Freyja - 01.04.1907, Page 6
FREYJ.Í
3X. 9-
224
Síöari íyrirlestur EarHia var um ,,Direet actíon versus
Legislation,**- Gekk hann ót á a?> sýna'r aö alþýða heföi sjálf
unniö á i>@inan óbeinan hátt öll þaus mannrétlindi, sem
henni heföi enn þá tekist að sskrúfa út úr vafdstjórnum heíms-
ins hverju nafsi sem þcer nefnast og hvar ábnettrnam sem er.
Hún hefdurr a5 til þess-aö ná fuUkomnum réítarbótom og;
gagnvart stjórn og auövaldi, þyrftr vinrnölýöurirm aö hafa al-
heimsíeg samtök. Hún sýndi hvernig nokkur verkföll sem>
annist heföu bú áseinni tímum og biö síöasta af þeim rafur-
niagns-manna verkfalliö* í París fyrir nokknsrn vskum síöan...
ekki fyrir mílhgöngu stjórnarinnar, heldur af því það var gjört
á hæfitegum tíma og orrisvifalaust. Aö lcsknum fyrirlestrinumi
voru fríar umrœöur og var þá ýmsum spurningum beint aö
fyrirlesaranum. Sló þá í all haröan bardaga meö Emmu og'
socialisíum og einskattsmönnum. Toluöu þeir vef og skör-
uglega, en samt rnon hesturn hafa fundist hún bera sigur úr
býtum, Voru rrokkrir andstæöingar hennar svo> æstir aö þeir
slóu hring utan um banœ eftirað samkomunni var slitiö, sást
þá ekki af henni annaö en hencfin viö og viör þegar hún meö
henni uppréttri gaf einhverjum sláandi sannleik sem hún þá
sagöi, enn þá meiri áherzlur meö því aö beina henni eöa
fingrunirm á henni beint upp í andlitiö á andstœðingum sín-
urn, sem allir voru karhnenn og risavaxnir hjá hennt. Varö
aö þessu góö skemmtun öllum, sem votu nógu bej>pnir til aö
sjá og beyra þennan eftir- leik, En þrátt fyrir þennan á>-
kafa skilduallir góöir vinir, og fylgdu henni innilegar heilla-
óskir flestra eða allra sem þar voru viðstaddir áleiöis til
Minneapolis þar sem hún ætlaöi nœst aö flytja þessa fyrir-
lestra sína.
Þó það veeri á sunnudagskvöld sem Emma Goldmar*
flutti þenna síðasta fyrirlestnr sinn í Winnipeg, var salurinn
troðfullur, og svo- fékk hún góöa áheyrnr eins og það væri
sáluhjálpar skrlyrði bvers og eins-, aö missa af engu er hún
sagði.
Þannig hefir þá Winnipeg tekiö á móti hinum fyrsta
Anarchista kennimanni sem heimsœkír hana.