Freyja - 01.01.1902, Síða 28
FREYJA
256
„Þá er ég nú til, herra barón, að gjöra þaðverk,- seni þör hafið a*t:l
að mér.“
„Það er gott, ég býst við þú vitir hvað það er, sem þö átt að gjOra,'
-agði baróninn.
„Auðvitað veit ég það“
„0g manst það, að hér er mmn vilji lög, að það sem ég ákveð við-
víkjandi heimili mínu, verður að vera,-‘ sagði baróninn.
„Ég veit það, herra minn.“
„Og þú veizt að ég get gefið hverjuro sem ég vil, hönd dór.tur minn
ar, hvað sem hún segir.“
„Eg veit það, herra minn.“
„Þú verður að muna eftir því, því skeð getur að dóttir míu neiti
að svara spurningunum “
„Það gjörir ekkert til, þá svarar þú fyrir hana og það er nóg,“
svaraði friðdómarinn.
„Þá er bezt að ljúka því af, eða er þör nokkuð að vanbúnaði, E1
royí’" spurði baróninn.
„Ég er til íyrir lðngu, herra minn, því fyrst og fremst elska ég
dóttur þína, herra minn, og þó það væri ekki svo, giftist ég henni fú>
lega rött til að hefna mín á henni þvi búo hefur ekki sparað að mis-
bjóða mér.“ svaraði brúðgurainn.
„Ég lái þér það ekki, drengur minn. Og þar sem 20,000 daiir fara
raeð henni, fæ ég ekki betur séð, en að ég hafi heimtingu á að ráða því
hvert þeir fari,“ sagði baróninn.
„Vitanlega, annars værir þú all einkennilegur maður,“ sagði frið
dómarinn með græðgislegu brosi.
„Jæja, ég held að allt sé þá til reiðu. Þið getið farið frara i stofu á
iueðan*ég sæki brúðurina,1* sagði baróninn.
Rósalía, föl eins og höggin lilja, sat við gluggann í herbergi sínu.
e'gleitekki einu sinni við föður sinum þó hún heyrði hann koma inn
Hann gekk til hennar, horfði stundarkorn á hana og sagði svo.
„Allt er til reiðu, barnið mitt. iirt þú Uka til/“
„Til,“ endnrtók hún, eins og í leiðslu.
„Já, allt er reiðubúið, ert. þú það líka?"
„Til,“ endurtók hún á sama hátt og fyr.
,,Þú veizt hvað ég á við. Ert.u 111?“
„Ég hef ekki búið mig undir neitt, herra minn. Þú hefar valdió,
ég er fórnarlambið—hjálparlaus einstæðingur. Gjörðu það setn þér sýn-
en bið mig einkis," sagði hún.
Það fór að þykkna í karli, þó stillti hanu >:g og sagði:
,,K.omdu þá, á ég að leiða þig>“
,,Ég get komið á eftir.“