikur.“
„Svo þig minnir að ég skriíaðí bréfið á mánudaginn, scm varf“
s^agði Lalla, „en ég get nú sagt þér, að það eru rúmar ílmm vikur .síð
«n.“
Eg leit stórum nugum á LÖllu.
„Hef ég legið rú-mfastur í fimm vfkur?“ sagði ég.
„Já, þú hefur barist við dauðann f rúmar flmm viknr."
„Og þú hefur vakað vfir mér, elsktt systir-"
„Stundum, ekki allt af — bara stundum."
„Eg veit að þú hefur allt af vakað yfir mér, þú ert svo fðl.“
,,Ég sendi bréfið þitt strax,“ sagði Lalla „og svo skrifaði ég annað
fcréf Trá mér nokkru síðar.'“
„Hefur Aðalhéiður svaraðf”
„Svaríð kemur á morgun. Viltu vera rölegur þangað til?“
,,Já,“ sagðiég. „En hvað mig langar tíl að sjá hana Aðalheiði."
„Hún kemur, ef til vill áður en langt nm líðnr."