Freyja - 01.04.1907, Page 2

Freyja - 01.04.1907, Page 2
220 FKEYJA EX, gji og hvar sem að Fffið það lifir á fold til ljósgeislan'? vonina bar. Og þarna- kemst séreignin alls ekkr aö meö atlan sinn fjárglæfraniátt, og huggast má allslaus við hlutskifti þaðH þó hvervetna eigi hann bágt. Ef auðvaldið ættí þrg, sfbííða söf, hjá sumum þú minnkaðir þá og Eskímóinn á ntnorður póí þig alls ekki fengi að sjá. En nú ferðn’' að Fýsa npp nœturnar þar og náttúran verður svo fríð, því gleðinnar ávexti atlstaðar bar hin yl-ríka hásumar-tíð. Þú kysssir nm morgna svo hæglát og hrein œ hvert og eitt einasta lff, og þá byrjar söngur af greínum á grein um gœðí þín verndun og hlíf, og við þessi dillandi ljúflinga lög finnst lífíð mér alls ekki svart, það sínir mér glöggast hvað hönd sú er hög oghimneska alveldið bjart. Ég trúi’ að sá máttur sem myndaði þig sé mildur og Iíknandi og stór, og þess vegna gladdioft grátþrunginn mig þinn geisli’ er um vanga mér fór, mér fannst þessi líknandi himneska hönd þá hlyti að grœða hvert sár, og af mér að leysa hver ófrelsisbönd og upp þurka sorganna tár. SlGURÐUR JÓHANNSSON.

x

Freyja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.