Freyja - 01.01.1902, Side 27
eilKYJA
255
stund og siigði svo;
„Míiske þfi vitirekki að nærvera þín er inér i fyllstn mftta ógeð-
feld.“
„Hvað1. nærvera mín,“ endurtók rftðskonan alveg hissa.
„Eg vona að þér takist að skilja tnig,“ sagði Rósalia. „Heldur en
að svelta neyti ég fæðnnnar sem þé færir mér og lið þig þess vegna ná-
3ægt mér, að eins á meðan þfi gjðrir þnð, seni endilega þarf að gjörast i
þvi samhandli. Að öðru leyti vil ég lielzt ekki sjá þig, og eigir þfi nokk-
uð af því,sem kallað er meðlíðun,vildi ég þú sýndir það með því að hafa
þig seni fijótast á brott frá augurm minum og lftta mig sem allra sjaldn-
ast sjá þig.“
„Ó, er það svo,“ sagði r&ðskonan yfirkomir. af hræði af þvi að fft
ekki tækifæri til að skeyta & lienni skapi sinu. „Það vantar ekki, að
suinir þykist nógu miklir. Skyldu þeir þykjast alveg eins miklir þegar
þeir eru giftirf Ha! ha! ha!“
Iiósalía svaraði engu en færði sig að g’.ugganuin oghorfði úteinsog
Sifin vissi ekki af rftðskonunni. Þegar r&ðskonan sft það, strunsaði hfin
•íit og skellti hurðinni eftir sér. Rósalia gat samt ekki fengið sig til að
neyta nokkurs. Hfin var að hugsa um það, að innan skamms yrði hfin
;ið fara iram í stofu og innsigla þar óhatningju stna.
XXXIII. KAPITULI.
Óveðurs-skýin,
Þenna morgun höfðu þeir Elroy og friðdómarinn morgunverð muð
«ir Arthur. Friðdómarinn, scm l:æði var metorðagjarn, figjarn ogfantur
í eðii sínu notaði sér það svo vel sem kostur varft, að haróninn b»uð
lionum til morgunverðar, ekki af því að baróninn liæri ncina virðingu
hvorki fyrir persónu friðdóinarans nö embætti hans, heldur til þess að
liann gæti lokið í tíma því staríi er honnm var ætlað Það hindraði þó
ekki friðdóinarann frá að stæra sig af því, að hann hcfði vcrið i heim-
lioði lijá vini sínuin baróninum- Baróninn hafði iíka valið þann maiin,
sem hann vissi að ekki var oflilaðinn af samvizkuse.ini.
,,A ég að rétta þér steikt iirauð?“ spurði barón friðdómarann rétt
fyrir kurteisissakir þó honum gæti ekki betur skilist en að hann hefði
þegarfengið nóg. Því var samt ekki þannig varið, þvl hann hæði vildi
hrauðið og liað uin ineira kjöt. Þó kom svo uin síðir að hann varð að
liætta þcgar magarúmið þraut. Mátti þó sjá ft svip hans, að honum þótti
mjög mikið fyrir því, því niaturiiin var mjög freistandi, Þó liallaði
hann sér aftur á hak í stólnuiu, þurkaði sér um munninn og sagði svo: