Freyja - 01.04.1907, Side 8

Freyja - 01.04.1907, Side 8
22 6 FKEYJ/1 IX. 9. börnui>um,einnig þú yröir leginn aö koma út frá þ-vístundum, Láttu konuna þína hafa þau peningaráö sem þú mögulega getur, hana getur langaö til aögleðja einhverja eöa hún kanra aö þurfa aö kaupa eitthvaö. Láttu hana ekki þurfa aö biðja þig um bvert cent eöa gjöra þér reikning fyrir hverju centi sem hún eyðir. Mundi þér ekki þykja það éfrjálst ef þú hittir vin þinn og þig langaöi til aö kaupsa honum virtdil, ere þú gœtir þaö ekki, af því aö konan þín hefði alía peningana? Þér þœtti þaö ófrjálst, en svona er nú stundum fyrir henni. Þið leggið bæði fram krafta ykkar fyrir heimiliö ykkar og þið eigið bæði að njóta arðsins- af því jafnt. Haförekonuna þínai í ráöum meö þér og láttu bana vita um efnahagþinn, þá mure hún veröa sparsöm á efni ykkar, séa þau h'til, Utvegaðre henni ailt sem þú getur til aö gjöra henni vinnuna léttari svo> hún vinni sig ekki í hel. I öllum bænrem varaöre þig á vín- inu, það gjörir sjálfom þér illt og svekkir bœði konuna þína og börnin þín ef þú drekkrer. Þess vegna segi ég: ef þú vilt vera góður maður, þá smakkaðu ekki vfn. Hlynntre að því að konan þín fái atkvæðisrétt. Kvenrefólk er sömu lögurrc háð og karlmenn og þaðþarf eins og þeir aö borga skatta af eignum sfnum. Hvf skyldi það þá ekki hafa sönm mannrétt- indi? Það er ótrúlegt að þú treystir betrer hvaða manngarmíi sem er til aö greiða atkvœði, bara af því að hann er karl- maður, heldur en konunni þinni, systur eöa móður. Ryðji kvennfrelsis hugmyndin sér eins til rúms á nœstu 30 árum eins og hún hefirgjört á síðast liðnum 30 árum þá verður kvennfólk að öllrem h'kindum búið að fá jafnrétti. Má og vera að það verði miklu fyr, Að endingu vit ég biðja alla að virða á betri veg þessar sundurlausu setningar mínar. Eg vil og segja til allra hjóna þetta: Takið saman höndum með að láta yður koma vel saman og gjöra heimili yðar að sannkristnum heimilrem. ala vel upp börnin yöar og láta eins mikiö gott af yður leiða út í frá eins og þér getið. Þá mure greð farsæla þessa viðleitni yðar. Mountain 11. marz, ■Alica..

x

Freyja

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.