Freyja - 01.01.1902, Blaðsíða 21

Freyja - 01.01.1902, Blaðsíða 21
•F'KKYJA •24'.t Island. Ort Tyrir 2. ágúst 1901 rff Eri. Júl, ísleifssyni, sem var eánu ■af jieim 5 Isl. er kepptu um verðlaunin fyrir Ijezt ort íslandsminnL í íshafsins útsæ köldum, •eyland með gnæfandi fjöll, faðmað af Freyðandi öldum, faldað jöklum og mjöll, nneð myndum uiörgum Æeirmn •í nnmri ess sí og æ, oss "brimgrrýr tímar’ íeyrum, •og elfa-nið vör heyrum, með -vindinum herastvestur um s*. XL 'V%r sjiíum í anda þig ættariand, Iþars-ægir Iífsóð kveður við sand. ■Þtítt hávindar -fiytji þér ha'físinn brotna •og hehgrimmir líði u<m grund og idíð. fÞú varst til forna frelsis-gyðja, frumbýli, máttarstoð útlendra niðja, sem þoldú’ ekki kúgun -og þrældómsbanfi ,þvingandi.Noregs drottna. Já, frelsismóði-r á fyrri tíð 'flýjandi og hrökktum varstu lýð, •er sóru þér tiyggð, og M og byggð við brjóst þín reistu. Um ár og síð þær menjar áttu, sem aldrei brotna, • aldi>ei ’iölna né rotna. I fFyrir þúsund árum var heiður þinn liár, •menn höfðu þá dug til að afla sér fjár, ■og andviðra mótspyrnum aldroi skeýttu ■en áfram sóktu með hugrekki og þrótt. Sannar-hetjuræi harðindi buga, • en h.jálpa þeim til að Cflast-og duga, ,þeir þreyttust ékki við þraut og fár • en þolgóðir kraftanna neyttu. Ær ieið á daginn og lagðist að nótt

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.