Freyja - 01.01.1902, Qupperneq 34

Freyja - 01.01.1902, Qupperneq 34
FREYJA 2<Í2 * * í RITSTJORNARPISTLAR. | í * n **'**' ** ***** ** ** **** ****** Kæru vinir og' lcHendu:- Freyjul Um lcið og Freyja fsndar hið fjórða ft.r tilveru sinnar og þakkar yður viðskiftin íi þessum liðna tíma.heils- ar hún yður einnig á fjórða afmæli sínu og heitir enn þá á yður til fult- ingis, og kveðst eigi skuli láta sitt eftir ligga í aðgjöra viðskiftin gagn- leg og skenr.ntileg á þessu nýbyrj- aða ári. Eins og henni hafa árlega aukist áskrifendur og lesendur,þann- ig hafa henni aukist vinir og and- legur styrkur ineð viðnrkenning góðra manna, og liefur þar af leið- andi betra og betra tækifæri til að fullnægja sínum upprunalega til- gangi, þeim, að skemmta og fræða. I næsta blaði endar sagan af Iiar- mel Njósnara, en í hennar stað byrj- ar (innur jafn fjörug saga, eftir ágæt- ann höfund. Nokkuð af því, seiu vinin vorir sendu oss í jólablað Freyju, komst ekki í það númer vegna plázleysis, eða öllu heldur tímaleysis útgefanda og það þó blaðið væri meir en þriðj- ungi stærra en vanalega. Sumt af því kf-mur í þessu númeri, svo sem „Jafnrétti nna“ eftir J. Kærne- stedogX ituli úr sögunni „Ei- ríkur II i eftir skáldið J. M. Bjarnason. Af þvi að illa hefði far- ið að skifta þessum kapitula í sund- ur og hann kora of seint til að kom- ast allur i j lanúmer Ereyju, álitum vér betra að hann biði, og kemur hann nú aiinr í þessu tvöfalda blaði, en til þess <• ð geta það, urðum vér aðsleppa ,Umheiininum‘í þetta sinn Vér vonum að einhvern tíma komi sú tíð,að Freyja rfimi allt yott, sem lienni verður sent fyrir jó'in. Margiraf vinum vormn hafa lát- ið í Ijós, löngun til að sjá á prcuti Cll kappraunakvæðin, sem ort. voru fyrir minni Islands á 2.ágúst ísuni- ar sem Ieið. Til þess að fullnægja þessari löngun, höfuin vér gjört til- raun til að fi öll kvæðin. Snm ern þegar fengin og birt.ist eitt þeirra í þessu númeri, ,,Island“ cftir Erl. J. Isleifsson. Vér höfum ráðátveim- ur og loforð fyriröðrum tveimur.en kvæðin eru fimm í allt. Þau seni cftir eru, koma eins fijótt og rúm blaðsins leyfir, í þeirri röð sem þau koma inn. Þeimfjórum blaðsíðum, sein vant- ar upp á stærð þessa tvöfalda núm- ers, verður bætt við næsta númer. Vér höfum um langan tfmaþjáðst. af tilfinnanlegri augnveiki, sem læknar segja, að ekki verði bætt til hlýtar, nema með langri hvíld frá lestr; og ritstörfum, og sörlega góðri meðferð á sjóninni frainvegis. Vér höfum því í hyggju að heiinsækja eittbvað af vinum vorum og Freyju út í nýlendum.síðari hluta vetrar ef kringumstæður leyfa. Stúdentafélagið í Winnipeg hefur snúið á íslenzka tungu og leikið bæði hér og í Winnipeg, franska leikritið. „Ungfrú Seiglier.“ Það er ekki von að, Islcndingar, sem sjald- an eða aldrei sjá verulega vel leikið, séu færir um að dætna slík verk svo vit sé í. Eg ætla því ekki að sleppa mér út. í þær ógöngur, að rita rit- dóm um þenna leik, né hvernig

x

Freyja

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.