Freyja - 01.01.1902, Blaðsíða 23

Freyja - 01.01.1902, Blaðsíða 23
FREYJA ar>i þú hefur nú vakað um margar aldir, vonað og beðið bjargföst og blíð l>etri og sælli stunda. Þótt lemji þig stundum hretin hörð þá hefurðu mikinn ogfrjófgan svörð. cf tnenn þínir vinna þá munu þeir finna matforða nægann og gull í jörð, ef þeim er ei lagið til fjársjóðsfunda, það framandi bíður munda. Island, vor móðir, vör yrkjum þér ijóð, vér unnum þér licitt tneð þjóðræknisblóð í æðum, rætast f vii þér vildum þá von.sem þér brást,láta tryggð við þig sjást. Vér þráutn að viðhalda þjóðerni og tungu þín vegna, móðir, vér börnin þin ungu geymurn þinn forna feðra móð, þótt fjárskort og kúgun ei þyldum. Vor h.jörtu berjast af ættjarðar ást, þeirrri elsku' er í þjóðinni fyr ei sást, í gegnum strauminn og stríðið og glauminn itér stendur sú tryggð, sem aldrei brást. Vér fyllumst endurminningum mildum, vér mununt þann dag er við skilduin. Lif og þróast/ Ef þekking er nóg og þrekið æfir, sem fyr á þér bjó, og fólk þitt tengist bræðra böndum, l>urt hverfur nauðung og volæði og graml Á vormorgni aldar lát vaska sveina á völlinn fylkjast og kraftana reyna. Skal auðlegðin rnikla í Islands sjó ætluð fjarskyldum höndum? Lát börnin þín hætta að biðja um auð. þeim ber það sjálfum, að vinna sér brauð. Og frelsi’ er ei arfur, það fæst með starfi, án frelsis er þjóð hver beygð og dauð. Megi það flytjast frá fjarlægum löndum Frón, að þínum ströndum! Erl. Júl. Ísleifsso.v.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.