Freyja - 01.01.1902, Qupperneq 19

Freyja - 01.01.1902, Qupperneq 19
ftiurjA 247 nst í hendur og elskast, og stefna á ljósið—stefna á ljósið og elskast af öllu hjarta.“ Aldrei hefur neinn verið sælli en 4g var ná, því a!lt, sein égátti og allt, sem íuér var kærast, og allt, sein ég elskaði af hjartans innstu rót- iun, var nú hjá mér og hafði hrilið mig úr greipunt dauðans. Og ég v;irð allt i einn svo frískm—að mér fannst—og styrkur og liress, af því „lifsteinninn“ var svo nærri. „Elskulega Aðalheiður!—Hjartkæra Lalla! —konan ntin—systir iuin!“ Eg var svo sæll—svo sæll! Og þegar Lalla kom inn í herbergið til okkar og ég sá að hún brosti til Aðalheiðar og strauk mjúklega vanga heunar, þá fannst mér allt vera fengið, sem hjarta mittgat þráð, því inín elskulega Aðalheiður og mín hjartkæra Lalla voru innilegar vinkonur. Veikindi mín höfðu dregið þær livora að annari, höfðu tengt hjörtu þeirra saman og gjört. þær að elskandi systrum. Þær höfðu vakað yfir mér á nris um langan tíma, ogstunduni hiifðu þær báðar vakað yrtr mér í senn. Báðar liöfðu lagt fram alla sína ilíkams og sálar krafta til þess að hjúkra mér og annast mig, svo mér batnaði, og báðar elskuðu mig af öllu hjarta, önnur scm bróður, önnur sem mann sinn. Og í þeirra augum var mitt líf a5 nokkru leyti þeirra líf og minn dauði þeirra dauði. Og fúslega vildu þær leggja heilsu slna og líf í hættu fyrir mig. Og um leið urðu þær vinkonur og systur, og vinátta þeirra varð æ meiri og heitari eftir því sem þær kynntust leng- ur. Hversu elskuleg og göfugog guði llk er konan, þcgar húu gcngur fram íklædd fegurð og lireinleika og dyggð, með himneska ást I hinu viðkvæma og sjálfs-afneitandi hjarta sínu, allt bætandi, liuggandi.græð- andi og lífgandi. — Hversu guðdómleg er hin hreina og ástrlka sál konunnar! AfANNLÍFSOÁTA. Menn segja að iífið sé lukkuspil.— Ég lifi því af því ég neyðist t:I. Mér finnst að ég Vera flón, að þrá ið fagra og góða,— en er svo þá? Ef fengi ég hverja fyllta þrá, mér fyndist ég vera kóngur þá. En væri það líf mér lukkuspil?— Mín löngun þá yrði að finna til. Freyr.

x

Freyja

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.