Freyja - 01.01.1902, Blaðsíða 35
FREYJA
luinn liafi verið leikinn, að i'Sðru en
þvi, hvað inér finnst persónulega, ef
það kynni að geta orðið bending
þeiin liindum niínum til gagns, seni
leitast við að skeminta öðrum ftsama
liíitt,
Að búningarnir eigi vel við, er
stórt skilyrði fyrir því að leikurinn
nái tilgangi sínum. Þá er að minni
liyggju vel byrja.ð, er ungur maður
lýtur svo ellilega út, að enguni sem
áhorfir getur bctur sýnst, en það sé
í raun og veru gamall maður. Þáér
ug vel leikið, er hatur og fyrirlitn
ing, og yfir höfnð, allar lyndisein-
kunnir, seni söguefni lcikritsins
útheimtir, verða leikendunum sjálí-
um svo eiginlegir, eftir útliti að
dæma.eÍDS og það væri virkileikinn
sjálfur. Og persónurnar reka sig
aldrei á, eins og þær biði ráðalausar
hver eftir annari og viti ekki hvað
þær eigi af sér að gjöra. Þess varð
hvergi vart allt í gegnum þenna
leik, en einmitt þetta cr almennasti
gallinn hjá þeim öðrum löndum er
ég hef söð leika.
Ef svo færi, að Stúdentafélagið
ferðaðist út um nýlendur til að sýna
Iðndum leikara-íþrótt sína, álit ég
að landar ættu að fjölmenna á sam-
komur þeirrra, því þeir liafa gagn
af því. Gjöri Stúdentafélagið eins
vel og það gjörði í þetta sinn, má
mikið af því læra, að því er þessa
list snertir.
Það er fagurt og vel meint að
lijálpa lðndum heima til að reisa
skáldinu Jónasi Hallgrimssyni
minnisvarða. Landar ættusem fiest-
ir að finna skvldu sína í að gjöra
það. En Vestur-Islendingar ættu
líka að minnast þess, að skáldið —
annar snillingurinn frá—Gestur sál.
Pálsson lisrs'ur í ómerktri gröf í
'Jtí®
Winnipeg. Á sú griif að glatast?
Eáir hafa þ(í komist nær tiltinning-
um mannlcgs hjarta en Gostur sál.
Pálsson.
Jólablað Heimskringlu er bæði
fróðlegt og skemmtilegt í ár. Það er
mikil framför frá þvi sem áður var,
að kaupendur stjórnmálablaðanna
mcgi vonast eftir slfkri jólagjöf ár-
lega, er færi þeitn myndir af mork-
usttt Vestur-Islendingum og andans
verk eftir ritfærustu og gáfuðustu
Islenditiga vestan liafs.
Dagskrá 11. keinur og heilsar jól-
um í fyrsta sinn á ælinni. Það er
enginn fátæktarbragur á efni liennar
þó hún sé ung. Kvæði fjallaskálds-
ins þurfa engra meðmæla, hvorki
þar né annarstaðar. Kvæðið eftir
Pál Skarphéðinsson er mjög lag-
legt. Allt annað í því númeri eroft-
ir ritstjóra hcnnar. Þetta númer af
Dagskrá Ii. sannar ótvfræðlega, að
ritstjóri hennar cr skáld, sem ekk-
ert þarf til láns að taka til að gcta
gefið lesöndum lilaðs síns, gott jóla-
blað. Kvæðin eftlr hann eru ljóm-
andi falleg, og „Systurnar“ eru af-
bragðs fallegur leikui-. Hér sctur
skáidið Sorgina ekki á bckk mcð
djöfiinuin, enda á hún betra skilið.
Vísurnar sem hún syngur eru und-
ur fallegar og sorglegar.
Almanak fyrir árið 1902 liefur
verið getið út í prentsmiðju Freyju
af S. B. Betiedictssyni. Það hefur 48
bl. af lesmáli auk tímatals. Innih.
þess er fróðleg heilbrigðisfræði, sem
hlýtur að tala kröftuglega til heil-
brigðrar skynsemi, gegn allskonar
ofnautn, tvær skemmtilcgar smásög-
ur ásamt áframhaldi af ljóðasafni—
úrvalsljóðum eftir Vestur-Isl. hag-
yrðinga. Kverið kostar ein 10 ccnt.
Er snoturt að frágangi og yfir höfuð
eigulegt. Það er til sölu á skrifstofu
Freyju og víðsvegar út um land.
liæði í Canada og Bandarikjunum.