Freyja - 01.01.1902, Page 30

Freyja - 01.01.1902, Page 30
f'RETJA m Baróninn opnaði nú stofudyrnar og leiddi Kósalíu inn,en liún þorði eklti að þrjózkast. Þar rar Eíroy fyrir, og er Iíúií bugsaði um afstöðu *ina gagnvart honum, fékk Uún súran styng: í hjartad og let höfuðsíga á hrmgti niðitr, „Koindu, EJroy, liún er retð«l>úin,“'sagði baróniim Þetta var síðasta sporið að kvalabekknum. Rósalía þekkti friðdóm.- arann og vissi velr að gnll föður síns vægi heliuingi, þúsund sinnunn meira ii.já lionuro en öll tár og bænir sundurkramins lijarta, svo leiigi að konnra sjálfum vseri óbætt- „Við skulum lenda ltenrri og jieningum bennar í trausta böfná stntt- ftm tíraar“ sagði lögmaðurinn, með gneðgis bros á sínu viðbjóðslega, snijaðurlega andliti. Pram að þessu augnaWikí var Rósalía eins og lamb ti( slátronar leitt, l»ún bafði enga löngun og engan styrk til aðþrjózkast-. En þessi orð friðdóinarans. breyttu algjörlega áformi hennar á einn augnabliki, útúr þeiro las hún svo ótvírieðlega tilgang þeirra með þessu hjónábandi. Með þessu móti losaðist faðir bennar við hana á sér geðfeldan og þægilegain hátt, friðdómarinn gjörði allt sem af honum var beimtað fyrir pcninga wg Elroy giftist benni v'egna imninga bennar. Orð friðdóaiarans fóm eins og rafurmagns leiftur gegnum sálu bcnnar. Mótstöðu a'ft hennar rar endurvakið svo itún ásetti sér að deyja iieldur en að giftast nauðug. Hið öjöfullega bros sem flögraði uni varir Elroys, var storkunar-bros sigurvegarans, það var endurskin af orðum og liugsunum friðdómarans. Sameiginlega skoðuðu þeir hana ambátt, sem þeir gætu tarið nieð að vild sinni. „Komdu ekkí nærri raér, [>ví ég giftist þér aldrei/“ sagði bún með áherzln og hvessti augun á Elroy, sem nú var á leiðinni til hennar. „Ha/ hvað er núá seyðié1 sagði baróninn. „Ekki nema þaðr að ög giftist bonnra aldrei/" sagði Rósaíía, og fterði sig fram að dyrunum. „Eg þekki bjartaiag ykkar og veit hvað knýr ykknr ti 1 þessa verks," bætti hún við. „Þú giftist bonum ekkit ha!“ grenjaði barónini), r,Nei, aidrei, aldrei!" lirópaði hún. „Víð sknlum sjá,“ orgaði baróninn, stökk til Rósariu, gireip um hönd hennar og dró hana með sfer inn eftir gólfinu. „Við skulum sjá hverjum þú giftist.“ „Slepptn mér/ Þíð megið drepa míg ef þið viljið. En ég giftist honam aldrei! a)drei!“ Um leið og hún sagði þetta, sleit hón síg lausa. ílún hafii ekki tíma til aðhngsa um annað en aðsleppa frá kvölurnm sfnnm eitthvað út í bláinn. Samt komst bún ekki nema fram að hnrðínni, þar náði bar- óninn henni og dró hann ínn aftur.

x

Freyja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.