Freyja - 01.04.1907, Blaðsíða 1

Freyja - 01.04.1907, Blaðsíða 1
f Ritstjóri: MargrjctJ. Bcnedutsson. IX. BINDI | ' APRÍL 1907. | NR. 9. Vor-sól. Ég elska þig, vor-sól, meö allt þetta líí sem uppvekur ljósgeislinn þinn, þó lund mínsé harðgerö og helxt nokkuð stíf í huga mér yl þinn ég finn, þú ímynd hins góða sem allstaðar skín með eilífum líknandi mátt, nú vonar sá fjöldi svo víða til þín á vetri sem átti svo bágt. Að ljós þitt fá góðir og glœpamenn eins, þaðgefurmér vonina þá, þó margt sýnist öfugt og ýmsum tii meins að allt muni takmarki ná. Sem sáttmála alfaðir sólina gaf og syndin því breytir ei neitt, og þess vegna skín hún um hauður og haf, og hvervetna ljós er útbreitt, Þér konungar, fagna og maðkar í mold því mismunur enginn er þar

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.